Morgunblaðið - 06.03.2003, Síða 52
FÓLK Í FRÉTTUM
52 FIMMTUDAGUR 6. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ
12 TÓNAR: Tónlistarmaðurinn
Mugison með tónleika föstudags-
kvöld kl. 17:30.
ARI Í ÖGRI: Óskar Einarsson
trúbador skemmtir föstudags- og
laugardagskvöld.
ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Caprí-
tríó leikur fyrir dansi sunnudags-
kvöld kl. 20:00 til 00:00.
ÁSLÁKUR, Mosfellsbæ: Geir
Ólafsson og Furstarnir spila laug-
ardagskvöld kl. 23:30 til 3:00.
BÁSINN, Ölfusi: Harmoniku-
félag Selfoss með harmonikuball
laugardagskvöld kl. 22:00 til 2:00.
CAFÉ AMSTERDAM: Óli og Ari
halda upp á 5 ára starfsafmæli
föstudagskvöld kl. 21:00 og eru
góðkunningjar og aðrir velunnarar
velkomnir í partý. Hljómsveitin
Úlrik spilar til morguns. Hljóm-
sveitin Úlrik spilar laugardags-
kvöld.
CAFÉ ROMANCE: Opinn hljóð-
nemi fimmtudagskvöld. Allir geta
komið fram og skemmt sér og öðr-
um. Bjarni Tryggva skemmtir
föstudags- og laugardagskvöld.
Opinn mic miðvikudagskvöld.
CATALÍNA: Sváfnir Sigurðar-
son spilar fimmtudags-, föstudags-
og laugardagskvöld.
CELTIC CROSS: Hljómsveitin
3-some spilar föstudags- og laug-
ardagskvöld.
CHAMPIONS CAFÉ: Hljóm-
sveitin Í svörtum fötum spilar
föstudagskvöld kl. 00:00 til 3:00.
Hljómsveitin Papar laugardags-
kvöld kl. 00:00.
GAUKUR Á STÖNG: Ice Vent-
ura og dj Lisa Loud frá Bretlandi
föstudagskvöld kl. 23:30. Batman
hitar upp, frítt inn fyrir kvenfólk
til 00.30. Ball með Írafári laug-
ardagskvöld kl. 23:30.
GERÐUBERG: Dansleikur föstu-
dagskvöld kl. 20:00 til 23:30. Hjör-
dís Geirsdóttir og hljómsveit sjá
um fjörið. Gömlu og nýju dans-
arnir. Húsið opnað kl. 19:30.
GLAUMBAR: Atli skemmtana-
lögga fimmtudagskvöld. Dj Steini
föstudags- og laugardagskvöld.
GRANDROKK REYKJAVÍK:
Kentár með blústónleika og plötu-
upptöku fimmtudagskvöld. Singa-
pore Sling og Rafgashaus föstu-
dagskvöld. Búdrýgindi. Dr. Gunni
og hljómsveit og Fræbbblarnir
laugardagskvöld. Leynigestir
kvöldsins eru Che Guevara og
Osoma. Vinyll, Alfons X laugar-
dagskvöld kl. 00:00.
GRÆNI HATTURINN, Akur-
eyri: Hljómsveitin Blúsbrjótarnir
með tónleika fimmtudagskvöld kl.
21:30. Hljómsveitin leikur létta
blústónlist frá ýmsum tímum.
Hot’n’Sweet ásamt Hermanni Inga
föstudags- og laugardagskvöld.
GULLÖLDIN: Stórsveit Ásgeirs
Páls sér um dansstuðið föstudags-
kvöld til 3:00. Stórsveit Ásgeirs
Páls sér um dansstuðið laugar-
dagskvöld til 03:00. Boltinn í
beinni alla helgina.
HÓTEL BORG: Bubbi Morthens
föstudagskvöld. Uppselt. Næstu
sýningar eru 28. mars og 4. og 5.
apríl.
HVERFISBARINN: Atli
skemmtanalögga föstudagskvöld.
Dj Ísi og Dj Villi laugardagskvöld.
HÖLLIN, Vestmannaeyjum:
Ríó-tríó með tónleika föstudags-
kvöld kl. 22:00, auk þeirra þre-
menninga verða Björn Thoroddsen
og Gunnar Þórðarson með í för.
KAFFÉ KULTURE: (beint á
móti Þjóðleikhúsinu): Hljómsveitin
HOD spilar föstudagskvöld kl.
23:00.
KAFFI KRÓKUR, Sauðárkróki:
Hljómsveitin Spútnik með stór-
dansleik föstudagskvöld.
KAFFI-LÆKUR, Hafnargötu
30, Hafn.: Njalli í Holti með létta
tónlist á fóninum föstudags- og
laugardagskvöld.
KAFFI-STRÆTÓ, Mjódd:
Glymsarnir spila föstudags- og
laugardagskvöld. Jobbi Presley
kíkir inn og tekur lagið.
KAPLAKRIKI: Samfésball
föstudagskvöld kl. 18:45 til 00:00.
Uppselt er á ballið en tæplega
3.000 unglingar víðs vegar af öllu
landinu koma. Dagskráin er eft-
irfarandi: Tónlist 18:45-19:15 Bú-
drýgindi 19:15-19:40 Írafár 19:40-
20:30 Reykingalag 20:30-20:35
Igore 20:35-20:55 Ber 20:55-21:20
Sign 21:20-21:45 Bæjarins bestu
21:45-22:10 Sig. Rímnaflæðis
22:10-22:20 Í svörtum fötum 22:20-
23:05 Sig. Söngkeppninnar 23:05-
23:15 Sálin hans Jóns míns 23:15-
24:00.
KRÁIN, Akureyri: Hljómsveitin
Blúsþrjótarnir með tónleika föstu-
dagskvöld.
KRINGLUKRÁIN: Diskódúett-
inn Þú og ég föstudags- og laug-
ardagskvöld kl. 00:00. Hljómsveitin
Cadillac hitar upp og leikur á milli
þess sem dúettinn flytur lög sín.
LEIKHÚSKJALLARINN: Há-
skólaball með Gullfossi & Geysi
föstudagskvöld. Atli skemmtana-
lögga laugardagskvöld.
NIKKABAR, Hraunbergi 4:
Breiðbandið spilar laugardags-
kvöld.
ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm-
sveitin Blúsþrjótarnir spilar föstu-
dagskvöld. Skemmti- og hagyrð-
ingakvöld laugardagskvöld. Dans-
leikur á eftir með hljómsveit Frið-
jóns Jóhannssonar.
PAKKHÚSIÐ, Selfossi: Hljóm-
sveitin Buff spilar fimmtudags- og
föstudagskvöld, hljómsveitin Sólon
spilar laugardagskvöld.
PLAYERS-SPORT BAR, Kópa-
vogi: Austfirðingaball föstudags-
kvöld. Fram koma Sú Ellen,
Dúkkulísur, Búálfarnir, Magni (Á
móti sól), Hálfdán (Djúpa laugin)
o.fl. Austfirðingar. Miðasala hefst
kl. 22:00. Hljómsveitin Spútnik
spilar laugardagskvöld.
RÁIN, Reykjanesbæ: Hljómsv.
Bara II föstudags- og laugardags-
kvöld.
SPOTLIGHT: Dj Gay-Lord
fimmtudagskvöld kl. 21:00 til 1:00.
Dj Gay-Lord á efri hæðinni og Dj
Baddi rugl á neðri hæðinni föstu-
dags- og laugardagskvöld kl. 21:00
til 5:30.
VALASKJÁLF EGILSSTÖÐUM:
ABBA-dísirnar með tónleika laug-
ardagskvöld kl. 21:00. Flutt verður
Motown-tónlist í anda sjöunda ára-
tugarins.
VEITINGAHÚSIÐ 22: Dj Benni
föstudagskvöld. KGB í stuði laug-
ardagskvöld.
VIÐ POLLINN, Akureyri:
Hljómsveit Friðjóns Jóhannssonar
föstudagskvöld. Hljómsveitin
Toppmenn spilar laugardagskvöld.
VÍDALÍN: Breakbeat is með
uppákomu fimmtudagskvöld kl.
20:00. Gestur Breakbeat is að
þessu sinni er Dj. Elvar. Dj. Jón
Mýrdal og Hemmi feiti föstudags-
kvöld. Dj. Jón Mýrdal og Hemmi
feiti sjá um að þeyta skífum laug-
ardagskvöld.
FráAtilÖ
Morgunblaðið/Kristinn
Gamli diskódúettinn Þú og ég
verður á Kringlukránni á morgun.
Morgunblaðið/Kristinn
Ríó-tríóið leikur í Höllinni annað
kvöld.
Morgunblaðið/Jim Smart
Mugison leikur í versluninni 12 tón-
um á morgun.
Morgunblaðið/Halldór Kolbeins
Bubbi hóf tónleikaröð sína á Borg-
inni um síðustu helgi og uppselt er
á tónleikana á morgun.
föst 7.3 kl. 21, UPPSELT
lau 8.3 kl. 21, UPPSELT
þri 11.3 kl. 21, Aukas Nokkur sæti
föst 14.3 kl. 21, UPPSELT,
lau 15.3 kl. 21, UPPSELT,
föst 21.3 kl. 21, UPPSELT,
lau 22/3 kl, 21, Örfá sæti
föst 28/3 kl, 21, Nokkur sæti
lau 29/3 kl, 21, Örfá sæti
"Björk er hin nýja Bridget Jones."
morgunsjónvarpið
ÓSÓTTAR PANANIR SELDAR
FJÓRUM DÖGUM FYRIR SYNINGU
Þekktasta brúðkaup allra tíma...
BRUÐKAUPFígarós
8. mars kl. 15 - Frumsýning
9. mars kl. 15 - 2. sýning
11. mars kl. 20 - 3. sýning
Miðasala frá 3. mars 14-18 daglega
í síma 552-7366 og við innganginn
flutt í Snorrabúð, tónleikasal
Söngskólans í Reykjavík, Snorrabraut 54
´
nemendaó era
Söngskólinn í Reykjavík
p
Kvöldverður fyrir og eftir sýningar
Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga,
kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýningardaga.
Ósóttar pantanir seldar
4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700
Lau 8/3 kl 21
Fös 14/3 kl 21
Fim 20/3 kl 21
Fös 21/3 kl 21
Fös 28/3 kl 21
Fim 3/4 kl 21
„Engum er hollt að hlæja samfellt í lengri tíma“
Sveinn Haraldsson Mbl
Stóra svið
LÁT HJARTAÐ RÁÐA FÖR
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN - Þrjú ný verk
eftir Katrínu Hall, Itzik Galili og Ed Wubbe
5. sýn sun 16/3 kl 20 blá kort
Su 23/3 kl 20, Lau 29/3 kl 20
ATH: Aðeins 4 sýningar eftir
SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI
eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson
Í kvöld kl 20, Fö 14/3 kl 20,
Lau 15/3 kl 20, Fö 21/3 kl 20,
Lau 22/3 kl 20, Fö 28/3 kl 20, Su 30/3 kl 20
SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller
Fö 7/3 kl 20 AUKASÝNING
Lau 8/3 kl 20 AUKASÝNING
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR
HONK! LJÓTI ANDARUNGINN
e. George Stiles og Anthony Drewe
Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna
Su 9/3 kl 14, Su 16/3 kl 14,
Su 23/3 kl 14
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR
Nýja svið
Þriðja hæðin
Litla svið
Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga.
Fax 568 038 - midasala@borgarleikhus.is
Miðasala 568 8000
RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare
í samstarfi við VESTURPORT
Í kvöld kl. 20 UPPSELT
Fi 6/3 kl 20, Su 9/3 kl 20,
Lau 15/3 kl 20, Fö 21/3 kl 20
MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS
VÆRI HATTUR
eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne
Í kvöld kl 20, Su 9/3 kl 20, Lau 15/3 kl 20,
Su 16/3 kl 20, Fö 21/3 kl 20,
JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov
frekar erótískt leikrit í þrem þáttum
Fö 7/3 kl 20 AUKASÝNING
SÍÐASTA SÝNING
15:15 TÓNLEIKAR CAPUT
Milli myrkurs og þagnar
Lau 8/3 kl 15.15
RED RUM TÓNLEIKAR
Írsk-frönsk-kanadísk-finnsk danskvæði og söngvar
Matti Kallio o.fl.
Su 16/3 kl 16:00
PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler
Lau 8/3 kl 20,
Fö 14/3 kl 20
Lau 22/3 kl 20
Lau 29/3 kl 20
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN
í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ
Leikrit með söngvum - og ís á eftir!
Lau 8/3 kl 14, UPPSELT
Mi 12/3 kl 10 UPPSELT
Lau 15/3 kl 14
KVETCH eftir Steven Berkoff
í samstarfi við Á SENUNNI
Lau 8/3 kl 20, UPPSELT
Fi 13/3 kl 20, Fö 14/3 kl 20
HERPINGUR eftir Auði Haralds
HINN FULLKOMNI MAÐUR e. Mikael Torfason
í samstarfi við Draumasmiðjuna
Su 9/3 kl 20 AUKASÝNING
Aðeins þessi eina sýning
Takmarkaður sýningarfjöldi
Miðasala 5523000 - www.madeinusa.is
SÝNT Í LOFTKASTALNUM
Næstu sýningartímar
fim 6.3 kl. 20 aukas. Örfá sæti
lau. 8.3 kl. 20 Örfá sæti
mi 12.3 kl. 20 aukas. Laus sæti
fös 14.3 kl. 20 Nokkur sæti
Síðustu sýningar
SÖNGLE
IKUR
EFTIR
JÓN
GNARR
Uppistand um
jafnréttismál
sýn. fös. 7. mars kl. 20
sýn. fös. 14. mars kl. 20
Leyndarmál
rósanna
sýn. lau. 8. mars kl. 19
sýn. lau. 15. mars kl. 19
Miðasölusími sími 462 1400
www.leikfelag.is
sýnir í Tjarnarbíói
Undir hamrinum
eftir Hildi Þórðardóttur
frumsýning lau. 8. mars kl. 20
fim. 13. mars kl. 20
fös. 14. mars kl. 20
fös. 21. mars kl. 20
Miðapantanir allan sólarhringinn í
s. 551 2525 eða á hugleik@mi.is
Miðasala opin sýningardaga frá kl. 19.
Nýr listi
www.freemans.is