Morgunblaðið - 05.03.2003, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.03.2003, Blaðsíða 13
VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. MARS 2003 13 w w w .d es ig n. is © 20 02 - IT M 90 47 V. Fellsmúla • S. 588 7332 Opið: Mán. - föst. 9-18, Laugardaga 10-14 Baðinnréttingar Útlit: Perutré Breidd 65 sm Við látum verðið tala! Útlit: Spónl. hlynur Breidd 120 sm Útlit: Kirsuber Breidd 110 sm Útlit: Hvít fulning Breidd 90 sm Útlit: Eplatré Breidd 160 sm Útlit: Spónl. kirsuber Breidd 120 sm Útlit: Spónl. kirsuber Breidd 140 sm Útlit: Hlynur Breidd 80 sm Útlit: Gegnheilt kirsuber Útlit: Hvít slétt Breidd 95 sm Útlit: Hlynur Breidd 120 sm Útlit: Græn fulning Breidd 130 sm Útlit: Hvít slétt Breidd 80 sm Útlit: Hvít fulning Breidd 120 sm Útlit: Kirsuber fuln. Breidd 155 sm Gegnh. kirsuber Breidd 110 sm Gegnheilt kirsuber Breidd 110 sm Kirsuber fulning Breidd 95 sm Útlit: Hlynur Breidd 120 sm Útlit: Mahóní Breidd 80 sm Útlit: Kirsuber Breidd 90 sm Tauskápar f. baðherbergi • Nýtt útlit • Nýjar uppstillingar Uppgefnar breiddir miðast við neðri skápa, ekki heildarbreidd. Allar innréttingar til afgreiðslu af lager • 25-30% afsláttur 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 17 18 19 20 21 22 16 SJÁLFKJÖRIÐ verður í bankaráð Íslandsbanka en frestur til að gefa kost á sér til setu í ráðinu rann út í gær. Nýtt bankaráð verður kjörið á aðalfundi bankans 10. mars næst- komandi. Af þeim sjö sem gefa kost á sér sem aðalmenn í ráðinu eru þrír sem ekki hafa setið áður sem aðal- menn. Guðmundur B. Ólafsson, lög- fræðingur VR, Gunnar Felixson, for- stjóri Tryggingamiðstöðvarinnar, og Jón Snorrason, fyrrum eigandi Húsa- smiðjunnar, gefa kost á sér í banka- ráðið en Guðmundur og Gunnar eru varamenn í því bankaráði sem nú sit- ur. Auk þessara þriggja gefa þeir fjórir sem nú sitja sem aðalmenn í ráðinu áfram kost á sér. Þeir eru Ein- ar Sveinsson, framkvæmdastjóri Sjó- vár-Almennra, Helgi Magnússon, framkvæmdastjóri Hörpu Sjafnar, Kristján Ragnarsson, núverandi bankaráðsformaður og stjórnarfor- maður LÍÚ, og Víglundur Þorsteins- son, formaður stjórnar Lífeyrissjóðs verslunarmanna. Sjö gefa kost á sér sem varamenn: Friðrik Jóhannsson, Guðmundur Ás- geirsson, Guðrún Helga Lárusdóttir, Halldór Björnsson, Halldóra Þórðar- dóttir, Hilmar Pálsson og Vilmundur Jósefsson og verða því sjálfkjörin sem varamenn. Sjálfkjörið í bankaráð Íslandsbanka EIGENDUR Hlutdeildar, innláns- reiknings hjá Íslandsbanka sem stofnaður var fyrir þremur árum, eiga enn höfuðstól sinn óskertan. Þetta þýðir að verðgildi innstæðn- anna hefur því lækkað um sem nemur verðbólgunni á þessum tíma. Íslandsbanki hefur sent við- skiptavinum sínum sem lögðu inn fjármagn á Hlutdeildarreikning bréf, þar sem inneignin á Hlutdeild er laus til útborgunar. Í bréfinu kemur fram að þegar reikningur- inn var settur á markað hafi mikill uppgangur verið á verðbréfamörk- uðum. Þrátt fyrir það hafi sérfræð- ingar varað við of mikilli bjartsýni í hlutabréfakaupum. Því hafi orðið til hugmynd um innlánsreikning sem gerði fólki kleift „að taka þátt í góðu gengi á hlutabréfamörkuðum með lágmarksáhættu.“ Fram kem- ur í bréfinu að fjölmargir hafi ákveðið að nýta sér þennan kost og öryggið sem honum fylgdi í stað þess að fjárfesta beint á hluta- bréfamörkuðum. Þá segir orðrétt: „Nú, þremur árum síðar, er ljóst að Hlutdeildin hefur skilað hlutverki sínu vel því þrátt fyrir mikla lækk- un á hlutabréfamörkuðum undan- farið eiga eigendur Hlutdeildar enn höfuðstól sinn óskertan.“ Í bréfinu er einnig nefnt dæmi um að ef við- komandi hefði keypt í hlutabréfa- sjóði fyrir þremur árum fyrir 100 þúsund krónur væri andvirði inn- stæðunnar 45 þúsund krónur í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Ís- landsbanka er af samkeppnis- ástæðum ekki gefinn upp fjöldi reikninga eða fjárhæðir á ein- stökum tegundum reikninga. Neikvæð ávöxtun á Hlutdeildarreikningi Íslandsbanka Alltaf á þriðjudögum VÖRUR fyrir 16,1 milljarð voru fluttar frá Íslandi í janúarmánuði en innflutningur nam 11,4 milljörðum (fob), samkvæmt tölum frá Hagstof- unni. Vöruskiptin við útlönd voru því hagstæð um 4,8 milljarða króna á föstu gengi. Verðmæti vöruútflutn- ingsins var 5% minna á föstu gengi en á sama tíma árið áður og verð- mæti vöruinnflutnings var 6% minna. Sjávarafurðir voru fluttar út fyrir 8,8 milljarða króna í janúar síð- astliðnun en fyrir 10,6 milljarða króna í janúar 2001 og nemur sam- drátturinn 7,5%. Mest hefur dregist saman í útflutningi á frystum fiski. Álútflutningur dróst einnig saman en verðmæti hans nam um 3,5 millj- örðum króna í janúar 2003 en um 4,5 milljörðum í sama mánuði 2002. Verðmæti innflutnings á fólksbíl- um jókst um 75% og verðmæti inn- flurnings varanlegra neysluvara jókst um 19% milli tímabila. Vöruskiptin hagstæð um 5 milljarða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.