Morgunblaðið - 02.02.2003, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 02.02.2003, Blaðsíða 43
birtingsár Grenlæk og Tungulæk, sem raunar eru upprunalega sama vatnsfallið, en greinast ofarlega í Eldhrauni og renna hvor í sína átt- ina. Þetta eru magnaðarveiðilend- ur og Tungulækur er nú boðinn á almennum markaði í fyrsta skipti. Þessar ár eru dýrar, en veiðin er heldur oft og tíðum engu lík. Auk þessa er boðið upp á leyfi í Hrútafjarðará, Breiðdalsá, Laxá í Nesjum, Hvolsá og Staðarhólsá og Minnivallalæk, sem allt eru gjöful veiðisvæði. Af öðru nýju má nefna að tekið verður í notkun nýtt og að sögn Þrastar Elliðasonar, eiganda Strengja, „stórglæsilegt“ veiðihús við Breiðdalsá í landi Eyja sem er neðarlega í Breiðdalnum. Stóra ballið Einn vorboði stangaveiðimanna er glæsileg árshátíð Stangaveiði- félags Reykjavíkur sem haldin verður næst komandi laugardag. Sigmundur Ernir Rúnarsson, rit- stjóri DV, verður heiðursgestur veislunnar að þessu sinni, en skipulagningu hennar stjórnar fyrsta skemmtinefnd félagsins sem er alfarið skipuð konum. Að vanda verður verðlaunaafhending fyrir metfiska og hæst ber sem fyrr Gull- og silfurfluguna, sem er að andvirði hart nær kvartmilljón og handsmíðuð af snillingnum sjálf- um, Sigurði Steindórssyni. Síðasta vonin Verslunin Útivist og veiði og Stangaveiðifélagið Lax-á hafa skipulagt röð uppákomna í versl- uninni á komandi vikum og mán- uðum. Sú fyrsta á árinu er nk. fimmtudagskvöld klukkan 19 og höfðar mjög til fluguhnýtara, enda verður þá kynning á fluguhnýting- arefninu sem er kennt við „Last Hope“, sem er að sögn kunnugra stórskemmtilegt efni úr íslenskum fuglum og ferfætlingum. Morgunblaðið/Golli Sigurður í Gulli og silfri er að hanna Gull- og silfurfluguna þessa dagana. FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 2003 43 Klapparstígur 1 - opið hús Til sölu er glæsileg 3ja-4ra herb. 109 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. 2 svefnherbergi og samliggjandi stofur. Parket. Suðursvalir. Þvottahús á hæðinni. Stæði í bílageymslu. Fallegt útsýni. Laus strax. Opið hús í dag milli kl. 14—17, íbúð 24 Upplýsingar gefur Agnar Gústafsson hrl., Eiríksgötu 4, símar 551 2600 og 552 1750. Sjá slóð: www.simnet.is/sj Lovísa Kristjánsdóttir, löggiltur fasteignasali. Þorsteinn Thorlacius, viðskiptafræðingur. Helgi Hákon Jónsson, viðskiptafræðingur. SELJAVEGUR TVÆR ÍBÚÐIR Í SAMA HÚSI Mjög vandaðar, algerlega endur- nýjaðar 2ja herb. íbúðir á þriðju hæð, önnur 47,4 fm, hin 57,4 fm. Nýjar innréttingar og tæki, nýtt parket, gluggar, gler, hurðir, skáp- ar, allt rafmagn endurnýjað, ný tafla, þakrennur, niðurföll, þak að mestu. Sérgeymsla og -þvottahús í sameign. Fallegt útsýni. Frábær staðsetning. Hús, lóð og sameign í góðu viðhaldi. Fasteignaþjónustan Skúlagötu 30, 3. h., 101 Reykjavík, sími 552 6600 – fax 552 6666 FRAKKASTÍGUR 21 - SKÓLAVÖRÐUHOLT Gott einbýlishús 123,8 fm í miðbænum, næsta hús við Hallgrímskirkju, ásamt sér- stæðum bílskúr 44 fm. 4 svefnherb. Mögu- leiki á að breyta í 3ja íbúða eign. Áhv. 4,5 millj. Verð 19,5 millj. Eignin er laus við kaupsamning. Anna og Jóhann taka vel á móti ykkur í dag frá kl. 14 - 18. HVASSALETI 30 - RVÍK - M/BÍLSKUR Til sölu björt og falleg 169 fm 5-6 herb. íbúð í góðu fjölbýli. Innifalinn í fm er 20 fm bílskúr. Herbergi í kjallara sem er hentugt til útleigu. ÍBÚÐIN ER LAUS! Verð 16,9 millj. Sigríður og Grímur taka vel á móti ykkur. í dag frá kl. 14 - 18. HVASSALETI 30 - RVÍK - M/BÍLSKUR Falleg og björt 103,2 fm endaíbúð á 3ju hæð til hægri með sérinng. af svölum, ásamt sérbílskýli. Gólfefni eru linolineum dúkur og flísar. Þvottaherbergi innan íbúð- ar. Áhv. 8,8 m. Verð 13,9 millj. Áróra tekur vel á móti ykkur í dag frá kl. 14 - 18. HVASSALETI 30 - RVÍK - M/BÍLSKUR Virkilega falleg 4ra herb. íbúð, sem er 113,4 fm, á 2. hæð í fallegu 3ja hæða fjölbýli. Sameign er öll mjög snyrtileg. Allar innrétt. eru úr kirsuberjaviði. Gólfefni eru parket og flísar. Baðherb. með flísum í hólf og gólf. Þvottaherb. innan íbúðar. Sjávarútsýni. Suð- vestur svalir. Áhv 9,2 millj. Verð 14,9 millj. Bergljót Bergsdóttir tekur vel á móti ykk- ur í dag frá kl. 14 - 18. OKKAR METNAÐUR - ÞINN ÁRANGUR SJÁVARGATA 16 - ÁLFTANESI Virkilega vandað og fallegt einb., heild 231,4 fm, sem stendur við stóra tjörn, með stórfenglegu útsýni yfir alla höfuðborgina. Innréttingar (kissu- berja), hurðar (maghoný) og parket (prynkató, merbó og eik) sérstaklega vandað. Hurðaopin eru 2,20 m. Bílskúr 50 fm með gryfju og frá henni er geymslukjallari undir öllu húsinu. Loft- hæð í stofu og eldhúsi er um 5 m. Verð 26,0 millj. Jón og Sigrún taka vel á móti ykkur í dag á milli kl. 14 - 18. ÁLAKVÍSL 84 - ÁRTUNSHOLTI - LAUST Falleg 4ra-5 herb. sérhæð, 115,1 fm, m. sérstæði í bílageymslu 29,7 fm, samtals 144,8 fm. Íbúðin er á tveimur hæðum ásamt góðu aukarými í risi, sem á eftir að innrétta. Blómaskáli í stofu. Gólf- efni parket, flísar og dúkur. Verð 15,8 m. Hjördís og Rúnar taka vel á móti ykkur frá kl: 14 - 18. GRÓFARSEL 30 - SELJAHVERFI Um er að ræða fallegt rúmlega 200 fm 2ja íbúða einbýlishús innst í botlanga, ásamt bílskýli. Hús- ið er á tveimur hæðum ásamt aukaíbúð í nýlegri viðbyggingu. Eign sem vert er að skoða. Verð 23,5 millj. Tekið verður vel á móti ykkur í dag frá kl. 14 -18. HÁTRÖÐ 5 - KÓPAVOGI Mjög mikið endurnýjað einbýli m/bílskúr og auk- aíbúð, samtals um 228,1 fm, miðsvæðis í Kóp. Endurnýjað t.d. lagnir, ofnar, gólfefni, innrétt- ingar og hurðir. Fallegur stór garður með verönd og heitum potti, garðhúsi og skjólveggjum. Stúdíóíbúð er í hluta af bílskúr - góðar leigutekj- ur. Áhv. 7,5 millj. Verð 25,8 millj. Magnús og Elín taka vel á móti ykkur í dag milli kl. 14 - 18. VERIÐ VELKOMIN - OP IN HÚS Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 14–18 SÖLUMAÐUR FRÁ FASTEIGNAÞINGI GEFUR FREKARI UPPLÝSINGAR Í SÍMA: 896 6606 jöreign ehf Sími 533 4040 www.kjoreign.is Ármúla 21, Reykjavík Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, OPIÐ HÚS í dag, frá kl. 13-16 í HJALTABAKKA 28 RVK Rúmgóð 2ja-3ja herb. enda- íbúð um 73,2 fm. á 1. hæð ásamt sértimburverönd og sérgarði í suður. Tilvalið fyrir litla fjölskyldu eða par. Íbúðin er til sýnis og sölu í dag og verður tekið vel á móti ykkur. V.9,3 m. nr 2336 Hugrún og Kristján taka á móti ykkur milli kl. 14 - 16 í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.