Morgunblaðið - 05.03.2003, Page 48

Morgunblaðið - 05.03.2003, Page 48
FÓLK Í FRÉTTUM 48 MIÐVIKUDAGUR 5. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ GRÍN og gaman einkenndu skemmtiatriðin á þorrablóti Reyk- hverfinga í Heiðarbæ enda eru blótin þar löngu orðin þekkt fyrir heima- smíðuð skemmtiatriði sem margir hafa gaman af. Þema kvöldsins að þessu sinni voru sveitarstjórnarkosningarnar sl. vor þar sem Reykjahreppur sameinaðist Húsvík og gerði nefndarfólk atburða- rásinni skil bæði fyrir og eftir hina ör- lagaríku nótt þegar sveitin dó drottni sínum. Í fjárhúsunum á Þverá talaði Tryggvi bóndi við ærnar og þess á milli sem þær jörmuðu fór hann með kvæði og kviðlinga sem lýstu því sem var að gerast. Kom þar ýmislegt fram sem menn höfðu ekki áður gert sér grein fyrir og tóku ærnar vel undir. Var margt á kreiki fyrir kosningarn- ar svo sem leynifundur bænda sem gerðu lokatilraun til þess að bjarga sveitinni frá dauða. Hápunktur skemmtiatriðanna var útför Reykja- hrepps þar sem bændur grétu mikið og áttu þá hvergi heima þegar Húsa- víkursinnar voru búnir að sigra. Mikill fjöldasöngur var og fjör í dansinum þegar Reykhverfingar og gestir þeirra höfðu matað sig vel úr hrokuðum trogum. Morgunblaðið/Atli Vigfússon Við útför hreppsins voru bændur hnípnir og áttu hvergi heima. Fjörugt þorrablót í Heiðarbæ Laxamýri ÁRLEG árshátíð miðstigs, nem- enda 10–12 ára í Hveragerði, var nýlega haldin í sal skólans. Sex bekkjardeildir eru á miðstigi og var hver bekkur með sitt atriði á sviðinu og einnig sá kór miðstigs um eitt atriðanna. Skemmti- atriðin voru fjölbreytt, boðið var upp á frumsamin leikrit s.s. Leit- ina að Egils gullinu, Heilsubælinu í Hveragerði og leikritið elliheim- ilið. Þá var einnig söngur, ljóða- lestur og gamanmál bæði leikin og lesin. Gestir árshátíðarinnar skemmtu sér hið besta og mátti heyra hlátrasköll úr salnum á meðan listamenn framtíðarinnar stigu á stokk. Þegar atriðum á sviðinu lauk var gestum boðið að þiggja veitingar á Kaffi-Evrópu, þar sem nemendur og foreldrar sjöundu bekkja buðu upp á kaffi- hlaðborð gegn vægu gjaldi, sem u.þ.b. tvö hundruð manns nýttu sér. Á borðum kaffihússins voru upplýsingaspjöld þar sem stiklað var á stóru um löndin sem til- heyra Evrópu. Kaffisalan er liður í fjáröflun sjöunda bekkjar, sem hyggst fara til Vestmannaeyja nú í vor. Þegar nemendur og gestir þeirra höfðu gætt sér á kræsing- unum var boðið upp á diskótek í félagsmiðstöðinni Skjálftaskjóli og var dansað það til klukkan hálftíu. Árshátíðin var hin besta skemmtun og sýndu nemendur svo sannarlega hvað í þeim býr. Árshátíð miðstigs grunn- skólans Morgunblaðið/Margret Ísaksdóttir Sara Lind Pálsdóttir (t.v.) og Jóna Kristín Lúthersdóttir sungu Írafárslagið vinsæla „Fingur“, við góðar undirtektir hjá skólafélögum sínum. Á DVALARHEIMILINU Nausti á Þórshöfn var haldið myndarlegt þorrablót með fullum trogum mat- ar, söng og skemmtunum. Þar var glatt á hjalla og bæði heimilisfólk og starfsfólk skemmti sér hið besta með gestunum mættu í gleðina. Sungið var af innlifun og þorra- matnum gerð góð skil svo einum gestanna varð á orði að ekki þyrfti að kvíða ellinni ef pláss fengist á Nausti þegar þar að kæmi. Þórshöfn Þorrablót á Nausti Morgunblaðið/Líney Sigurðardóttir Íbúar á Dvalarheimilinu Nausti á Þórshöfn sungu og snæddu mikið og vel. DILBERT mbl.is föst 7.3 kl. 21, UPPSELT lau 8.3 kl. 21, UPPSELT þri 11.3 kl. 21, Aukas Nokkur sæti föst 14.3 kl. 21, UPPSELT, lau 15.3 kl. 21, UPPSELT, föst 21.3 kl. 21, UPPSELT, lau 22/3 kl, 21, Örfá sæti föst 28/3 kl, 21, Nokkur sæti lau 29/3 kl, 21, Örfá sæti "Björk er hin nýja Bridget Jones." morgunsjónvarpið ÓSÓTTAR PANANIR SELDAR FJÓRUM DÖGUM FYRIR SYNINGU Þekktasta brúðkaup allra tíma... BRUÐKAUPFígarós 8. mars kl. 15 - Frumsýning 9. mars kl. 15 - 2. sýning 11. mars kl. 20 - 3. sýning Miðasala frá 3. mars 14-18 daglega í síma 552-7366 og við innganginn flutt í Snorrabúð, tónleikasal Söngskólans í Reykjavík, Snorrabraut 54 ´ nemendaó era Söngskólinn í Reykjavík p Á Herranótt MMIII HUNDSHJARTA Gamanhrollvekja eftir Mikhail Bulgakov Aukasýningar þriðjudaginn 11. mars miðvikudaginn 12. mars Takmarkaður sýningarfjöldi Miðapantanir í síma 696 5729 Sýnt í Tjarnarbíói Sýningar hefjast kl. 20.00 Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 Lau 8/3 kl 21 Sun 9/3 kl 21 Örfá sæti Fös 14/3 kl 21 Nokkur sæti Fim 20/3 kl 21 Fös 21/3 kl 21 Fös 28/3 kl 21 „Engum er hollt að hlæja samfellt í lengri tíma“ Sveinn Haraldsson Mbl Stóra svið LÁT HJARTAÐ RÁÐA FÖR ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN - Þrjú ný verk eftir Katrínu Hall, Itzik Galili og Ed Wubbe 5. sýn sun 16/3 kl 20 blá kort Su 23/3 kl 20, Lau 29/3 kl 20 ATH: Aðeins 4 sýningar eftir SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Fim 6/3 kl 20,,Fö 14/3 kl 20, Lau 15/3 kl 20, Fö 21/3 kl 20, Lau 22/3 kl 20, Fö 28/3 kl 20, Su 30/3 kl 20 SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller Fö 7/3 kl 20 AUKASÝNING Lau 8/3 kl 20 AUKASÝNING ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Su 9/3 kl 14, Su 16/3 kl 14, Su 23/3 kl 14 ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Nýja svið Þriðja hæðin Litla svið Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga. Fax 568 038 - midasala@borgarleikhus.is Miðasala 568 8000 RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Í kvöld kl. 20 UPPSELT, Fi 6/3 kl 20, Su 9/3 kl 20, Lau 15/3 kl 20 MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Fim 6/3 kl 20, Su 9/3 kl 20, Lau 15/3 kl 20, Su 16/3 kl 20, Fö 21/3 kl 20, JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Fö 7/3 kl 20 AUKASÝNING SÍÐASTA SÝNING 15:15 TÓNLEIKAR CAPUT Milli myrkurs og þagnar Lau 8/3 kl 15.15 PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Lau 8/3 kl 20, Fö 14/3 kl 20 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum - og ís á eftir! Lau 8/3 kl 14, Mi 12/3 kl 10 UPPSELT Lau 15/3 kl 14 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Lau 8/3 kl 20, UPPSELT Fi 13/3 kl 20, Fö 14/3 kl 20 HERPINGUR eftir Auði Haralds HINN FULLKOMNI MAÐUR e. Mikael Torfason í samstarfi við Draumasmiðjuna Su 9/3 kl 20 AUKASÝNING Aðeins þessi eina sýning Takmarkaður sýningarfjöldi Uppistand um jafnréttismál sýn. fös. 7. mars kl. 20 sýn. fös. 14. mars kl. 20 Leyndarmál rósanna sýn. lau. 8. mars kl. 19 sýn. lau. 15. mars kl. 19 Vörðufélagar Landsbanka Íslands fá 25% afslátt gegn framvísun gulldebetskorts. Miðasölusími sími 462 1400 www.leikfelag.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.