Morgunblaðið - 02.03.2003, Page 53
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. MARS 2003 53
Laugavegi 45 • sími 561 6660
25% frá 26. feb. - 4. marzafsláttur
10
Gullkúnst á 10 ára afmæli
10 ára10
ára
Skautbúningur
og kyrtill
Í dag sunndaginn 2. mars kl. 14 verður
fyrirlestur og sýning á skautbúningum
og kyrtlum í húsi félagsins að
Laufásvegi 2.
Fyrirlesari Elínbjört Jónsdóttir.
Aðgangseyrir 1.000 kr.
Næstu námskeið: Vattarsaumur, hekl,
spjaldvefnaður, vefnaður, prjón,
fatasaumur, víravirki og útskurður.
HEIMILISIÐNAÐARFÉLAG ÍSLANDS
Laufásvegi 2, 101 Reykjavík 551 5500 551 7800
hfi@islandia.is www.islandia.is/~heimilisidnadur
Opið mánudaga og fimmtudaga frá kl. 10-18
og langa laugardaga 13-17.
VERKFRÆÐISTOFAN Hönnun
hefur flutt starfsemi sína úr Síðu-
múla 1 í nýtt og stærra húsnæði á
Grensásvegi 1 þar sem Orkuveita
Reykjavíkur var áður til húsa.
Nýja húsnæðið er tvöfalt stærra
en það gamla.
Hönnun festi kaup á húsnæðinu
fyrir tveimur árum og hafa tals-
verðar endurbætur verið gerðar
á því. Þess má geta að Hönnun
heldur upp á 40 ára afmæli sitt í
ár og til stendur að slá saman há-
tíðarhöldum, vegna þess og flutn-
inganna þegar líða tekur á sum-
ar, segir í fréttatilkynningu.
Hönnun flytur í nýtt
húsnæði við Grensásveg
EFTIRFARANDI tilkynning hef-
ur borist frá stjórnum landshluta-
samtaka sveitarfélaga í Norðvest-
urkjördæmi:
„Fundur stjórna landshlutasam-
taka sveitarfélaga í Norðvestur-
kjördæmi, haldinn á Staðarflöt í
Hrútafirði 27. febrúar 2003, fagnar
þeirri ákvörðun ríkisstjórnar Ís-
lands að leggja fram 6,3 milljarða
kr. á næstu átján mánuðum til efl-
ingar atvinnulífsins í landinu.
Stórframkvæmdir á Austurlandi
bæta ekki búsetuskilyrði og at-
vinnuástand í Norðvesturkjör-
dæmi og er því nauðsynlegt að
uppbygging verði í kjördæminu
þeim samhliða. Skorar fundurinn á
stjórnvöld að leita leiða, sameig-
inlega með landshlutasamtökum
sveitarfélaga í Norðvesturkjör-
dæmi, til áframhaldandi uppbygg-
ingar grunngerðar og atvinnulífs á
svæðinu.“
Vilja aukið fjármagn til
Norðvesturkjördæmis
Alltaf á þriðjudögum