Morgunblaðið - 05.03.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 05.03.2003, Blaðsíða 55
Að hætti Sigga Hall á Stöð 2 Í KVÖLD á Stöð 2 kl. 20 hefst ný þáttaröð með Sigga Hall, hinum landsfræga matreiðslumanni. Í þessari nýju þáttaröð af Að hætti Sigga Hall gerir okkar maður víð- reist að vanda og gerir góðar ferð- ir, bæði til Evrópu og Ameríku. Siggi hefur í meira en áratug verið þekktasti kokkur landsins og stýrt sjónvarpsþáttum sínum styrkri hendi í á ellefta ár. Þætt- irnir eru nú samtals komnir vel á fjórða hundraðið. „Jú, jú, ný þáttaröð,“ segir Siggi glaðhlakkalega. „En þetta er sama röddin, þó að hún klæðist nýjum fötum,“ segir hann og hlær. „Þetta er með þessu hefðbundna sniði,“ upplýsir hann. „Ég ferðast þarna um Evrópu og Ameríku, finn bakdyr veitingastaðanna, kíki í heimsókn og spjalla. Við reynum eftir megni að hitta á skrautlegar manngerðir sem hafa frá einhverju að segja og reynum að koma ferðaupplifuninni á framfæri. Áhorfendur eiga að koma með okkur í ferðalagið.“ Þættirnir eru eins og áður fyrr stútfullir af fróðleik sem er „mat- reiddur“ í neytendur á léttan en umfram allt mettandi hátt. „Við förum létt í gegnum þetta og erum ekki að taka okkur neitt hátíðlega,“ segir Siggi og bætir við: „En þó að æringjahátturinn sé í forgrunni er vandað mjög til verka og í raun er þetta háalvarlegt þannig. Það er mikið fyrir þessu haft og við leggjum okkur fram við það að gera þetta vel. Ég geng jafnan út frá þeirri speki að vel- gengni skapist af vel gerðum hlut- um.“ Í þessum fyrsta þætti förum við með Sigga til Lyon í Frakklandi hvar Bocuse d’or mótið, heims- meistarakeppni matreiðslu- og kökugerðarmeistara, er haldið. Nýverið hófu Íslendingar að taka þátt í keppninni og fylgst er með Björgvini Mýrdal, fulltrúa Íslands. Í næstu þáttum er m.a. farið til Þýskalands og frægasta víngerð- arhús Þjóðverja heimsótt, litið í heimsókn á veitingastaðinn fræga „Ente“ eða Öndina í Wiesbaden og hið fræga Alsace-hérað í Frakk- landi sótt heim, sem bæði er þekkt fyrir hvítvín sitt og gæsa- og anda- lifrina sem þykir sælkeramatur hinn mesti. Ingi R. Ingason annast dag- skrárgerð. Matur er Sigga megin Siggi Hall kemur víða við í þáttum sínum. VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. MARS 2003 55      ! " # $     $    % & '( $   / / / / / / / / / /  !"#$ %&'$!"#$ ()*%+&$ &0 '#) 0 ) 1 )&* 2% !" 3 &1)# ! 4 ! , -./ !0. - + + ! 1 - !0.   - ! 1   - 1 .2334/ 1 5 642 // / 7 5 /    !0.. -  + + + + + + + + + + + + + +    &  !! '# 556 ! )# % ! 0 $&*  !7)  $ 0 4 0 !! )556 ! )# % ! + 0 6 !%) *    34  5 .8%  !+0$ )3%!&1%) 9 !% 0 ! ! !+! !! )!'# - ! ! 9 ! +!6& )*)%7 %)$ 0 !   +'6& !! ! % ! !     5 8 . 5/ 5-. :9556 !) %4 ! 9:  9:  9:  ;0.<5 = .<5 ; //. 0>80. . ?.; @ @.//.//.A B1/6C =  D/ .3-..6     6& !&1 6& 7 ;% ! ! 6& ! ! 6& !&1$ ;%)1 61 E (> & ./ F '  *.5/ -/ .- !. E.-> = 5 5 .<   ;%)1 6& 7 $ 6& 6& 6& ;%)1 !$ 6& ?. './ *. -./ =.G ?. G. 1- ! ;0. H3 ? . E. .I @ F :6G. + .  ' $ ' $ ) 6& ' $ ' $ ' $ 6& 6& ;%)1 ! ! !C/ . 8%  !% !+ )3 <& ! !% 0 ! +! !! 9  ! ! !# %) +'6& 0 ! '.. . (#%7 %)$ +!0 = ! 0 ! ) ! !$  6! ! 0     !-- . 8%  ! )3) ! !% 0 !0 +! !! )3 7 +!6& )*) %7 %)$ 0 !  0 %) ) *+,      Frír kynningartími í dag, miðvikudaginn 5. mars, kl. 18.00 í Faxafeni 8. A I K I D O Einnig hægt að fá kynningar fyrir skóla, félagasamtök og fyrirtæki Komið og takið þátt eða fylgist með nútímasjálfsvarnarlist fyrir alla Nánari upplýsingar í símum 822 1824/868 9037 http://here.is/aikido aikido@here.is Sjálfsvörn • Líkamsrækt Ný námskeið að hefjast í mars! ÚTVARP/SJÓNVARP RÍKISSKÓLINN í Bost- on eða Boston Public hefur opnað dyr sínar á nýjan leik fyrir áhorfendum Skjás eins. Þátturinn er frum- sýndur á þriðjudögum kl. 22 en endursýndur kl. 23.40 á mið- vikudögum, þ.e. í kvöld. Margir kynlegir kvistir þrífast á göng- um þessa skrautlega skóla sem stýrt er af hinum djúpraddaða, harðsvíraða en þó göfuglynda Harper. Samkennarar hans berj- ast ýmist gegn honum eða með og má þar nefna hinn íhaldsama Harvey Lipschultz sem oftar en ekki gerir allt vitlaust; hinn bælda og á stundum afbrýðisama aðstoð- arskólastjóra Scott Guber og hinn byltingarsinnaða en þó bráðlynda Danny Hanson. Þættirnir eru framleiddir af hinum mikilvirka David E. Kelly sem er potturinn og pannan í þátt- um eins og Stofunni (The Pract- ice), Ally McBeal og Sjúkrahúsið í Chicago (Chicago Hope). Ríkisskólinn í Boston á SkjáEinum Skrautlegt skólalíf Í FYRRA sýndi Ríkissjónvarpið gaman/dramaþættina Ed, með hinum unga og þokkafulla Thom- as Cavanagh í burðarrullu. Þætt- irnir fjalla um ungan lögfræðing að nafni Ed Stevens sem upplifir vægast sagt hroðalegan dag; hann er rekinn úr starfi fyrir að setja kommu á vitlausan stað í 500 blað- síðna samningi og kemur heim að konu sinni í vafasömum „samræð- um“ við póstmanninn. Ed ákveður því að venda sínu kvæði í kross, flyst búferlum til uppeldisbæjar síns í Stuckyville, Ohio, hvar hann hefur rekstur á keilusal meðfram því að sinna lögfræðistörfum. Jafnframt fer hann að eltast við gömlu kærustuna sína. Ed er sýndur á miðvikudögum kl. 20.05. Lögfræðingur á lausu Sjónvarpið sýnir Ed ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.