Morgunblaðið - 05.03.2003, Qupperneq 38
FRÉTTIR
38 MIÐVIKUDAGUR 5. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Starfsfólk
óskast
Venga mikilla anna vantar starfsfólk, á bar, í
sal og í eldhús, í kvöld- og helgarvinnu.
Einungis vanir koma til greina.
Upplýsignar í símum 699 2363 og 562 6766.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
Til leigu — Ármúli
Til leigu við Ármúla skrifstofuhúsnæði á 2.
hæð, samtals 228 fm. 8 herbergi, auk þess
sameiginlegt húsnæði, stigahús, gangar, eld-
hús og snyrtingar. Hægt er að skipta í minni
einingar. Uppl. í síma 897 2917 og 553 2917.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Welldoo Ltd.
boðar til upplýsingafundar fyrir skráða hluthafa
föstudaginn 7. mars 2003 í Lerkiási 8,
Garðabæ, kl. 17.00.
Aðalfundur fyrirtækisins verður haldinn á skrif-
stofu Welldoo, 36 Bruton Street, London W1X
7DD, UK þann 29. apríl 2003 kl. 17.00.
Stjórn Welldoo Ltd.
Aðalfundur
Ferðafélags
Íslands
Aðalfundur Ferðafélags Íslands verður haldinn
í FÍ-salnum, Mörkinni 6, fimmtudaginn
13. mars nk. kl. 20.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Aðalfundur
Tennisfélags Kópavogs
verður haldinn í Kópavogsskóla fimmtudaginn
13. mars næstkomandi kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Reikningar lagðir fram.
3. Lagabreytingar.
4. Kosning stjórnar og endurskoðanda.
5. Önnur mál.
Stjórnin.
Félagsfundur
Fundur verður haldinn fimmtudaginn 6. mars
2003 kl. 20.00 í Skútunni, Hólshrauni 3,
Hafnarfirði.
Dagskrá:
1. Tillögur um breytingar á lögum um vinnu-
vernd. Halldór Grönvold, aðstoðarfram-
kvæmdastjóri ASÍ.
2. Kjaramál.
3. Kynning á breytingum á reglugerð
sjúkrasjóðs.
4. Önnur mál.
Kaffiveitingar.
Stjórn Vlf. Hlífar.
Aðalfundur
Aðalfundur SR-mjöls hf., árið 2003, verður hald-
inn í Bíósalnum á Siglufirði föstudaginn 7. mars
nk. kl. 13.00.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins árið
2002.
2. Reikningar félagsins vegna ársins 2002.
3. Þóknun til fulltrúa í stjórn félagsins sl. starfsár.
4. Tillaga stjórnar um samruna SR-mjöls hf.
við Síldarvinnsluna hf. samkvæmt tilkynn-
ingu um samrunaáætlun félaganna, sem
auglýst var í 18. tbl. Lögbirtingablaðsins
hinn 28. janúar 2003.
5. Verði tillaga stjórnar félagsins um samruna
félaganna samþykkt, mun stjórnin leggja
fram tillögu um frestun aðalfundarins til
fundar í hinu sameinaða félagi, sem boðað
hefur verið til í Egilsbúð í Neskaupstað
8. mars 2003 kl. 14.00.
6. Verði ekki af samruna félaganna mun stjórn
SR-mjöls hf. boða til framhaldsaðalfundar
fyrir lok marsmánaðar 2003.
7. Önnur mál löglega upp borin.
Gögn varðandi samruna félaganna, samkvæmt
ákvæðum 5. mgr. 124, gr. hlutafélagalaga,
liggja frammi til skoðunar fyrir hluthafa á skrif-
stofum SR-mjöls hf. í Reykjavík og á Siglufirði.
Atkvæðaseðlar og önnur kjörgögn munu
afhent á fundarstað á fundardegi og hefst
afhending þeirra kl. 11.00.
Stjórn SR-mjöls hf.
KENNSLA
Enska
Námskeið
7 vikna talnámskeið að hefjast.
Sérmenntaðir enskumælandi kennarar.
Námskeið metin hjá flestum stéttarfélögum.
Sími 588 0303
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Gránugötu
6, Siglufirði, mánudaginn 10. mars 2003 kl. 13.30 á eftirfar-
andi eignum:
Aðalgata 15, efri hæð, þingl. eig. dánarbú Hlyns Bjarnasonar, gerð-
arbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Eyrargata 6, 1/6 hluti, þingl. eig. Guðmundur Björnsson, gerðarbeið-
andi Sparisjóður Hafnarfjarðar.
Hávegur 9, miðhæð og ris, þingl. eig. Hörður Bjarnason, gerðarbeið-
endur Sparisjóðurinn í Keflavík og Vátryggingafélag Íslands hf.
Suðurgata 46, þingl. eig. Rósa Jónsdóttir og Jósteinn Snorrason,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sandblástur og málmhúðun
hf. og Sjóvá-Almennar tryggingar hf.
Suðurgata 75, þingl. eig. Erling Jónsson, gerðarbeiðandi Íbúðalána-
sjóður.
Sýslumaðurinn á Siglufirði,
4. mars 2003.
Guðgeir Eyjólfsson.
TILBOÐ / ÚTBOÐ
ÚU T B O Ð
Laugavegur 164, 3. hæð
Endurgerð
Útboð nr. 13256
Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Fasteigna
ríkissjóðs, óskar eftir tilboðum í breytingar á
3. hæð hússins á Laugavegi 164 í Reykjavík.
Húsnæðið er um 230 m².
Um er að ræða rif á núverandi veggjum sem
eru hlaðnir og pússaðir. Fjarlægja þarf núver-
andi gólfefni, smíða innveggi og nýjar innihurð-
ir, dúkleggja gólf og parketleggja að hluta. Þá
skal mála allt húsnæðið. Verktaki skal fjarlægja
gamlar lagnir og endurnýja alla raflögn og
leggja til og setja upp nýja lampa. Þá þarf að
breyta ofnalögn og endurnýja snyrtiaðstöðu.
Bjóðendum er boðið til kynningarfundar á verk-
stað hinn 11. mars kl. 13.00 og verður þar mætt-
ur fulltrúi verkkaupa.
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 6.000
hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað hinn 21. mars
kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem
þess óska.
TILKYNNINGAR
Þjóðin hefur ekki efni á
Kárahnjúkavirkjun. Henni fylgja óbætanleg
náttúruspjöll, skaðleg efnahagsleg ruðnings-
áhrif, ímyndartjón í ætt við Amazonspjöll
ásamt stjórnarfarslegum ófarnaði.
Tómas Gunnarsson,
áhugamaður um opinbera stjórnarhætti.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 18 183358
I.O.O.F. 9 183358½ 9.III.
HELGAFELL 6003030519 VI
Njörður 6003030519 I
I.O.O.F. 7 18330571/2
GLITNIR 6003030519 III
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Háaleitisbraut 58—60
Samkoma í Kristniboðssaln-
um í kvöld kl. 20:00.
„Borgin á himnum“, Birna G.
Jónsdóttir talar, vitnisburða-
stund. Allir velkomnir. Heitt á
könnunni á eftir.
Allir hjartanlega velkomnir.
EIRBERG ehf. hefur í samstarfi við Panth-
era production AB í Svíþjóð fært Barnaspít-
ala Hringsins að gjöf tvo hjólastóla fyrir
börn. Tilefnið er vígsla hins glæsilega spít-
ala 26. janúar sl.
Panthera er fyrirtæki sem sérhæfir sig í
framleiðslu á léttum hjólastólum fyrir börn
og fullorðna. Panthera leggur mikið upp úr
léttleika hjólastóla en einnig er áhersla lögð
á að setstaða sé góð.
Eirberg er þjónustufyrirtæki á heilbrigð-
issviði sem selur heilsuvörur, hjálpartæki,
vinnuhollustuvörur og hjúkrunar- og rekstr-
arvörur. Fagmenntað starfsfólk fyrirtæk-
isins veitir einnig ráðgjöf í notkun hjálp-
artækja fyrir börn og fullorðna. Auk þess
selur fyrirtækið hvers kyns búnað fyrir
sjúkrahús, öldrunarstofnanir og aðrar heil-
brigðisstofnanir. Eirberg hefur aðsetur á
Stórhöfða 25 þar sem rekin er verslun með
vörur fyrirtækisins, segir í fréttatilkynn-
ingu.
Morgunblaðið/Jim Smart
Anna Ólafía Sigurðardóttir deildarstjóri,
Ragnheiður Sigurðardóttir deildarstjóri og
Sigurður Kristjánsson yfirlæknir veittu hjóla-
stólunum móttöku. Agnar H. Johnson frkvstj.
og Jóhanna Ingólfsdóttir markaðsstjóri ásamt
öðru starfsfólki Eirbergs afhentu stólana og
fengu síðan kynningu á hinum nýja spítala.
Gjöf til
Barnaspítala
Hringsins