Morgunblaðið - 02.03.2003, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. MARS 2003 61
KRINGLAN
Lokabaráttan er hafin!
ÁLFABAKKI
KVIKMYNDIR.IS
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. / Sýnd kl. 8 og 10.
ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI / KEFLAVÍK
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal.Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 10.10.
KRINGLAN
Sýnd kl. 8.
HJ MBL
Sýnd kl. 2, 4 og 6.
ÁLFABAKKIÁLFABAKKI
Sýnd kl. 2. Ísl. tal.
KRINGLAN
Sýnd kl. 1.50 / Sýnd kl. 11.
ÁLFABAKKI / KRINGLAN
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.45, 8, OG 10.15. B. I. 16.
Magnaðasti spennuhrollur ársins sem
hefur allstaðar slegið í gegn.
Hefur verið líkt við “The Sixth Sense”
Áður en þú deyrð, færðu að sjá
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10.
ÁLFABAKKI / AKUREYRI / KEFLAVÍK
Sýnd kl. 2 og 4. / Sýnd kl. 2, 4 og 6. / Sýnd kl. 2 og 4.
ÁLFABAKKI AKUREYRI
Hann hafði
drauma-
stúlkuna við
hlið sér...
...en áttaði
sig á því
þegar hún
var farin
SV MBL
RADIO X KVIKMYNDIR.IS
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 8 og 10. / Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Frumsýning á fyrstu stórmynd ársins
Vinsælasta myndin í Banda-
ríkjunum. 2 vikur á toppnum.
Stútfull af topp tónlist og
brjálæðri spennu.
Missið ekki af þessari mögn-
uðu mynd.
ez
RI
Sýnd kl. 8 og 10.
Tilboð 300 kr.
FRÆÐSLUNÁMSKEIÐ
UM KONUR OG HORMÓNA,
breytingar og truflanir
8.-9. mars í Bolholti 4
frá kl. 11-17.00 báða dagana
Hvernig breytist líkaminn og starfsemi hans við tíðahvörf?
Hvaða þættir hafa áhrif á hormónastarfsemi líkamans?
Hefðbundin hormónagjöf vs. óhefðbundnar leiðir?
Dagskrá námskeiðs:
Greining á ójafnvægi samkvæmt vestrænni læknisfræði,
„Functional Medicine“ og kínverskri læknaheimspeki.
Náttúrulegar leiðir til úrbóta.
Kennarar
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir, nálastungu- og grasalæknir,
Þorbjörg Hafsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur,
næringarþerapisti.
Gestafyrirlesarar
Sigrún Arnardóttir, fæðinga- og kvensjúkdómalæknir,
Ingibjörg Guðmundsdóttir, hómópati og jógakennari.
Námskeiðið kostar 19.000 krónur og eru veitingar frá
Grænum kosti og námsmappa innifalin í verðinu.
Uppl. og skráning í símum 552 5759 og 0045 492 02509.
HALALEIKHÓPURINN sýnir sem
stendur verkið Á fjölum félagsins –
kennslustund í leikhúsfræðum í
leikstjórn Eddu V. Guðmunds-
dóttur. Leikritið er eftir Unni Mar-
íu Sólmundardóttur og er samið í
tilefni af 10 ára afmæli Hala-
leikhópsins.
„Þetta er mjög skemmtileg sýn-
ing, ekki bara skemmtileg fyrir
leikarana, heldur hafa áhorfendur
haft gaman af henni. Sýningin er
skondin,“ segir Kristín R. Magn-
úsdóttir, formaður leikhópsins.
„Leikritið gengur út á það að
verið er að stofna áhugaleikfélag
og það er sýnt hvað á að gera og
hvað á ekki að gera,“ segir hún og
bætir við að það gangi á ýmsu.
Rammi sýningarinnar er fyr-
irlestur sem frú Þorgerður Kvaran
leikhússpekúlant flytur um efnið,
en máli sínu til stuðnings og árétt-
ingar sýnir hún atriði úr stofnun
slíks félags og viðburði á fyrsta
starfsári þess. Þá bresta bæði hún
og leikhópurinn í söng með reglu-
legu millibili og leggja út af reynslu
sinni í bundnu máli.
Fjölbreyttur leikhópur
Halaleikhópurinn er áhugaleik-
félag fatlaðra og ófatlaðra og telur
Kristín að það sé hið eina sinnar
tegundar á landinu. „Þetta er ýmiss
konar fötlun, ekki bara hreyfihöml-
un heldur líka sjónskertir og heyrn-
arskertir. Ég er bæði heyrnarskert
og hreyfihömluð. Fólk er hér af öll-
um stærðum og gerðum og á öllum
aldri líka. Ég held að sá yngsti sé
um tvítugt og sá elsti um sextugt,“
segir hún en hópurinn setur eina
eða jafnvel tvær sýningar upp á ári.
„Þetta er mjög gaman, heilmikið
stuð. Þó við séum svona ólík þá er-
um við ótrúlega dugleg að
skemmta okkur saman. Það sem er
mest um vert, að mér finnst, er að
fötlun er nokkuð sem gleymist á
leiksviði. Ef fólk kann textann sinn,
þá skiptir engu máli hvernig mann-
eskjan er.“
Morgunblaðið/Kristinn
Frá sýningu Halaleikhópsins, sem átti nýlega tíu ára starfsafmæli.
Dugleg að
skemmta
okkur
saman
Halaleikhópurinn sýnir leikritið Á fjölum félagsins
Halaleikhópurinn er til húsa í Hátúni
12, við hliðina á Góða hirðinum. Sýn-
ingar á sunnudögum. Uppselt í kvöld
en næsta sýning verður 9. mars
klukkan 17.
FASTEIGNIR mbl.is