Morgunblaðið - 02.02.2003, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 02.02.2003, Blaðsíða 63
SJÓNVARPIÐ sýnir athyglisverða franska mynd í kvöld sem ber nafnið Holdlegt samband eða Une liaison porno- graphique. Myndin er frá árinu 1999 og er eðli og inn- taki kynlífs velt fyrir sér. Sagan fjallar um par sem kynnist í gegnum einka- máladálk en konan auglýsir eftir manni sem getur uppfyllt draum- óra hennar á kynlífssviðinu. Þau hittast og eiga óvenjulegan ástar- fund sem áhorfandinn fær ekki að vita nánari deili á. En andstætt óskum þeirra beggja fara þau að verða hrifin af hvort öðru sem per- sónum og ákveða í framhaldinu að prófa „venjuleg“ ástaratlot. Þeim til mikillar furðu ganga þau sömu- leiðis upp og nú standa þau frammi fyrir erfiðri ákvörðun ... á að halda eða sleppa?... Holdlegt samband í Sjónvarpinu Er syndin sæt? Beðmál í Frakklandi. KLUKKAN 19.00 í kvöld mun SkjárEinn sýna loka- þáttinn af gamanþátta- röðinni Vinkonum eða Girlfriends. Þáttunum hefur verið lýst sem ein- hvers konar „svartri“ út- gáfu af Beðmálum í borg- inni en í þáttunum er fylgst með ævintýrum fjögurrra vinkvenna sem eiga harla lítið sameig- inlegt, nema þá vinskap- inn. Joan er glúrinn lög- fræðingur á kafi í lífsgæðakapphlaupinu, á höttunum eftir eiginmanni. Lynn er róttæklingurinn, alltaf að elta uppi málstaði til að berjast fyrir, og Maya, sem vinnur sem aðstoðarmaður Joans, er hreinskilin og einlæg og lætur engan vaða yfir sig. Sú fjórða, Toni, þjáist hins vegar af megnri brók- arsótt! Framleiðandi þáttanna er enginn annar en Kelsey Grammer, sá er fer með aðahlutverkið í Frasier. Vinkonur hætta á SkjáEinum Böndin bregðast VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 2003 63 Microsoft Business Solutions Hversu vel þekkir þú viðskiptavini þína? Nánari upplýsingar hjá söluaðilum Axapta: Allt sem þú vilt vita um allan þinn rekstur CRM–Stjórnun viðskiptatengslaOPTI L- ZINC H á g æ ð a fra m le ið sla A ll ta f ó d ýr ir Öflugt gæðazink FRÁ Apótek lyfjaverslanir                                                                        ! "#$ %  #" & #'   ! " ) ) ) #$ ( (  " !    (  " #$  (   " # %&''() #*+(% ,-)) # )& .&/-* )&$    (   (   (  ( (      !  "  ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )          '(0122*, -*!  #+ %,  #'!"-) # '  " ## # #'!"./ .( 0 !"). ' ## #'#(     *-3"4-&/ $*)*" 12""33/#" 4 !& #'( 56 $& 56 $& 56 $& 70! 8*0 94&/- 8*0 0&7 -)) $ 0!&3! /: 7/ ;&&0 ; )) ))& < =#)+> .4")> ?) &'" // + + + + + + 5 +  + + + #- 6 .! ," ##' ./  ./  #-,(.( #.!  # -./  -./  -./  ./  ./  400+#"& @)/0 &  )-4A 4/,4/  *) 9&)) "), "  /0 @ "4 9*/ */ + +    +  + + + 5 + ./  .,  ./  ./  "##" ./  ./  ./  ./  .,   # -./  - 8 :  - 9 B4/ : 4B #" /7!  C//'- :4/  @  D ;A 6+B -4  /,4      + + +   .,  .,  .,  -./  ./  .,  ./  ./  "##" 7!. 7!. -./  =$!&, -& ##. #'#!  #!"- #!   #)# ##  "$ 2" !"$  (4 8 #'5  #!"#.!     ,'"(9   !)# /# #' #' .'( :$80&, -&E""&, -&4->)&% , -& ,  #5!"## #!" 2''   "##"(:2   "(       :(/&, -&*!  ")5 % #!   #5!"  # #')# ##  5( #.!  - #!  #5!"  #)#$   ## #5!" #  #'(0 ! "). ' ,33(  :4" " ##  " 33/#"  !" #'" ,"   #6   , - (& -##33/#"   !" #') /#"!"   ( !" #$    !   ""     ! !   FYRRUM kennarinn og nú metsöluhöfundurinn J.K. Rowling verður í Sextíu mín- útum í kvöld á Stöð 2 kl. 22.00. Þar mun fréttakonan Lesley Stahl ræða við hana um sköpunarverk hennar, galdrastrákinn eina og sanna Harry Potter. Það mál ásamt Andy Rooney í Sextíu mín- útum í kvöld. EKKI missa af… … höfundi Harrys Potters J.K. Rowling. ÚTVARP/SJÓNVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.