Morgunblaðið - 02.02.2003, Side 29

Morgunblaðið - 02.02.2003, Side 29
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 2003 29 NÁMSKEIÐ í spuna – list augna- bliksins hefst 4. febrúar í leiklist- ardeild LHÍ, Sölvhólsgötu 13. Hvernig má fylgja orku spunans inn í leikverkið? Forsendurnar fjórar þjálfaðar: Einbeiting, at- hygli, hugrekki og traust. Mark- mið námskeiðsins er að þátttak- endur fái reynslu af vinnu með spuna og styrki með því sköpunar- gleði sína og lífsleikni. Kennari er Harpa Arnardóttir leikkona. Þá verður boðið upp á námskeið í myndskreytingu 26. febrúar. Áhersla lögð á kynningu á megin- aðferðum og megingreinum mynd- skreytinga. M.a. verður unnið með skopteikningu fyrir dagblöð, barnabókamyndskreytingar og síðan myndskreytingar við auglýs- ingar. Kennari er Halldór Baldurs- son teiknari hjá Zoom. Námskeið í LHÍ Listasafn Reykjavíkur - Hafn- arhús Aukasýningar á leikriti Neil LaBute Dýrlingagengið, bash! kl. 16. Einnig verða fjórar aðrar sýn- ingar á næstu dögum: mánudag og þriðjudag kl. 20 og sunnudaginn 16. febrúar kl. 16 og mánudaginn 17. febrúar kl. 20. Leikendur eru Björn Hlynur Har- aldsson, Þórunn E. Clausen, Agnar Jón Egilsson og Ragnheiður Skúla- dóttir. Norræna húsið Leiðsögn um sýn- inguna Young Nordic Design: The Generation x kl. 14 og 16. Þá verður leiðsögn fyrir skólahópa á þriðjudag og miðvikudag kl. 11-13. Leiðbeinandi er Guðný Magn- úsdóttir hönnuður. Bíósalur MÍR, Vatnsstíg 10 Rússn- eska kvikmyndin Þjófurinn (Vor) verður sýnd kl. 15. Mynd er frá árinu 1997 og leikstjóri er Pavel Tsúkhraj. Meðal leikenda eru Vladimír Mashk- ov og Ékaterína Rednikova. Í myndinni segir Sanja sögu sína, en nokkrum árum eftir lok síðari heimsstyrjaldarinnar var hann ung- ur drengur á ferð í járnbrautarlest ásamt móður sinni og kynnist þar ókunnum manni. Myndin er með ís- lenskum texta. Aðgangur ókeypis Þjóðarbókhlaða Opið hús verður kl. 14, en það fyrirkomulag verður viðhaft fyrsta sunnudag hvers mán- aðar fram á vor. Í dag mun Kári Bjarnason ræða um undur íslenskra handrita í forsal þjóðdeildar á 1. hæð. Hann mun m.a. greina frá hin- um íslenska tónlistararfi sem finna má í handritunum og áhugasamir geta líka heyrt brot af þeim söng sem legið hefur hljóður í handrita- geymslum Þjóðarbókhlöðu allt til þessa. Gestum býðst að sjá nokkur þeirra handrita sem hvað merkastir þjóðargripir teljast. Þá verður einn- ig sýnt um 1000 ára gamalt skinn- blað sem er í hópi hinna elstu hand- ritabrota hér á landi. Þá gefst gestum tækifæri til að ferðast um aðrar hæðir Þjóð- arbókhlöðu. Hveragerðiskirkja Örn Magnússon píanóleikari heldur tónleika kl. 20.30 og flytur einleiksverk eftir tón- skáldin Mozart og Chopin. Örn hlaut íslensku tónlistarverð- launin á síðasta ári ásamt Finni Bjarnasyni söngvara fyrir geislaplötuna með söngvum Jóns Leifs. Örn hefur á und- anförnum árum leikið að mestu tón- list íslenskra tónskálda en söðlar nú um og leikur verk klassískra meist- ara, en þetta eru þriðju tónleikarnir í röð tónleika sem hann mun leika víð- ar um landið. Efnisskráin sam- anstendur af tveimur sónötum Moz- arts fyrir hlé og stökum verkum eftir Chopin eftir hlé. Örn mun kynna verkin á tónleikunum og innihald þeirra. Tónleikarnir eru á vegum THÖ og FÍT með styrk frá mennta- málaráðuneytinu. Opnun í GUK+ Myndlistarsýning Ingarafns Steinarssonar verður opn- uð kl. 14 á Íslandi og kl. 15 í Dan- mörku og Þýskalandi. Ingirafn stundar nú framhaldsnám í myndlist í Vínarborg. Verk hans heitir Attempted making of The Ingirafnius GUK+ Species eða Til- raun til að gera Ingirafnius GUK+ tegundina úr músum sem hann mun safna í GUK+. Þetta er 13 sýningin sem opnuð er í GUK+ sem býður listamönnum að sýna verk á fjórum stöðum sam- tímis: í garði við Ártún 3 á Selfossi, garðhýsi í Lejre, Danmörku, gangi í Hannover, Þýskalandi og á skjá far- tölvu sem verður stödd á Akureyri á opnunardaginn. Frekari upplýsingar um listamann- inn og sýninguna er að finna á vef- síðu GUK+ http://www.simnet.is/ guk. Sýningin stendur til 30. mars. Að- gangur er ókeypis. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Örn Magnússon DILBERT mbl.is Krít- paradís Eyjahafsins Andrúmslofti› á Krít er einstakt - margir a›la›andi fer›amannasta›ir og úrval skemmtilegra sko›unarfer›a gera eyjuna a› ómótstæ›ilegum áfangasta› fyrir fer›agla›a Íslendinga. Perla Mi›jar›arhafsins sem hefur veri› efst á vinsældalista sólarlandafara í Evrópu um áratugaskei›. Engin íslensk fer›askrifstofa getur státa› af sambærilegri flekkingu á Mallorca. Portúgal - vinsælasti áfangasta›ur okkar og ekki a› ástæ›ulausu fia› er eitthva› ósnorti› vi› Portúgal, landi› og fljó›ina sem flar b‡r - eitthva› sem erfitt er a› útsk‡ra e›a festa hendur á. fietta upplifa farflegar okkar sérstaklega sterkt á vorin flegar allt mannlíf er a› springa út. Ver›dæmi 12. apríl í 13 nætur 63.467 kr.* á mann m.v. 2 fullor›na og 2 börn í íbú› á Paladim. 82.155 kr.* á mann m.v. 2 fullor›na í stúdió á Brisa Sol. Mallorca - strönd og stórkostleg heimsborg Ver›dæmi 11. apríl í 13 nætur 59.243 kr.* á mann m.v. 2 fullor›na og 2 börn í íbú› á Royal Beach. 76.330 kr.* á mann m.v. 2 fullor›na í stúdió á Royal Beach. Ver›dæmi 13. apríl í 13 nætur 59.883 kr.* á mann m.v. 2 fullor›na og 2 börn í íbú› á Ikaros. 79.170 kr.* á mann m.v. 2 fullor›na í íbú› á Ikaros. Benidorm sameinar fjörugt strandlíf og ví›frægt næturlíf. Einnig bjó›um vi› upp á Albir, en fla› er skemmtilegur og vinalegur smábær rétt vi› Benidorm sem öll fjölskyldan tekur ástfóstri vi› frá fyrsta degi. Ver›dæmi 13. apríl í 13 nætur 57.343 kr.* á mann m.v. 2 fullor›na og 2 börn í íbú› á La Colina. 70.630 kr.* á mann m.v. 2 fullor›na í stúdió á La Colina. Benidorm Albir- sta›ur sóld‡rkenda ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U RV 2 00 46 01 /2 00 3 Kanaríeyjar eru einstakar, tala› er um eyjar hins eilífa vors. Ve›ursæld er mikil og um páska má segja a› flar sé sérlega flægilegt ve›ur fyrir okkur Íslendinga. Kanaríeyjar - eyjar hins eilífa vors Ver›dæmi 12. apríl í 11 nætur 66.965 kr.* á mann m.v. 2 fullor›na og 3 börn í íbú› m/2 svefnh. á Santa Barbara. 87.030 kr.* á mann m.v. 2 fullor›na í íbú› á Las Camelias. Lágmúla 4: 585 4000 Hlí›asmára: 585 4100 Keflavík: 420 6000 Akureyri: 460 0600 Selfossi: 482 1666 Umbo›smenn um land allt * Innifali› í ver›dæmum: Flug, flugvallarskattar, gisting, fer›ir til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. Uppselt/bi›listi Uppselt/bi›listi 6 sæti laus Örfá sæti laus Örfá sæti laus5. apríl í 18 nætur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.