Morgunblaðið - 02.02.2003, Side 63

Morgunblaðið - 02.02.2003, Side 63
SJÓNVARPIÐ sýnir athyglisverða franska mynd í kvöld sem ber nafnið Holdlegt samband eða Une liaison porno- graphique. Myndin er frá árinu 1999 og er eðli og inn- taki kynlífs velt fyrir sér. Sagan fjallar um par sem kynnist í gegnum einka- máladálk en konan auglýsir eftir manni sem getur uppfyllt draum- óra hennar á kynlífssviðinu. Þau hittast og eiga óvenjulegan ástar- fund sem áhorfandinn fær ekki að vita nánari deili á. En andstætt óskum þeirra beggja fara þau að verða hrifin af hvort öðru sem per- sónum og ákveða í framhaldinu að prófa „venjuleg“ ástaratlot. Þeim til mikillar furðu ganga þau sömu- leiðis upp og nú standa þau frammi fyrir erfiðri ákvörðun ... á að halda eða sleppa?... Holdlegt samband í Sjónvarpinu Er syndin sæt? Beðmál í Frakklandi. KLUKKAN 19.00 í kvöld mun SkjárEinn sýna loka- þáttinn af gamanþátta- röðinni Vinkonum eða Girlfriends. Þáttunum hefur verið lýst sem ein- hvers konar „svartri“ út- gáfu af Beðmálum í borg- inni en í þáttunum er fylgst með ævintýrum fjögurrra vinkvenna sem eiga harla lítið sameig- inlegt, nema þá vinskap- inn. Joan er glúrinn lög- fræðingur á kafi í lífsgæðakapphlaupinu, á höttunum eftir eiginmanni. Lynn er róttæklingurinn, alltaf að elta uppi málstaði til að berjast fyrir, og Maya, sem vinnur sem aðstoðarmaður Joans, er hreinskilin og einlæg og lætur engan vaða yfir sig. Sú fjórða, Toni, þjáist hins vegar af megnri brók- arsótt! Framleiðandi þáttanna er enginn annar en Kelsey Grammer, sá er fer með aðahlutverkið í Frasier. Vinkonur hætta á SkjáEinum Böndin bregðast VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 2003 63 Microsoft Business Solutions Hversu vel þekkir þú viðskiptavini þína? Nánari upplýsingar hjá söluaðilum Axapta: Allt sem þú vilt vita um allan þinn rekstur CRM–Stjórnun viðskiptatengslaOPTI L- ZINC H á g æ ð a fra m le ið sla A ll ta f ó d ýr ir Öflugt gæðazink FRÁ Apótek lyfjaverslanir                                                                        ! "#$ %  #" & #'   ! " ) ) ) #$ ( (  " !    (  " #$  (   " # %&''() #*+(% ,-)) # )& .&/-* )&$    (   (   (  ( (      !  "  ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )          '(0122*, -*!  #+ %,  #'!"-) # '  " ## # #'!"./ .( 0 !"). ' ## #'#(     *-3"4-&/ $*)*" 12""33/#" 4 !& #'( 56 $& 56 $& 56 $& 70! 8*0 94&/- 8*0 0&7 -)) $ 0!&3! /: 7/ ;&&0 ; )) ))& < =#)+> .4")> ?) &'" // + + + + + + 5 +  + + + #- 6 .! ," ##' ./  ./  #-,(.( #.!  # -./  -./  -./  ./  ./  400+#"& @)/0 &  )-4A 4/,4/  *) 9&)) "), "  /0 @ "4 9*/ */ + +    +  + + + 5 + ./  .,  ./  ./  "##" ./  ./  ./  ./  .,   # -./  - 8 :  - 9 B4/ : 4B #" /7!  C//'- :4/  @  D ;A 6+B -4  /,4      + + +   .,  .,  .,  -./  ./  .,  ./  ./  "##" 7!. 7!. -./  =$!&, -& ##. #'#!  #!"- #!   #)# ##  "$ 2" !"$  (4 8 #'5  #!"#.!     ,'"(9   !)# /# #' #' .'( :$80&, -&E""&, -&4->)&% , -& ,  #5!"## #!" 2''   "##"(:2   "(       :(/&, -&*!  ")5 % #!   #5!"  # #')# ##  5( #.!  - #!  #5!"  #)#$   ## #5!" #  #'(0 ! "). ' ,33(  :4" " ##  " 33/#"  !" #'" ,"   #6   , - (& -##33/#"   !" #') /#"!"   ( !" #$    !   ""     ! !   FYRRUM kennarinn og nú metsöluhöfundurinn J.K. Rowling verður í Sextíu mín- útum í kvöld á Stöð 2 kl. 22.00. Þar mun fréttakonan Lesley Stahl ræða við hana um sköpunarverk hennar, galdrastrákinn eina og sanna Harry Potter. Það mál ásamt Andy Rooney í Sextíu mín- útum í kvöld. EKKI missa af… … höfundi Harrys Potters J.K. Rowling. ÚTVARP/SJÓNVARP

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.