Morgunblaðið - 05.03.2003, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 05.03.2003, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 5. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ 2 Tilnefningar til Óskars- verðlauna: Aðalhlutverk karla: Jack Nicholson. Aukahlutverk kvenna: Kathy Bates. SV. MBL Kvikmyndir.com HK DV Tilnefningar til Óskarsverð- launa þ. á. m. besta mynd13 Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 6. Stútfull af topp tónlist og brjálæðri spennu. Missið ekki af þessari mögnuðu mynd. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16. Sýnd kl. 10.10. Sýnd kl. 8. B.i. 12. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.20. B.i. 16. Sýnd kl. 3.45 og 5.50. Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT kl. 5.30. Sýnd kl. 4 og 8. Bi. 12. kl. 9. Frábær mynd frá leikstjóranum Martin Scorsese Tilnefningar til Óskarsverðlauna, þ.á.m. besta mynd og besti leikstjóri10 Tilnefningar til Óskarsverðlauna, þ.á.m. besta mynd.6  HJ MBL EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 4.30, 8 og 10.10. B.i. 16. Stútfull af topp tónlist og brjálæðri spennu. Missið ekki af þessari mögnuðu mynd. ÞÚSUNDIR rósablaða sem banda- ríski hönnuðurinn Tom Ford lét dreifa um sýningarpallana hjá Gucci settu svip sinn á sýninguna á tísku- vikunni í Mílanó um helgina. Mýkt rósablaðanna átti vel við fáguð fötin. Ford fylgdi ekki stuttu tískunni hjá Gucci eins og svo margir aðrir held- ur síkkaði pilsin niður að hnjám og jafnvel niður á ökkla. Mínípilsin eru til staðar í Gucci-tískunni fyrir vorið og sumarið en ekki í þessari haust- og vetrarsýningu. Fötin eru þröng og leyna ekki miklu og má segja að Gucci vilji leyfa stællegum konum hvarvetna, eða þeim sem eru nógu efnaðar til að kaupa fötin, að brynja sig með feg- urðinni á þessum síðustu og verstu tímum. Miuccia Prada vill líka að konur geti verið vel klæddar á óvissutímum. Hún sagði eftir sýninguna að hún hefði verið að reyna að „gera örvænting- arfulla leit að fegurð á meðan stríð vofir yfir“. Hjá Prada voru pilsin einnig búin að síkka þó að stutta línan hafi líka verið til staðar. Þá leit frekar út fyrir að stelp- urnar hefðu gleymt að fara í pilsin og klæðst frekar peysum eða karlmanns- skyrtum við sokkabuxur eða bera leggi. Úrskurðurinn er að þetta hafi verið tvær vel heppnaðar sýningar og nóg sé í gangi í tískunni. Prada Prada Prada Prada Gucci Brynja fegurð- arinnar Gucci Gucci Gucci Tískuvika í Mílanó: Haust/vetur 2003–4 ingarun@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.