Morgunblaðið - 02.03.2003, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 02.03.2003, Blaðsíða 54
FÓLK Í FRÉTTUM 54 SUNNUDAGUR 2. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ RÉTTIÐ upp hönd sem höfðuð heyrt ofurhetjuna Daredevil nefnda fyrir mánuði. Það eru kannski ekki ýkja margir sem þekktu til lögfræðingsins blinda sem klæðir sig í skærrauðan la- texbúning á nóttunni og lúskrar á þeim sem komast undan réttvís- inni á daginn. Það er að segja áð- ur en Hollywood ákvað að tími of- urhetjunnar væri kominn og nú skyldi milljörðum eytt í kvikmynd um kauða og öðru eins spanderað í auglýsingar til að hleypa henni skammlaust af stokkunum. Einhverjum gæti því komið á óvart að nærri 40 ár eru síðan Daredevil leit fyrst dagsins ljós í hillum myndasöguverslana. Hann hefur staðist tímans tönn þrátt fyrir ýmis búningaskipti, misflinka höfunda og teiknara, gestafram- komur í lélegum (og löngu gleymdum) ofurhetjublöðum og allar þær tegundir áfalla sem mögulega geta dunið yfir nokkra skáldsagnapersónu. Stan Lee hét maðurinn sem skóp Daredevil og blés í hann lífi í fyrstu ævintýrum hans. Lee þessi hefur reynst betri en enginn í höf- undarstólnum í gegn um árin því hann hefur getið margar af þekkt- MYNDASAGA VIKUNNAR Réttvísin er blind Í gær var frumsýnd hér á landi fyrsta kvikmyndin um ofurhetjuna Ofurhuga eða Daredevil eins og hún hét þegar hún birtist fyrst á síðum Marvel-myndasagnanna fyrir tæpum 40 árum. Heimir Snorrason rifjar upp þennan bakgrunn nýjustu ofurhetju hvíta tjaldsins. Þungur kross að bera. Takið eftir upphafsatriðinu í nýju kvikmynd- inni og berið saman við þessa mynd. mið 5.3 kl. 21, Öskudagssýn., UPPSELT föst 7.3 kl. 21, UPPSELT lau 8.3 kl. 21, UPPSELT þri 11.3 kl. 21, AUKASÝNING föst 14.3 kl. 21, UPPSELT, lau 15.3 kl. 21, Nokkur sæti föst 21.3 kl. 21, Örfá sæti, lau 22/3 kl, 21, Nokkur sæti föst 28/3 kl, 21, laus sæti "Björk er hin nýja Bridget Jones." morgunsjónvarpið ÓSÓTTAR PANANIR SELDAR FJÓRUM DÖGUM FYRIR SYNINGU Sun. 2/3 kl. 14 Sun 9/3 kl. 14 Sun. 16/3 kl. 14 Sun. 23/3 kl. 14 Sun. 30/3 kl. 14 Miðapanntanir frá kl. 13-18. S: 552 3000 www.alfheimar.is Síðustu sýningar! Munið hópafsláttinn Þekktasta brúðkaup allra tíma... BRUÐKAUPFígarós 8. mars kl. 15 - Frumsýning 9. mars kl. 15 - 2. sýning 11. mars kl. 20 - 3. sýning Miðasala frá 3. mars 14-18 daglega í síma 552-7366 og við innganginn flutt í Snorrabúð, tónleikasal Söngskólans í Reykjavík, Snorrabraut 54 ´ nemendaó era Söngskólinn í Reykjavík p Leyndarmál rósanna Sýn. lau. 8. mars kl. 19 Uppistand um jafnréttismál sýn. fös. 7. mars kl. 20 Vörðufélagar Landsbanka Íslands fá 25% afslátt gegn framvísun gulldebetskorts. Miðasölusími sími 462 1400 www.leikfelag.is SNUÐRA OG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur sun. 9. mars kl. 14 uppselt Sun. 9. mars kl. 16 PRUMPUHÓLLINN eftir Þorvald Þorsteinsson sun. 2. mars kl. 14 HEIÐARSNÆLDA eftir leikhópinn sun. 2. mars kl. 16 örfá sæti laus fös. 14. mars kl. 10 uppselt TÓNLEIKUR eftir leikhópinn Frumsýning 8. mars kl. 17 uppselt 2. sýn. sun. 16. kl. 16 Netfang: ml@islandia.is www.islandia.is/ml Smurbrauðsverður innifalinn Miðasala Iðnó í síma 562 9700 Hin smyrjandi jómfrú sýnt í Iðnó Sun. 2. mars kl. 20 Fös. 7. mars kl. 20 Lau. 15. mars. kl. 20 Sun. 16. mars. kl. 20 Miðasala 5523000 - www.madeinusa.is SÝNT Í LOFTKASTALNUM Næstu sýningartímar fim 6.3 kl. 20 aukas. Laus sæti lau. 8.3 kl. 20 Laus sæti fös 14.3 kl. 20 Laus sæti SÖNGLE IKUR EFTIR JÓN GNARR Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 Lau 8/3 kl 21 Sun 9/3 kl 21 Örfá sæti Fös 14/3 kl 21 Nokkur sæti Fim 20/3 kl 21 Fös 21/3 kl 21 „Engum er hollt að hlæja samfellt í lengri tíma“ Sveinn Haraldsson Mbl Mánudagur 3. mars kl. 20.00 Kontrabassi og píanó Hávarður Tryggvason og Steinunn Birna Ragnarsdóttir leika verk eftir Pergolesi, Misek, Dragonetti, Rossini, Paganini og Úlfar Inga Haraldsson (fr.fl.). Verð kr. 1.500/1.000/frítt fyrir 12 ára og yngri. Miðvikudagur 5. mars kl. 20.00 TÍBRÁ: Klarinett og píanó Jón Aðalsteinn Þorgeirsson og Örn Magnússon leika sónötur eftir Poulenc og Copland, Ristur eftir Jón Nordal, Noveletta eftir Atla Heimi Sveinsson og ...into that good night eftir John Speight. Verð kr. 1.500/1.200. Laugard. 8. mars kl. 14 og 17 Burtfararpróf frá Tónlistarsk. í Rvík. Emilía Rós Sigfúsdóttir flauta og Guðríður St. Sigurðardóttir píanó kl. 14. Sturlaugur Jón Björnsson horn og Hrefna Eggertsdóttir píanó kl. 17. Miðasala við dyrnar. Miðaverð kr. 1.000/eldri borg- arar, öryrkjar og námsmenn kr. 500. Sunnudagur 9. mars kl. 16.00 TÍBRÁ: Brahms í flutningi KaSa Tónleikaspjall Þorkell Sigurbjörnsson. Scherzo fyrir fiðlu og píanó og Píanó- kvartett í A-dúr. Flytjendur Peter Máté, Sif Tulinius, Þórunn Ósk Marinósdóttir og Sigurður Bjarki Gunnarsson. Tónsmiðja fyrir börn 3ja og eldri. Frítt meðlæti með kaffinu frá kl. 15.30 í boði Kökuhornsins. Styrktar- og samstarfsaðilar: Omega Farma, 12Tónar, Stafræna hljóðupptökufélagið, Kökuhornið, Nói&Sirius. Verð kr. 1.500/1.200. Stóra svið LÁT HJARTAÐ RÁÐA FÖR ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN - Þrjú ný verk eftir Katrínu Hall, Itzik Galili og Ed Wubbe 4. sýn í kvöld kl 20 græn kort 5. sýn sun 16/3 kl 20 blá kort Su 23/3 kl 20 ATH: Aðeins 8 sýningar SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Fim 6/3 kl 20, UPPSELT Fö 14/3 kl 20, Lau 15/3 kl 20, Fö 21/3 kl 20, Lau 22/3 kl 20 SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller Fö 7/3 kl 20 AUKASÝNING Lau 8/3 kl 20 AUKASÝNING ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Í dag kl 14, Su 9/3 kl 14, Su 16/3 kl 14, Su 23/3 kl 14 SÍÐUSTU SÝNINGAR Nýja svið Þriðja hæðin Litla svið Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga. Fax 568 038 - midasala@borgarleikhus.is Miðasala 568 8000 RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Í kvöld kl 20, Su 2/3 kl 20, Þri 4/3 kl 20, Mið 5/3 kl. 20 UPPSELT, Fi 6/3 kl 20, Su 9/3 kl 20, Lau 15/3 kl 20 MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Fim 6/3 kl 20, Su 9/3 kl 20, Lau 15/3 kl. 20 JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Fö 7/3 kl 20 AUKASÝNING SÍÐASTA SÝNING PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Í kvöld kl 20, UPPSELT, Lau 8/3 kl 20, Fö 14/3 kl 20 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum - og ís á eftir! Lau 8/3 kl 14, Mi 12/3 kl 10 UPPSELT Lau 15/3 kl 14 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Lau 8/3 kl 20, Fi 13/3 kl 20, Fö 14/3 kl 20 LÝSISTRATA eftir Aristofanes - LEIKLESTUR Leikhúsverkefni á heimsvísu gegn stríði! Má 3/3 kl 20 - Aðgangseyrir kr. 500 rennur í hjálparsjóð HERPINGUR eftir Auði Haralds HINN FULLKOMNI MAÐUR e. Mikael Torfason Su 9/3 kl 20 AUKASÝNING Aðeins þessi eina sýning Takmarkaður sýningarfjöldi „HANN“ Spunaleikrit e. Júlíus Júlíusson Sjö leikarar á óvæntu stefnumóti Í kvöld kl 20 - 1.500 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.