Morgunblaðið - 06.03.2003, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 06.03.2003, Blaðsíða 37
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MARS 2003 37 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Matreiðslumaður Vantar matreiðslumann í sumarvinnu á Sel- Hótel Mývatn, gamalt rótgróið fjölskyldufyrir- tæki sem nýbúið er að endurnýja. Næg vinna og góð aðstaða í Mývatnssveit. Hafið samband við Ólaf Helga í síma 899 3266. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Opið hús Stangaveiðifélags Reykjavíkur föstudaginn 7. mars kl. 20.00. Vatnaveiði - Vötnin allt um kring - Veiðistaðalýsing - Gufudalsá - Leynigestur og happahylur. Stelpurnar í skemmtinefndinni. Aðalfundur Hraðfrystihússins - Gunnvarar hf. verður haldinn á Hótel Ísafirði föstu- daginn 21. mars og hefst kl. 16.00 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 17. grein samþykkta félagsins. 2. Tillaga um heimild félagsins til að kaupa eigin hlutabréf skv. 55. grein hlutafélagalaga. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Stjórn Hraðfrystihússins - Gunnvarar hf. Aðalfundur Domus Medica ehf. Fimmtudaginn 20. mars 2003 verður aðalfund- ur Domus Medica ehf. haldinn í kaffiteríu í and- dyri Domus Medica. Fundurinn hefst kl. 18.30. Dagskrá er samkvæmt grein 4.4. í samþykktum félagsins. Dagskrá skv. samþykktum félagsins: 1. Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi þess sl. starfsár. 2. Rekstrar- og efnahagsreikningur ársins 2002, ásamt athugasemdum endurskoðanda, lagður fram til staðfestingar. 3. Tillögur til lagabreytinga, sem löglega eru fram bornar. 4. Kosning stjórnar sbr. grein 5.1. 5. Kosning endurskoðanda sbr. grein 7.2. 6. Tekin ákvörðun um þóknun til stjórnar- manna. 7. Tekin ákvörðun um hvernig skuli fara með hagnað eða tap félagsins á reikningsárinu. 8. Tekin ákvörðun um greiðslu arðs eða fram- lög í varasjóð. 9. Önnur mál. Stjórnin. Sjálfstæðisfélag Hveragerðis Opinn fundur og almennar stjórnmálaumræður Sjálfstæðisfélag Hveragerðis heldur opinn fund í dag, fimmtudaginn 6. mars, kl. 20.30 í Háagerði, Hótel Örk, Ávörp flytja frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi: Árni Ragnar Árnason, Drífa Hjartardóttir, Kjartan Ólafsson, Böðvar Jónsson og Aldís Hafsteinsdóttir. Fundarstjóri Eyþór Ólafsson. Allir velkomnir. TILBOÐ / ÚTBOÐ Útboð KAR-04b Kárahnjúkavirkjun Fljótsdalsheiðar- og Kárahnjúkavegur Endurbætur og slitlag Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í endurbætur, styrkingu og slitlag á Fljótsdalsheiðar- og Kára- hnjúkavegi skv. útboðsgögnum KAR-04b. Endurbæta á núverandi veglínu og breikka beygjur í fjallinu ofan Bessastaða og styrkja síðan veginn og breikka inn að Grenisöldu um 14 km leið. Leggja á klæðingu á veginn neðan úr Fljótsdal og inn að Laugará alls 35 km. Á Kárahnjúkaveg, 23,5 km langan, skal leggja malarslitlag, þó er einnig óskað eftir tilboði í klæðingu á þennan hluta vegarins. Um verkið gildir IST 30. Verklok eru 2003-09-15. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, innkaupadeild, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með föstudeginum 7. mars nk. gegn óafturkræfu gjaldi kr. 5.000 fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, innkaupadeild, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, fyrir kl. 11.00 þriðjudaginn 25. mars 2003 þar sem þau verða opnuð og lesin upp að við- stöddum þeim bjóðendum sem þess óska. UPPBOÐ Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Hörðuvöllum 1, Selfossi (við Lögreglustöðina), föstudaginn 14. mars 2003 kl. 14.00: AO-216 JY-298 KS-591 LG-073 LI-515 PO-820 R8503 RG-647 RY-014 TG-719 TO-651 UT-814 VA-641 XD2311 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 5. mars 2003. Uppboð Eftirtaldir munir verða boðnir upp á Hörðuvöllum 1, Selfossi (við Lögreglustöðina), föstudaginn 14. mars 2003 kl. 14.00: DEUTZ-FAHR KM 3,16 sláttuvél, serial no GT185333, og JF sláttuvél (vörunr. GX 320), árg. 2000. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 5. mars 2003. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 11. mars 2003 kl.10.00 á eftirfarandi eignum: Arnarheiði 29, Hveragerði, eig. skv. þingl. kaupsamn. Unnar Jón Kristjánsson og Guðný Einarsdóttir. Fastanr. 220-9804. Gerðarbeið- endur Hveragerðisbær og Íbúðalánasjóður. Borgarheiði 22, Hveragerði, fastanr. 220-9946, þingl. eig. Sólveig Elíasdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Framsýn. Brautarhóll, Biskupstungnahreppi, landnr. 167066, þingl. eig. Bjarni Kristinsson, gerðarbeiðendur Kjötumboðið hf., Lánasjóður land- búnaðarins, Tryggingamiðstöðin hf. og Víkurprjón ehf. Brautartunga, Stokkseyri, landnúmer 165537, þingl. eig. Sævar Jóelsson og Hörður Jóelsson, gerðarbeiðendur Áburðarverksmiðjan hf., Fjársýsla ríkisins, ríkisfjárh. og Lánasjóður landbúnaðarins. Háahlíð 29, Grímsness- og Grafningshreppi, fastanr. 224-9627, talin eign gerðarþ. Stefáns Birgis Guðfinnssonar, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið. Heiðmörk 29, íbúð og gróðurhús, Hveragerði, fastanr. 221-0402 og 221-0399, þingl. eig. Ebba Ólafía Ásgeirsdóttir og Guðni Guðjóns- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Johan Rönning hf. Nesjar, Grímsness- og Grafningshreppi, fastanr. 220-9638, þingl. eig. Kristján Kristjánsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Sólvellir 10, Stokkseyri, fastanr. 219-9481, þingl. eig. Jóhann Óli Hilmarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Syðri-Reykir, lóð 167449, Biskupstungnahreppi, eignarhl. gerð- arþ., fastanr. 220-5635, þingl. eig. Linda Hrönn Gylfadóttir, gerðar- beiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar. Vesturbrún 1, Hrunamannahreppi, ásamt rekstrartækjum og búnaði skv. 24. gr. l. nr. 75/1997, þingl. eig. Hótel Flúðir ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Sýslumaðurinn á Selfossi, 5. mars 2003. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 5  183368  5.H-Br. Landsst. 6003030619 VIII I.O.O.F. 11  183368  III.* Í kvöld kl. 20.00 Kvöldvaka í umsjón bræðranna. Happdrætti og veitingar. Allir hjartanlega velkomnir. Fimmtudagur 6. mars Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20.00. Mikill söngur og vitnisburðir. Prédikun: Valdimar L. Júlíusson. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskráin framundan: Föstudagur 7. mars Opinn AA-fundur kl. 20.00. Mánudagur 10. mars ungSaM kl. 19.00. www.samhjalp.is FÉLAG brjóstagjafarráðgjafa hef- ur verið stofnað hér á landi, en fé- lagar eru brjóstagjafarráðgjafar, sem lokið hafa prófi frá Inter- national Board of Lactation Consultant Examiners og hlotið titilinn International Board Certi- fied Lactation Consultant. Í tilkynningu frá félaginu segir, að brjóstagjafarráðgjafar IBCLC hafi sérþekkingu á brjóstagjöf og stuðli með starfi sínu að eflingu brjóstagjafar með því að veita ráð- gjöf og þjónustu til kvenna á með- göngu og á brjóstagjafartímanum og uppfræða fagfólk og almenning um málefni er varða brjóstagjöf. Félagið muni leita eftir viðurkenn- ingu brjóstagjafarráðgjafar sem faggreinar innan heilbrigðisgeirans með löggilt starfsheiti. Á Íslandi eru 24 einstaklingar sem hlotið hafa umræddan titil. Eru þeir flestir starfandi heilbrigðis- starfsmenn í meðgöngu- og ung- barnavernd en einnig einstaklingar með einkarekna þjónustu við mæð- ur og börn. Stjórn félagsins skipa Björk Tryggvadóttir, ljósmóðir og hjúkr- unarfræðingur, sem er formaður, Katrín Edda Magnúsdóttir, ljós- móðir og hjúkrunarfræðingur, rit- ari, Ingibjörg Baldursdóttir, hjúkr- unarfræðingur, gjaldkeri, Val- gerður L. Sigurðardóttir, ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur, og Dagný Zoëga, ljósmóðir og hjúkrunarfræð- ingur. Brjóstagjafarráðgjafar stofna félag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.