Morgunblaðið - 02.03.2003, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 02.03.2003, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. MARS 2003 61 KRINGLAN Lokabaráttan er hafin! ÁLFABAKKI KVIKMYNDIR.IS Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. / Sýnd kl. 8 og 10. ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI / KEFLAVÍK ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal.Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 10.10. KRINGLAN Sýnd kl. 8. HJ MBL Sýnd kl. 2, 4 og 6. ÁLFABAKKIÁLFABAKKI Sýnd kl. 2. Ísl. tal. KRINGLAN Sýnd kl. 1.50 / Sýnd kl. 11. ÁLFABAKKI / KRINGLAN EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.45, 8, OG 10.15. B. I. 16. Magnaðasti spennuhrollur ársins sem hefur allstaðar slegið í gegn. Hefur verið líkt við “The Sixth Sense” Áður en þú deyrð, færðu að sjá KEFLAVÍK Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. ÁLFABAKKI / AKUREYRI / KEFLAVÍK Sýnd kl. 2 og 4. / Sýnd kl. 2, 4 og 6. / Sýnd kl. 2 og 4. ÁLFABAKKI AKUREYRI Hann hafði drauma- stúlkuna við hlið sér... ...en áttaði sig á því þegar hún var farin SV MBL RADIO X KVIKMYNDIR.IS Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 8 og 10. / Sýnd kl. 6, 8 og 10. Frumsýning á fyrstu stórmynd ársins Vinsælasta myndin í Banda- ríkjunum. 2 vikur á toppnum. Stútfull af topp tónlist og brjálæðri spennu. Missið ekki af þessari mögn- uðu mynd. ez RI Sýnd kl. 8 og 10. Tilboð 300 kr. FRÆÐSLUNÁMSKEIÐ UM KONUR OG HORMÓNA, breytingar og truflanir 8.-9. mars í Bolholti 4 frá kl. 11-17.00 báða dagana Hvernig breytist líkaminn og starfsemi hans við tíðahvörf? Hvaða þættir hafa áhrif á hormónastarfsemi líkamans? Hefðbundin hormónagjöf vs. óhefðbundnar leiðir? Dagskrá námskeiðs: Greining á ójafnvægi samkvæmt vestrænni læknisfræði, „Functional Medicine“ og kínverskri læknaheimspeki. Náttúrulegar leiðir til úrbóta. Kennarar Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir, nálastungu- og grasalæknir, Þorbjörg Hafsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur, næringarþerapisti. Gestafyrirlesarar Sigrún Arnardóttir, fæðinga- og kvensjúkdómalæknir, Ingibjörg Guðmundsdóttir, hómópati og jógakennari. Námskeiðið kostar 19.000 krónur og eru veitingar frá Grænum kosti og námsmappa innifalin í verðinu. Uppl. og skráning í símum 552 5759 og 0045 492 02509. HALALEIKHÓPURINN sýnir sem stendur verkið Á fjölum félagsins – kennslustund í leikhúsfræðum í leikstjórn Eddu V. Guðmunds- dóttur. Leikritið er eftir Unni Mar- íu Sólmundardóttur og er samið í tilefni af 10 ára afmæli Hala- leikhópsins. „Þetta er mjög skemmtileg sýn- ing, ekki bara skemmtileg fyrir leikarana, heldur hafa áhorfendur haft gaman af henni. Sýningin er skondin,“ segir Kristín R. Magn- úsdóttir, formaður leikhópsins. „Leikritið gengur út á það að verið er að stofna áhugaleikfélag og það er sýnt hvað á að gera og hvað á ekki að gera,“ segir hún og bætir við að það gangi á ýmsu. Rammi sýningarinnar er fyr- irlestur sem frú Þorgerður Kvaran leikhússpekúlant flytur um efnið, en máli sínu til stuðnings og árétt- ingar sýnir hún atriði úr stofnun slíks félags og viðburði á fyrsta starfsári þess. Þá bresta bæði hún og leikhópurinn í söng með reglu- legu millibili og leggja út af reynslu sinni í bundnu máli. Fjölbreyttur leikhópur Halaleikhópurinn er áhugaleik- félag fatlaðra og ófatlaðra og telur Kristín að það sé hið eina sinnar tegundar á landinu. „Þetta er ýmiss konar fötlun, ekki bara hreyfihöml- un heldur líka sjónskertir og heyrn- arskertir. Ég er bæði heyrnarskert og hreyfihömluð. Fólk er hér af öll- um stærðum og gerðum og á öllum aldri líka. Ég held að sá yngsti sé um tvítugt og sá elsti um sextugt,“ segir hún en hópurinn setur eina eða jafnvel tvær sýningar upp á ári. „Þetta er mjög gaman, heilmikið stuð. Þó við séum svona ólík þá er- um við ótrúlega dugleg að skemmta okkur saman. Það sem er mest um vert, að mér finnst, er að fötlun er nokkuð sem gleymist á leiksviði. Ef fólk kann textann sinn, þá skiptir engu máli hvernig mann- eskjan er.“ Morgunblaðið/Kristinn Frá sýningu Halaleikhópsins, sem átti nýlega tíu ára starfsafmæli. Dugleg að skemmta okkur saman Halaleikhópurinn sýnir leikritið Á fjölum félagsins Halaleikhópurinn er til húsa í Hátúni 12, við hliðina á Góða hirðinum. Sýn- ingar á sunnudögum. Uppselt í kvöld en næsta sýning verður 9. mars klukkan 17. FASTEIGNIR mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.