Morgunblaðið - 02.03.2003, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 02.03.2003, Blaðsíða 38
FRÉTTIR 38 SUNNUDAGUR 2. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ  Ársalir - fasteignamiðlun  Ársalir - fasteignamiðlun Verslunar- og lagerhúsnæði. Verslun alls 430 fm sem væri hægt að skipta í 130 og 300 fm. Lagerhúsnæði í kjallara frá 100-1.200 fm með lofthæð ca 4 metrar. FÁKAFEN 9 – TIL LEIGU Engjateigi 5 • 105 Reykjavík • S. 533 4200 og 892 0667, arsalir@arsalir.is • Björgvin Björgvinsson, lögg. fasteignasali. Til sölu/leigu Arnarsmári - Kópavogi 230 fm verslunar- eða þjónustuhúsnæði á einni hæð. 1.100 fm fullfrágengin lóð með 15 malbikuðum bílastæðum. 25 ára leigusamningur við Olís (OB bensín) getur fylgt. Góðar tekjur. Laust strax. Leiga kemur til greina. Áhv. lán 17 milllj. ti 25 ára með 7,7% föstum vöxtum 1 gjalddagi á ári. Eftirstöðvar 18 afborganir. Næsti gjalddagi 17. janúar 2004 Upplýsingar gefur Karl í síma 892 0160 Guðmundur Valtýss. rekstrarfr./sölufulltrúi s. 865 3022 Páll Höskuldss. sölufulltrúi s. 864 0500 Vegna mikillar sölu undanfarið hafa eignir á söluskrá okkar stoppað stutt við. Þess vegna vantar okkur allar tegundir húsnæðis á söluskrá. Traustur kaup- endahópur okkar hefur beðið um að auglýst verði eftir öllum tegundum fast- eigna. Viltu láta hlutina gerast í fasteignaviðskiptum? Hafðu þá samband við leiðandi sölufulltrúa Remax/Þingholts sem veita þér persónulega ráðgjöf í sam- bandi við fasteignaviðskipti. Þínir ráðgjafar í fasteignaviðskiptum! Ertu í fasteignahugleiðingum? Þarftu að selja? Viltu skipta? Hafðu samband við okkur og við skulum saman leggja grundvöll að góðri sölu á þinni fasteign! Sigurbjörn Skarphéðinsson löggiltur fasteignasali GARÐSENDI 6 - OPIÐ HÚS - 108 REYKJAVÍK Heimilisfang: Garðsendi 6 Stærð eignar: 212,5 fm Stærð bílskúrs: 26,3 fm Brunabótamat: 25,5 millj Byggingarefni: Holsteinn Verð: kr. 23,9 millj Myndir á netinu www.remax.is SÉRLEGA FALLEGT OG SKEMTILEGT EINBÝLISHÚS MEÐ BÍLSKÚR Húsið er á þremur hæðum; á fyrstu hæð er góð stofa og borðstofa, sérsjónvarpsherbergi, rúmgott eldhús með fallegri innréttingu og góðum borðkrók, skemmtileg gestasnyrting. Þrjú rúmgóð svefnherbergi eru í risi auk baðherbergis með nýlegri innréttingu, baðkari og sturtu. Kjallarinn er með sérinngangi. Búið er að leggja spónarparket á gólfin nema í þvottaherbergi. Upplagt að nota sem skrifstofuaðstöðu eða útbúa aukaíbúð. Bílskúrinn er með hita og rafmagni. Húsið býður upp á mikla möguleika. Nýlega búið að málað að utan og lítur húsið mjög vel út í alla staði. Guðrún, sölufulltrúi RE/MAX, tekur á móti gestum frá kl. 14-16. Guðrún Antonsdóttir Sími 867 3629 gudrun@remax.is Remax Hrafnhildur Bridde lögg. fasteignasali Heimilisfang: Eiðismýri 12 Brunabótamat: 20,8 millj. Stærð húss: 201 fm Byggingarefni: Steinn Verð: kr. 29.000,000 Opið hús í dag frá kl. 15-17 Vorum að fá til sölumeðferðar glæsilegt endaraðhús við Eiðismýri á Seltjarnar- nesi. Eignin er á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Innréttingar eru sérsmíðaðar og hann- aðar af innanhúsarkitekt. 4 góð svefnherbergi, stórt eldhús með góðu skápaplássi og nýlegum tækjum ásamt gashelluborði. Kristinn, sölufulltrúi RE/MAX, tekur á móti gestum á milli 15-17 í dag. Opið hús í dag - Eiðismýri 12 Kristinn Kjartansson Gsm 897 2338 Kiddi@remax.is Hrafnhildur Bridde lögg. fastsali Heimilisfang: Hraunteigur Stærð íbúðar: 136,3 fm Brunab.m 17,6 Áhv. 8,8 Verð: 16,7 Hörkugóð jarðhæð (ekki kjallari) skammt frá útivistasvæði Laugardals. 4 góð svefnherbergi, stór stofa, eldhús, bað, sér þvottahús og geymsla og sameiginl geymsla. Parket á flestu, góður dúkur á forstofu, eldhúsi, og flísar á baði. Gluggar, vatnslagnir, baðkar, klósett, baðinnrétting, blástursofn, vifta og fl. nýtt eða nýlegt. Afgirtur fallegur garður. Bískúrsréttur. Halldór og Sif taka vel á móti gestum! Opið hús í dag frá kl. 14-16 HRAUNTEIGUR 9. 5 HERB Opið hús í dag Viggó Sigursteinsson gsm 863 2822 viggo@remax.is Hrafnhildur Bridde lögg. fasteignasali Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17 Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Vel skipulagt 207 fm raðhús á þremur hæðum við sjávarkambinn í Bryggju- hverfinu. Glæsilegt útsýni og þak- garður á annarri hæð. Húsið er byggt 1999 og skiptist m.a. í fjögur herbergi, tvær stofur, tvö baðherbergi og bíl- skúr er tvöfaldur. Lítilsháttar frágangi er ólokið. Húsið er til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 16 BÁSBRYGGJA 33 OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16 Verð miða á knattspyrnuleik Í́ frétt Morgunblaðinu sl. föstudag sem fjallar um verð á leik Arsenal og Chelsea segir að á heimasíðu Arsenal komi fram að miðar á leikinn kosti 3000–5.400 krónur, en að Iceland Ex- press selji miðana á 24.461. Ólafur Hauksson, talsmaður flugfélagsins, segir að það verð sem nefnt er á heimasíðu Arsenal sé ekki í boði í al- mennri sölu á þennan leik. Umboðs- menn selji miða á þennan eftirsótta leik á mun hærra verði. Ekki virkjun við Norðlingaöldu Í frétt á síðunni Auðlesið efni í föstudagsblaðinu er talað um virkjun við Norðlingaöldu. Þarna gætir mis- skilnings. Ekki er fyrirhugað að reisa virkjun við Norðlingaöldu heldur er um stíflu og vatnsmiðlun að ræða sem eykur orkugetu virkjananna sem fyr- ir eru neðar á vatnasvæðinu. LEIÐRÉTT Fyrirlestur og sýning á skautbún- ingum verður í dag, sunnudaginn 2. mars kl. 14, í húsi Heimilisiðn- aðarfélagsins á Laufásvegi 2 Reykjavík. Fyrirhugað er að hefja námskeið í gerð þessa hátíðabún- inga. Fyrirlesari er Elínbjört Jóns- dóttir. Aðgangseyrir og kaffiveit- ingar er kr. 1.000. Allir áhugasamir um um þjóðbúninga og búningasögu velkomnir. Í DAG Félag húsbílaeigenda heldur ferðafund á morgun, sunnudaginn 2. mars kl. 14, í Hraunholti Dalshrauni 15 Hafnarfirði. Kynning á ferða- áætlun fyrir sumarið 2003 o.fl. Fyrirlestur hjá tölvunarfræðiskori Háskóla Íslands verður á morgun, mánudaginn 3. mars kl. 16.15 í stofu 158 í VR-II. Fyrirlesturinn heldur dr. Mikkel Thorup og hann öllum opinn. Aglow Reykjavík, kristileg samtök kvenna halda fund á morgun, mánu- daginn 3. mars kl. 20 í Skipholti 70, efri hæð. Gestur fundarins verður Unnur Ólafsdóttir, formaður Aglow í Vestmannaeyjum. Mirjam Ósk- arsdóttir mun sjá um lofgjörðina. Þátttökugjald er kr. 700, og hefst fundurinn með kaffiveitingum. Allar konur velkomnar. Á MORGUN Á FUNDI í tilefni 20 ára afmælis Samtaka kvenna á vinnumarkaði var samþykkt ályktun þar sem samtökin fagna höfðinglegu framlagi ríkis- stjórnarinnar til atvinnumála karla á Íslandi. „Jafnframt vekja samtökin athygli á, að konur bíða annarra sex milljarða til atvinnuuppbyggingar fyrir þær. Samtök kvenna á vinnu- markaði eru reiðubúin að ráðstafa því framlagi. Enn fremur ber að fagna boðun forsætisráðherra um skatta- lækkanir og er sérstaklega gleðiverð- ur síaukinn skilningur ráðamanna þjóðarinnar á kjörum almúgans í landinu,“ segir í ályktun samtakanna. Fjármagn fari til atvinnu- mála kvenna TAFLFÉLAGIÐ Hellir býður stúlkum ókeypis skákkennslu í samvinnu við Skákskóla Íslands. Kennsluna annast Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, sem er tífaldur Íslandsmeistari kvenna í skák. Skákkennslan er vikulega á föstu- dögum kl. 17.15 til 18.15 og fer fram á Bergstaðastræti 55 (á horni Bragagötu) í Reykjavík. Kvennamót verða haldin hjá Helli þriðja fimmtudag hvers mán- aðar veturinn 2002–03, en þau eru opin öllum skákkonum óháð aldri. Allar stúlkur eru velkomnar. Ókeypis skákkennsla fyrir stúlkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.