Morgunblaðið - 02.02.2003, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.02.2003, Blaðsíða 29
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 2003 29 NÁMSKEIÐ í spuna – list augna- bliksins hefst 4. febrúar í leiklist- ardeild LHÍ, Sölvhólsgötu 13. Hvernig má fylgja orku spunans inn í leikverkið? Forsendurnar fjórar þjálfaðar: Einbeiting, at- hygli, hugrekki og traust. Mark- mið námskeiðsins er að þátttak- endur fái reynslu af vinnu með spuna og styrki með því sköpunar- gleði sína og lífsleikni. Kennari er Harpa Arnardóttir leikkona. Þá verður boðið upp á námskeið í myndskreytingu 26. febrúar. Áhersla lögð á kynningu á megin- aðferðum og megingreinum mynd- skreytinga. M.a. verður unnið með skopteikningu fyrir dagblöð, barnabókamyndskreytingar og síðan myndskreytingar við auglýs- ingar. Kennari er Halldór Baldurs- son teiknari hjá Zoom. Námskeið í LHÍ Listasafn Reykjavíkur - Hafn- arhús Aukasýningar á leikriti Neil LaBute Dýrlingagengið, bash! kl. 16. Einnig verða fjórar aðrar sýn- ingar á næstu dögum: mánudag og þriðjudag kl. 20 og sunnudaginn 16. febrúar kl. 16 og mánudaginn 17. febrúar kl. 20. Leikendur eru Björn Hlynur Har- aldsson, Þórunn E. Clausen, Agnar Jón Egilsson og Ragnheiður Skúla- dóttir. Norræna húsið Leiðsögn um sýn- inguna Young Nordic Design: The Generation x kl. 14 og 16. Þá verður leiðsögn fyrir skólahópa á þriðjudag og miðvikudag kl. 11-13. Leiðbeinandi er Guðný Magn- úsdóttir hönnuður. Bíósalur MÍR, Vatnsstíg 10 Rússn- eska kvikmyndin Þjófurinn (Vor) verður sýnd kl. 15. Mynd er frá árinu 1997 og leikstjóri er Pavel Tsúkhraj. Meðal leikenda eru Vladimír Mashk- ov og Ékaterína Rednikova. Í myndinni segir Sanja sögu sína, en nokkrum árum eftir lok síðari heimsstyrjaldarinnar var hann ung- ur drengur á ferð í járnbrautarlest ásamt móður sinni og kynnist þar ókunnum manni. Myndin er með ís- lenskum texta. Aðgangur ókeypis Þjóðarbókhlaða Opið hús verður kl. 14, en það fyrirkomulag verður viðhaft fyrsta sunnudag hvers mán- aðar fram á vor. Í dag mun Kári Bjarnason ræða um undur íslenskra handrita í forsal þjóðdeildar á 1. hæð. Hann mun m.a. greina frá hin- um íslenska tónlistararfi sem finna má í handritunum og áhugasamir geta líka heyrt brot af þeim söng sem legið hefur hljóður í handrita- geymslum Þjóðarbókhlöðu allt til þessa. Gestum býðst að sjá nokkur þeirra handrita sem hvað merkastir þjóðargripir teljast. Þá verður einn- ig sýnt um 1000 ára gamalt skinn- blað sem er í hópi hinna elstu hand- ritabrota hér á landi. Þá gefst gestum tækifæri til að ferðast um aðrar hæðir Þjóð- arbókhlöðu. Hveragerðiskirkja Örn Magnússon píanóleikari heldur tónleika kl. 20.30 og flytur einleiksverk eftir tón- skáldin Mozart og Chopin. Örn hlaut íslensku tónlistarverð- launin á síðasta ári ásamt Finni Bjarnasyni söngvara fyrir geislaplötuna með söngvum Jóns Leifs. Örn hefur á und- anförnum árum leikið að mestu tón- list íslenskra tónskálda en söðlar nú um og leikur verk klassískra meist- ara, en þetta eru þriðju tónleikarnir í röð tónleika sem hann mun leika víð- ar um landið. Efnisskráin sam- anstendur af tveimur sónötum Moz- arts fyrir hlé og stökum verkum eftir Chopin eftir hlé. Örn mun kynna verkin á tónleikunum og innihald þeirra. Tónleikarnir eru á vegum THÖ og FÍT með styrk frá mennta- málaráðuneytinu. Opnun í GUK+ Myndlistarsýning Ingarafns Steinarssonar verður opn- uð kl. 14 á Íslandi og kl. 15 í Dan- mörku og Þýskalandi. Ingirafn stundar nú framhaldsnám í myndlist í Vínarborg. Verk hans heitir Attempted making of The Ingirafnius GUK+ Species eða Til- raun til að gera Ingirafnius GUK+ tegundina úr músum sem hann mun safna í GUK+. Þetta er 13 sýningin sem opnuð er í GUK+ sem býður listamönnum að sýna verk á fjórum stöðum sam- tímis: í garði við Ártún 3 á Selfossi, garðhýsi í Lejre, Danmörku, gangi í Hannover, Þýskalandi og á skjá far- tölvu sem verður stödd á Akureyri á opnunardaginn. Frekari upplýsingar um listamann- inn og sýninguna er að finna á vef- síðu GUK+ http://www.simnet.is/ guk. Sýningin stendur til 30. mars. Að- gangur er ókeypis. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Örn Magnússon DILBERT mbl.is Krít- paradís Eyjahafsins Andrúmslofti› á Krít er einstakt - margir a›la›andi fer›amannasta›ir og úrval skemmtilegra sko›unarfer›a gera eyjuna a› ómótstæ›ilegum áfangasta› fyrir fer›agla›a Íslendinga. Perla Mi›jar›arhafsins sem hefur veri› efst á vinsældalista sólarlandafara í Evrópu um áratugaskei›. Engin íslensk fer›askrifstofa getur státa› af sambærilegri flekkingu á Mallorca. Portúgal - vinsælasti áfangasta›ur okkar og ekki a› ástæ›ulausu fia› er eitthva› ósnorti› vi› Portúgal, landi› og fljó›ina sem flar b‡r - eitthva› sem erfitt er a› útsk‡ra e›a festa hendur á. fietta upplifa farflegar okkar sérstaklega sterkt á vorin flegar allt mannlíf er a› springa út. Ver›dæmi 12. apríl í 13 nætur 63.467 kr.* á mann m.v. 2 fullor›na og 2 börn í íbú› á Paladim. 82.155 kr.* á mann m.v. 2 fullor›na í stúdió á Brisa Sol. Mallorca - strönd og stórkostleg heimsborg Ver›dæmi 11. apríl í 13 nætur 59.243 kr.* á mann m.v. 2 fullor›na og 2 börn í íbú› á Royal Beach. 76.330 kr.* á mann m.v. 2 fullor›na í stúdió á Royal Beach. Ver›dæmi 13. apríl í 13 nætur 59.883 kr.* á mann m.v. 2 fullor›na og 2 börn í íbú› á Ikaros. 79.170 kr.* á mann m.v. 2 fullor›na í íbú› á Ikaros. Benidorm sameinar fjörugt strandlíf og ví›frægt næturlíf. Einnig bjó›um vi› upp á Albir, en fla› er skemmtilegur og vinalegur smábær rétt vi› Benidorm sem öll fjölskyldan tekur ástfóstri vi› frá fyrsta degi. Ver›dæmi 13. apríl í 13 nætur 57.343 kr.* á mann m.v. 2 fullor›na og 2 börn í íbú› á La Colina. 70.630 kr.* á mann m.v. 2 fullor›na í stúdió á La Colina. Benidorm Albir- sta›ur sóld‡rkenda ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U RV 2 00 46 01 /2 00 3 Kanaríeyjar eru einstakar, tala› er um eyjar hins eilífa vors. Ve›ursæld er mikil og um páska má segja a› flar sé sérlega flægilegt ve›ur fyrir okkur Íslendinga. Kanaríeyjar - eyjar hins eilífa vors Ver›dæmi 12. apríl í 11 nætur 66.965 kr.* á mann m.v. 2 fullor›na og 3 börn í íbú› m/2 svefnh. á Santa Barbara. 87.030 kr.* á mann m.v. 2 fullor›na í íbú› á Las Camelias. Lágmúla 4: 585 4000 Hlí›asmára: 585 4100 Keflavík: 420 6000 Akureyri: 460 0600 Selfossi: 482 1666 Umbo›smenn um land allt * Innifali› í ver›dæmum: Flug, flugvallarskattar, gisting, fer›ir til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. Uppselt/bi›listi Uppselt/bi›listi 6 sæti laus Örfá sæti laus Örfá sæti laus5. apríl í 18 nætur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.