Morgunblaðið - 06.03.2003, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.03.2003, Blaðsíða 24
NEYTENDUR 24 FIMMTUDAGUR 6. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ BÓNUS Gildir 6.–9. mars nú kr. áður kr. mælie.verð Vínber græn / blá ................................ 199 299 199 kr. kg Ferskt svínahakk .................................. 189 269 189 kr. kg Ferskur úrb. svínahnakki....................... 399 639 399 kr. kg Ferskar svínakótilettur .......................... 489 629 489 kr. kg Gold kaffi, 500 g ................................. 159 159 318 kr. kg Ariel þvottaefni, 4,95 kg ....................... 1.299 1.499 262 kr. kg ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 26. mars nú kr. áður kr. mælie.verð Freyju draumur stór, 2 st. saman........... 179 220 1.790 kr. kg Freyju hríspoki, 50 g ............................ 115 130 2.300 kr. kg Lion bar kingsize.................................. 109 130 1.493 kr. kg Kit Kat ................................................ 65 85 1.354 kr. kg 11–11 Gildir 6.–12. mars nú kr. áður kr. mælie.verð Plokkfiskur frá Þykkvabæ, 600 g ........... 498 698 830 kr. kg Ömmu rúgbrauð .................................. 98 139 490 kr. kg Frissi fríski, 2 ltr. allar tegundir .............. 179 229 90 kr. ltr Pågens kanilsnúðar.............................. 159 209 610 kr. kg Náttúru kaffi, 20% meira magn ............. 289 339 570 kr. kg Náttúru kakómalt, 500 g ...................... 189 279 370 kr. kg KS súrmjólk, 4 bragðtegundir................ 109 145 210 kr. ltr Pågens bruður ..................................... 145 199 360 kr. kg FJARÐARKAUP Gildir 6.–8. mars nú kr. áður kr. mælie.verð Reyktur svínakambur............................ 699 1.098 699 kr. kg Alí svínarifjur ....................................... 298 Nýtt 298 kr. kg Lamba súpukjöt................................... 399 458 399 kr. kg Lucky Charms morgunkorn, 396 g ......... 298 355 750 kr. kg Fitness morgunkorn, 625 g ................... 377 398 600 kr. kg Huggies bleyjur tvöfaldur pakki ............. 1.738 Nýtt HAGKAUP Gildir 7.–10. mars nú kr. áður kr. mælie.verð Góð kaup eplasafi ................................ 79 125 79 kr. ltr KS lambalæri fr.................................... 699 1.128 699kr. kg KS lambahryggir fr................................ 699 1.188 699kr. kg Isio 4 .................................................. 239 279 239 kr. ltr Pop secret, 6 í pk................................. 249 299 41 kr. st. KRÓNAN Gildir 6.–12. mars nú kr. áður kr. mælie.verð SS rauðvínslegið lambalæri ½ .............. 979 1.398 979 kr. kg Bautabúrs grísabógur........................... 229 299 229 kr. kg Freschetta pizzur, allar tegundir ............. 398 496 1.260 kr. kg LB smábrauð fín og gróf, 10 st. í poka ... 249 319 15 kr. st. Knorr SOW súpur, allar tegundir ............ 129 153 2.300 kr. kg Kjarna eplagrautur ............................... 198 259 198 kr. ltr Bisca Cherry Grazia .............................. 99 119 660 kr. kg Kellogg’s Special K bar, 6 í pk. .............. 269 289 1.940 kr. kg NETTÓ Gildir á meðan birgðir endast nú kr. áður kr. mælie.verð Kjarnafæði læri frosin ........................... 699 699 kr. kg Kjarnafæði hryggur frosinn.................... 699 699 kr. kg Ísfugl sælkerabitar raspaðir vængir ........ 249 698 249 kr. kg Kexsmiðjan pizzasnúðar, 10 st. í poka ... 199 229 20 kr. st. Toro mexikansk gryte ............................ 179 189 927 kr. kg Vilko vöffluduft, 500 g .......................... 259 299 518 kr. kg Þeytirjómi, 250 g ................................. 149 189 596 kr. kg Mömmu drottningarsulta ...................... 199 209 498 kr. kg NÓATÚN Gildir 6.–12. mars nú kr. áður kr. mælie.verð Lambaframhr. fille................................ 1.499 2.398 1.499 kr. kg Tony’s Bolognese, 3 pk. ........................ 599 699 660 kr. kg Hvítlauksbrauð, 175 g.......................... 99 139 560 kr. kg Sprite ................................................. 99 169 99 kr. ltr McCain Superquick franskar ................. 299 489 299 kr. kg Espanola Extra virgin oil ....................... 199 329 390 kr. ltr Espanola Pure olive oil ......................... 199 329 390 kr. ltr SAMKAUP Gildir 6.–12. mars nú kr. áður kr. mælie.verð Kell. Special K, 500 g .......................... 319 369 638 kr. kg Kell. kornflögur, 750 g.......................... 329 379 438 kr. kg Nói púkar pipar/hlaup/fýlu, 2 pk. ......... 99 149 Knorr spaghettía réttir .......................... 169 189 1.219 kr. kg SELECT Gildir 27. feb.–26. mars nú kr. áður mælie.verð Fanta, 0,5 ltr ....................................... 105 135 Villiköttur, 50 g .................................... 75 99 Läkerol ............................................... 55 70 Bentasil .............................................. 110 140 Leo Go................................................ 60 80 Frón kanelsnúðar ................................. 265 310 Frón sultusnúðar.................................. 265 310 Frón súkkulaðisnúðar ........................... 265 310 Krembollur .......................................... 85 65 Pascual jógúrt ..................................... 195 230 Pylsa & kók, 0,4 ltr .............................. 275 340 SPAR Bæjarlind Gildir til 10. mars nú kr. áður mælie.verð Ýsuflök m/roði, frosin ........................... 298 598 298 kr. kg Kartöflur 2 kg, rauðar/gullauga ............. 98 248 49 kr. kg Rækjur, 500 g ..................................... 419 499 838 kr. kg Appelsínur .......................................... 69 129 69 kr. kg Casa Fiesta flögur, 200 g...................... 129 176 645 kr. kg ÚRVAL Gildir 6.–12. mars nú kr. áður mælie.verð Kell. Special K, 500 g .......................... 319 369 638 kr. kg Kell. kornflögur, 750 g.......................... 329 379 438 kr. kg Nói púkar pipar/hlaup/fýlu, 2 pk. ......... 99 149 Knorr spaghettíréttir ............................. 169 189 1.219 kr. kg Kjötborð svínabógur. hringsk. ................ 299 389 299 kr. kg Kjötborð svínahryggur nýr...................... 599 799 599 kr. kg UPPGRIP-verslanir OLÍS Marstilboð nú kr. áður kr. mælie.verð Boché-súkkulaði allar teg. .................... 49 59 Örbylgjupopp Orwille ............................ 179 238 Mónu krembrauð ................................. 69 85 Egils Orka, 0,5 ltr ................................. 135 165 Seven Up, 0,5 ltr ................................. 99 145 ÞÍN VERSLUN Gildir 6.–12. mars nú kr. áður kr. mælie.verð Vínarsnitsel forsteikt............................. 277 346 277 kr. pk. Búrfells brauðskinka ............................ 879 1099 879 kr. kg Pizzabollur .......................................... 198 248 198 kr. pk. Mömmu jarðarberjasulta, 400 g............ 199 247 497 kr. kg Vilkó vöffluduft, 500 g .......................... 289 316 578 kr. kg Rauður rúbín kaffi, 500 g...................... 379 399 758 kr. kg Rally súkkulaði, 62 g............................ 89 99 1.424 kr. kg Helgartilboð Verðupplýsingar sendar frá verslunum Lambakjöt og svínakjöt víða á tilboðsverði PÁSKAEGGJAMÓT eru ný- komin aftur í verslunina Pipar og salt. Á boðstólum eru 5 stærð- ir af eggjum, 5–19 sm, eggjafæt- ur og páskakanínumót. Hægt er að nota margskonar súkkulaði til þess að steypa eggin, en auð- veldast er að nota blöndu af hjúp- og rjómasúkkulaði, segir Sigríður Þorvarðardóttir, annar eigandi verslunarinnar. Hægt er að fá mótin send út á land og fylgja upplýsingar um notkun og uppskriftir að súkkulaðiblöndu sem hentar vel í mótin. Uppskriftin sem fylgir er sem hér segir og birtist í Morgun- blaðinu fyrir fimm árum. Segir Sigríður auðveldara að nota hjúpsúkkulaði en ekta súkkulaði við páskaeggjagerðina, þar sem þurfi að mæla hitastigið á því síð- arnefnda og hella því í mótið á hárréttu augnabliki. Heimatilbúin páskaegg 100–150 g rjómasúkkulaði 100 g appelsínusúkkulaði 50–100 g súkkulaðihjúpur Súkkulaðið er brætt saman og þegar það er orðið volgt er nokkrum matskeiðum hellt í skelina og súkkulaðið látið renna þar til það hylur hana al- veg. Sumir nota pensla en öðr- um lætur betur að láta súkku- laðið renna um skelina. Að þessu loknu fer skelin beint í frysti í nokkrar mínútur. Þegar skelin kemur aftur úr frysti eru lófarnir lagðir á ytra byrðið smá stund svo súkkulaðið losni úr forminu. Takist þetta ekki í fyrstu til- raun er alltaf hægt að endur- taka ferlið. Þegar skelin eða eggið er tilbúið er hægt að fylla það með því sem fólki dettur í hug. Hægt er að skeyta eggið saman með því að sprauta bráðnu súkku- laði úr sprautupoka og skreyta það með sælgæti eða borðum. Morgunblaðið/Árni Sæberg Plastmót af kanínu, eggi og fæti fyrir þá sem vilja búa til páskaegg. Plastmót til páskaeggja- gerðar NÝR bæklingur um næringu ungbarna er kominn út á vegum Manneldisráðs og Miðstöðvar heilsuverndar barna. Í bækl- ingnum eru nýjar leiðbeiningar um næringu ungbarna og eru helstu breytingar þær að ekki er lengur ráðlagt að gefa börnum venjulega kúamjólk til drykkjar á fyrsta aldursári, heldur aðeins út á graut og þá eftir sex mánaða aldur. Ekki er heldur mælt með heil- um máltíðum af súrmjólk, jógúrt eða skyri. Áhersla er lögð á brjóstagjöf, að minnsta kosti fyrstu sex mánuðina, og ung- barnaþurrmjólk eða sérstaka stoðmjólk til drykkjar eftir sex mánaða aldur, í stað venjulegrar kúamjólkur. Þá er ekki mælt með því að uppalendur gefi börnum sínum þynntan ávaxtasafa frá 4–5 mán- aða aldri, líkt og var gert í eldri bæklingi. Þar ráða sjónarmið um tannheilsu mestu. Von er á íslenskri járnbættri stoðmjólk á markaðinn á næstu vikum og verður hún seld í fern- um, tilbúin til drykkjar eins og venjuleg mjólk. Er mælt með því að börn drekki móðurmjólk, stoð- mjólk eða ungbarnaþurrmjólk til eins árs aldurs. Eftir það er mælt með stoð- mjólk til tveggja ára aldurs. Tekið skal fram að stoðmjólkin er unnin úr kúamjólk og getur því valdið ofnæmi rétt eins og hún. Samkvæmt upplýsingum frá Mjólkursamsölunni kemur stoð- mjólkin á markað fyrir páska. Einhæft mataræði Laufey Steingrímsdóttir, for- stöðumaður Manneldisráðs, segir nýjar ráðleggingar um meðferð á kúamjólk og mjólkurmat koma til vegna þeirrar einhæfni sem ein- kennt hafi mataræði íslenskra ungbarna og járnskorts vegna mikillar mjólkurneyslu, en mjólk- urvörur eru snauðar af járni. Ákvarðanir um mataræði eru teknar á grundvelli ráðlegginga Alþjóðaheilbrigðisstofnunar- innar (WHO) og rannsókna á járnbúskap og næringu íslenskra ungbarna, að hennar sögn. Dálæti fólks á fitusnauðum matvælum hefur vaxið á und- anförnum árum og segir Laufey aðspurð, að ungbörn þrífist ekki nægilega á fitusnauðu fæði. „Sum börn fá ónóga fitu í fæð- unni sem hefur áhrif á melt- inguna og lýsir sér meðal annars í niðurgangi. Ungbarn þarf meiri fitu en fullvaxta einstaklingur,“ segir hún. Næg fita er til að mynda nauð- synleg fyrir heila- og tauga- þroska ungbarna og segir Laufey mega setja dálítið af olíu, smjörva eða smjöri í mat barns- ins. Í bæklingnum er jafnframt fjallað sérstaklega um jurta- og grænmetisfæði fyrir ungbarnið. Búið er að senda kynning- arbréf um nýja bæklinginn til heilsugæslustöðva um land allt og verður honum dreift í fyrstu heimavitjun eftir fæðingu barns. Ráðleggja hvorki kúa- mjólk né djús á fyrsta ári Morgunblaðið/Ásdís Ráðleggingar um næringu ungbarna hafa tekið ýmsum breytingum, sem verið er að kynna um þessar mundir. Nýr bæklingur um næringu ung- barna gefinn út
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.