Morgunblaðið - 02.03.2003, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 02.03.2003, Blaðsíða 41
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. MARS 2003 41 DILBERT mbl.is FREYJUGATA Sérlega glæsileg og vel staðsett rishæð í fallegu húsi. Mjög mikið endurnýjuð með falleg gólfefni, útsýni glæsilegt. Stærð skv. FMR ca 83 fm en nýtist betur vegna súðar. Verð 13,9 millj. Nr. 3461 jöreign ehf Sími 533 4040 www.kjoreign.is Ármúla 21, Reykjavík Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, Skrifstofan opin í dag frá kl. 12 -14 NÝJAR/NÝLEGAR EIGNIR Á SKRÁ HJÁ OKKUR BLEIKJUKVÍSL Stórt og mikið einbýli á tveim hæðum, rúmgóð 6 herb. hæð uppi, um 215 fm, og 80 fm 3ja herb. íbúð niðri. Bílskúr 65 fm. Fallegur garður, glæsilegt og mikið útsýni. Hús vel staðsett í hverfinu. Verð 39 millj. Nr. 3740 KLAPPARHLÍÐ – MOSFELLSBÆ Hús byggt af ÍAV. Ný 3ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Sérinngangur. Sérvaldar innréttingar og tæki, einnig fallegt baðherbergi með baðkari. Sérþvottahús í íbúð. Tilbúin til afhendingar. Verð 12,5 millj. Nr. 3449 NÚPALIND Ný glæsileg íbúð á 1. hæð, lyftuhús, bílageymsla. Falleg íbúð á fyrstu hæð. Hús byggt 1999, klætt að utan. Lyfta. Verð 14,8 millj. Nr. 3568 ORRAHÓLAR Rúmgóð og björt 2ja herbergja íbúð á 7. hæð. Glæsilegt út- sýni. Stórar svalir meðfram allri íbúðinni í vestur. Stærð 76 fm. Áhv. byggsj./húsbréf kr. 6,2 millj. Verð 9,4 millj. Nr. 3446 LAUFENGI/bílskýli Rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 3. hæð, efstu, í litlu fjöl- býli. Stæði í opnu bílskýli undir húsinu. Tvennar svalir í suður og norður. Góðar inn- réttingar. Áhv. húsbréf 6,7 millj. Nr. 3458 ASPARFELL 2ja herbergja íbúð á 2. hæð. Anddyri er lagt parketi úr kirsu- berjaviði. Stofan er einnig lögð kirsuberjaparketi og þaðan er útgengt út á stórar suðursvalir. Eldhúsið er með nýlegum viðarinnréttingum, dökkar borðplötur og parket á gólfum. Baðherbergið er allt flísalagt. Verð 7,5 millj. Nr. 3462 ÞINGHOLTSSTRÆTI – NÝTT Höfum í sölu 5 íbúðir í húsi sem verið er að taka algjörlega í gegn. Húsið hýsti áður Gutenberg-prentsmiðjuna en kemur nú til með að hýsa 8 glæsilegar íbúðir þar sem þér á eftir að líða vel. Um er að ræða stúdíó, 2ja, 3ja og „penthouse”-íbúðir. Allar íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna, m. flísalögð vatnsrými. Teikningar, skiptasamningur og allar nánari uppl. á skrifstofu Kjöreignar ehf. Nr. 3434 GISTIHÚS í fullum rekstri til sölu ásamt öllum búnaði. Heildarflatarmál 600 fm. Samtals 21 herb. og íbúðir. Nánar tiltekið 1 stór húsvarðaríbúð ca 81 fm. 8 stúdíó- íbúðir og 12 tveggja og þriggja manna herb., 2 setustofur, eldhús, þvottahús o.fl. Aðstaða fyrir 50 manns í morgunmat. Húsnæðið er samþykkt sem gistiheimili, með leyfi næstu 4 árin. Húsnæðið er að verulegu leyti nýinnréttað. Stækkunarmöguleikar fyrir hendi. Allur búnaður til rekstursins fylgir. Verðhugmynd 95 millj. Áhvílandi 44 millj. Uppl. veitir Dan í síma 896 4013. Fjöldi annarra eigna á skrá Hafið samband við sölumenn vegna frekari uppl. 3ja og 4ra herbergja 100-120 fm íbúðir með stórkostlegu útsýni. Íbúðirnar eru allar mjög rúmgóðar og með stórum stofum. Fallegt og rólegt umhverfi. Frá- bærar gönguleiðir í næsta nágrenni og fallegt útivistarsvæði. Traust bygging- arfyrirtæki sem býr að reynslu, þekk- ingu og öryggi. Einkasala. Byggingar- aðili: Guðleifur Sigurðsson ehf. V. frá 13,9 m. 9960 Kristnibraut 2-12 - Grafarholti 4RA-6 HERB. Maríubakki Björt, rúmgóð og mjög falleg 111 fm 4ra-5 herbergja íbúð á efstu hæð í góðri blokk ásamt stóru aukaherbergi í kjallara með aðgangi að saml. baðherbergi. Eignin skiptist m.a. í hol, eldhús, þvotta- hús/búr, stofu, þrjú herbergi og baðher- bergi. Herbergi í kjallara hentar mjög vel til útleigu. V. 12,9 m. 3128 Veghús - glæsiíbúð með inn- byggðum bílsk. Glæsileg u.þ.b. 170 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt innbyggðum 25 fm bíl- skúr. Mjög vel staðsett hús. Útsýni. Stutt er í alla þjónustu, m.a. skóla, verslanir o.fl. Mjög barnvænt svæði, m.a. afmark- aður leikgarður fyrir börnin. Vandaðar innréttingar, parket á gólfum, stórar vestursvalir. Hús og sameign í mjög góðu ástandi. Þetta er toppeign. V. 19,9 m. 3123 Keilugrandi Falleg og björt 100 fm 4ra herbergja íbúð ásamt stæði í bílageymslu. Eignin skiptist m.a. í hol, þrjú herbergi, rúm- góða stofu, eldhús og baðherbergi. Fal- legt útsýni. Laus strax. V. 14,3 m. 2987 3JA HERB. Árkvörn - sérinng. af svölum Falleg 3ja herb. íbúð sem skiptist í for- stofu, hol, stofu m. mikilli lofthæð, eld- hús, baðh., hjónah. og barnah. auk geymslu. Allt sér. Ákv. sala. V. 12,5 m. 3124 Iðufell - með yfirbyggðum svölum Snyrtileg 3ja herbergja íbúð í blokk sem hefur verið klædd með varanlegri klæðn- ingu. Íbúðin skiptist í hol, tvö herbergi, eldhús, baðherbergi, stofu og yfirbyggð- ar svalir. Ný eldhúsinnr., skápar o.fl. Laus strax. V. 9,4 m. 3132 Fornhagi - endaíb. 3ja herb. 101 fm (4ra skv. teikningu) íbúð sem skiptist í tvær stórar stofur, stórt herbergi (2 herb. skv. teikningu), eldhús og bað. V. 12,5 m. 3012 2JA HERB. Álftamýri - laus strax Vorum að fá í sölu sérstaklega fallega 64 fm íbúð á 4. hæð í fjölbýli. Íbúðin hefur verið standsett á smekklegan hátt. V. 9,2 m. 3110 Hverfisgata - laus strax Vorum að fá í sölu 65 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Íbúðin þarfnast stand- setningar. V. 7,5 m. 3120 ATVINNUHÚSNÆÐI Hlíðasmári Höfum fengið í sölu tvö 92,8 fm bil og eitt 63 fm bil á götuhæð í Hlíðasmáran- um. Um er að ræða verslunar- eða þjón- ustuhúsnæði. Hagstætt verð. Laust strax. 3057 Auðbrekka - hentug eining Iðnaðarhúsnæði við Auðbrekku 8 í Kópavogi. Um er að ræða 213,9 fm iðn- aðarhúsnæði sem komið er að á hlið hússins. Eignin skiptist að mestu leyti í einn sal auk snyrtingar, tvö herbergi. Lofthæð er u.þ.b. 2,8 m. Niðurfall. Litlar innkeyrsludyr eru að bilinu. 3088 Grensásvegur - heil húseign Í sölu heil húseign, samtals u.þb. 1.320 fm á þremur hæðum og kjallara auk stæða í bílageymslu. Húsið stendur á áberandi stað með miklu auglýsinga- gildi. Laust fljótlega. 3108 OPIÐ HÚS - Glæsibær 8 - Árbæjarhverfi Fallegt og vel skipulagt 163 fm einb. auk 150 fm kj. sem má nýta sem séríbúð- arrými. Eigninni fylgir 30 fm bílskúr. Á hæðinni eru stórar stofur, sólstofa, borð- stofa, 2-4 herb., eldhús, bað o.fl. Í kjallara eru stórar stofur, 2 svefnherb., bað o.fl. Húsið er í góðu ástandi. Fallegur garður. Húsið er til sýnis í dag sunnudag) frá kl. 14-16. V. 26,9 m. 3023 Fallegt og notalegt 195 fm pallaraðhús ásamt 24 fm bílskúr. Húsið skiptist m.a. í forstofu, gestasn., borðstofu/hol, eld- hús (miðpallur), stórar stofur (efsti pall- ur), hol, 4 herb., þvottahús, geymsla og baðherb. (neðsti pallur). Flísar og park- et á gólfum. Nýtt þak og nýleg timbur- verönd til suðurs. V. 23,9 m. 3117 Ljósaland Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  VESTURBÆR - KÓPAVOGI Magnús Emilsson löggiltur fasteignasala Nýkomin í einkasölu á þessum frábæra stað í vesturbæ Kópavogs sérlega falleg 115 fm sérh. auk 25 fm bílskúrs. Eignin er í mjög góðu standi, nýstandsett baðherbergi, stórt eldhús, 3-4 svefnherbergi. Verð 17,5 millj. 94940 ÁLFAHEIÐI - KÓP. - EINB. Nýkomið í einkas. glæsil. tvílyft einb. með innbyggðum bílskúr, samtals 180 fm. 4 sv.- herb. o.fl. Róleg og góð staðs. Parket. S- svalir. Hagst. lán 12,3 millj. Verð 22,9 millj. GARÐAVEGUR - HF. - PARH. Nýkomið á þessum frábæra stað mjög fal- legt 264 fm parh. m. innb. bílskúr og ca 80 fm séríb. á jarðh. Eign í góðu standi. Parket og flísar. Rúmgóð herb. Verð 23,5 millj. 90984 EYKTARÁS - RVÍK - EINB. Nýkomið í einkasölu sérlega fallegt tvílyft einbýli með innbyggðum bílskúr, samtals 294,5 fm. 6 svefnherbergi, stofa, borðstofa, stórt eldhús, arinn o.fl. Frábær staðsetning og útsýni. Eignarlóð. Verð 29,5 millj. 96302 Lágmarks- kröfur til lögmanns- réttinda STÚDENTARÁÐ Háskóla Íslands samþykkti einróma á fundi sínum 22. febrúar eftirfarandi ályktun: „Stúd- entaráð Háskóla Íslands fagnar samkeppni á háskólastigi hér á landi. Hún hefur orðið til þess að náms- framboð hefur aukist og býðst nú fjölbreyttara nám en áður. Hins veg- ar telur Stúdentaráð að tryggja verði að nemar í sama fagi, sem ætla að afla sér sömu starfsréttinda, verði að uppfylla ákveðnar lágmarks- menntunarkröfur. Stúdentaráð telur þær breyting- artillögur sem liggja fyrir á lögum um lögmenn nr. 77/1998 ekki ná fram æskilegum markmiðum og þarfnist breytinga. Verði frumvarpið sam- þykkt óbreytt verða engar efniskröf- ur gerðar í lögunum um inntak þeirr- ar menntunar sem áskilin er. Þar sem ekki er mælt fyrir um mennt- unarkröfur í lögunum leiðir af 4. mgr. 9. gr. háskólalaga að hver og einn háskóli hefur sjálfdæmi um menntunarkröfur lögmannsefna. Þessar kröfur verður Alþingi að setja í lög, enda eru slíkir staðlar þekktir á samkeppnismarkaði. Telur Stúdentaráð fyrirhugaða breytingu ekki tímabæra fyrr en efnisleg viðmið um menntunarkröf- ur lögmanna liggja fyrir. Slík viðmið eiga þó ekki að verða til þess að möguleikar háskóla hér á landi til að sérhæfa sig og marka sér sérstöðu glatist. Kemur þar helst til greina að miða við kjarnanám sem kennt er í lagaskólum annars staðar á Norður- löndunum enda uppfylli þeir skilyrði til menntunar lögmanna í þeim lönd- um. Stúdentaráð Háskóla Íslands hvetur þingmenn til að endursemja breytingarfrumvarpið á þann veg að þar komi fram lágmarksmenntunar- kröfur sem lögmenn þurfa að upp- fylla. Verði frumvarpið samþykkt óbreytt getur orðið óljóst í hverju það felst og hvaða kröfur búa því að baki að vera lögmaður hér á landi. Ráðið telur slíkt ekki til þess fallið að auka veg laganáms hér á landi.“ Stefnumótun staðfest á Ísafirði HEILBRIGÐIS- og tryggingamála- ráðherra, Jón Kristjánsson, og for- svarsmenn Heilbrigðisstofnunar í Ísafjarðarbæ hafa staðfest stefnu- mótun Heilbrigðisstofnunarinnar til næstu þriggja ára. Stefnumótunin er í samræmi við samkomulag heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneyt- isins og Heilbrigðisstofnunar Ísa- fjarðarbæjar um árangursstjórnun. Áætlunin er í samræmi við þau lang- tímamarkmið í heilbrigðismálum, sem fram koma í heilbrigðisáætlun til ársins 2010 og gæðaáætlun heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneyt- isins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.