Morgunblaðið - 06.03.2003, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 06.03.2003, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MARS 2003 45 Félag eldri borgara í Kópavogi Það mættu 26 pör til keppni þriðju- daginn 25. febrúar og lokastaða efstu para varð þessi í N/S: Eysteinn Einarss. – Kristján Ólafsson 367 Ólafur Ingvarsson – Þórarinn Árnason 356 Guðjón Kristjánss. – Magnús Oddss. 336 Hæsta skor í A/V: Aðalbj. Benedss. – Jóhannes Guðmannss. 400 Jón Stefánss. – Þorsteinn Laufdal 382 Brynja Dyrborgard. – Þorl. Þórarinss. 363 Sl. föstudag mættu 24 pör og þá urðu úrslitin þessi í N/S: Rafn Kristjánss. – Oliver Kristófss. 266 Lárus Hermannss. – Sigurður Karlss. 234 Anna Jónsd. – Sigurrós Sigurðard. 233 Hæsta skor í A/V á föstudag: Bragi Björnsson – Þórður Sigfúss. 290 Albert Þorstss. – Sæmundur Björnss. 267 Jón Stefánss. – Þorsteinn Laufdal 250 Meðalskor á þriðjudag var 312 en 216 á föstudag. Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Glæsibæ, mánud. 17. feb. 2003. Spilað var á 10 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Hilmar Valdimarss. – Friðrik Herm. 252 Elín Jónsdóttir – Soffía Theódórsdóttir 244 Alda Hansen – Jón Lárusson 228 Árangur A-V: Björn E. Péturss. – Hannes Ingibergss. 263 Bjarni Ásmunds – Þröstur Sveinsson 255 Gunnar Hersir – Guðm. G. Guðm. 235 Tvímenningskeppni spiluð fimmtud. 20. febrúar. Spilað var á 11 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Magnús Oddsson – Magnús Halldórss. 280 Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 229 Eysteinn Einarsson – Kristján Ólafss. 228 Árangur A-V: Elín Jónsdóttir – Soffía Theódórsdóttir 246 Bjarni Ásmunds – Þröstur Sveinsson 238 Alda Hansen – Jón Lárusson 228 Ása Kristinsdóttir – Halldór Jónsson 228 Svæðamót Norðurlands vestra í tvímenningi 2003 Svæðamót Norðurlands vestra í tví- menningi í brids verður spilað í hús- næði Fjölbrautaskóla Sauðárkróks sunnudaginn 9. mars nk. Spilamennsk- an hefst kl 10 og spilaður verður Baro- meter tvímenningur. Skráning þarf að berast fyrir kl 19 nk. fimmtudaginn 6. mars nk. Keppnisgjald er kr. 2.000.- á mann / súpa og brauð í hádeginu innifalið. Skráning hjá Ásgrími í síma 453- 5030 og 893-1738, hjá Jóni Erni í síma 453-5319 og 862-5319 – netfang joel- @simnet.is Bridsfélag Akraness Eftir 14 umferðir eru einungis 4 stig sem skilja á milli tveggja efstu sveita í Akranesmótinu í sveitakeppni það er Hársnyrting Vildísar sem leiðir með 262 stig, þar á eftir kemur sveit Öld- unganna með 258 stig þá Sveit Árna Bragasonar með 243 stig, í 4 sæti er Sveit Tryggva Bjarnasonar 239 stig. Vesturlandsmótið í tvímenningi sem vera átti 15. mars hefur verið fært til 29. mars. Bridsfélag Borgarness Borgnesmótinu í sveitakeppni lauk miðvikudaginn 26. febrúar og það var Rúnar Ragnarsson sem með styrkri hendi stýrði þeim Jóni Á. Guðmunds- syni, Jóni Þ. Björnssyni og Unnsteini Arasyni til sigurs og til að gulltryggja sig kallaði hann Dóru Axelsdóttur til leiks er Unnsteinn gat ekki mætt til leiks síðustu 2 kvöldin, sveit Rúnars fékk 273 stig, í öðru sæti með 249 stig var sveit Jóns H. Einarssonar, sveitir Flemming Jessen og Elínar Þórisdótt- ur háðu hatrama baráttu um þriðja sætið og var það Flemming sem hlaut hnossið en Elín varð að láta sér lynda það fjórða. Næst á dagskrá hjá Bridsfélagi Borgarness er 3ja kvölda tvímenning- ur sem hefst 5. mars. Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudag lauk tveggja kvölda Board a Match-sveitakeppni þar sem vaskir sveinar Ragnars Jónssonar inn- byrtu góðan sigur. Þeir eru ásamt Ragnari Georg Sverrisson, Bernódus Kristinsson og Hróðmar Sigurbjörns- son. Lokastaðan: Ragnar Jónsson 84 Júlíus Snorrason 78 Þorsteinn Berg 67 Sigurður Sigurjónsson 66 Næsta fimmtudag hefst þriggja kvölda vortvímenningur þar sem hæstu skor tveggja kvölda gilda. Allir briddsspilarar eru hvattir til að mæta í þessa skemmtilegu keppni. Spilað er í Þinghóli, Hamraborg 11, og hefst spila- mennska kl. 19.30. Bridsfélag Selfoss og nágrennis Keppni í Sigfúsarmótinu, sem jafn- framt er aðaltvímenningur félagsins, hófst fimmtudaginn 27. febrúar sl. Mótið er fjögra kvölda Howell-tví- menningur, þar sem allir spila gegn öll- um á hverju kvöldi, 2 spil á milli para. 14 pör taka þátt í mótinu, og staða efstu para eftir fyrsta kvöldið er þessi: Kristján M. Gunnarss. – Björn Snorras. +41 Anton Hartmannsson – Pétur Hartm. +34 Brynjólfur Gestss. – Guðm. Theodórss. +26 Garðar Garðarsson – Helgi Hermannss. +1 Sigurður Vilhjálmss. – Grímur Magnúss. 0 Önnur umferð mótsins verður spiluð fimmtudaginn 6. mars nk. Suðurlandsmót í tvímenningi Suðurlandsmótið í tvímenningi verð- ur spilað á Heimalandi laugardaginn 15. mars nk. Hægt er að skrá sig hjá Garðari í síma 862 1860, Þresti í síma 899 5466 eða tölvupósti throstur- @bakki.com og hjá Ólafi í síma 898 6500 eða tölvupósti ost@mbf.is. Skráningarfrestur rennur út fimmtu- daginn 13. mars. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson STJÖRNUSPÁ mbl.is Full búð af nýjum glæsilegum fatnaði Kringlunni - sími 581 2300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.