Morgunblaðið - 12.06.2003, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 12.06.2003, Blaðsíða 46
ÍÞRÓTTIR 46 FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KNATTSPYRNA Undankeppni EM 5. RIÐILL: Litháen - Ísland .....................................0:3 Þórður Guðjónsson 58., Eiður Smári Guðjohnsen 72., Hermann Hreiðarsson 90. Færeyjar - Þýskaland...........................0:2 Miroslav Klose 87., Fredi Bobic 90. Staðan: Þýskaland 5 3 2 0 8:3 11 ÍSLAND 5 3 0 2 9:5 9 Skotland 5 2 2 1 7:5 8 Litháen 6 2 1 3 4:9 7 Færeyjar 5 0 1 4 4:10 1 Leikir sem eftir eru: Færeyjar - Ísland (20. ágúst), Skotland - Færeyjar, Ísland - Þýskaland (6. september), Þýskaland - Skotland, Færeyjar - Litháen (10. sept- ember), Skotland - Litháen, Þýskaland - Ísland (11. október). 1. RIÐILL: Frakkland 5 5 0 0 19:2 15 Slóvenía 5 3 1 1 10:7 10 Ísrael 5 2 2 1 6:3 8 Kýpur 6 2 1 3 7:11 7 Malta 7 0 0 7 3:22 0 Næstu leikir: Slóvenía - Ísrael, Frakk- land - Kýpur (6. september). 2. RIÐILL: Noregur - Rúmenía...............................1:1 Ole Gunnar Solskjaer 78 (víti). - Ioan Viorel Ganea 64. Lúxemborg - Danmörk.........................0:2 Claus Jensen 21., Thomas Gravesen 48. Staðan: Danmörk 6 4 1 1 12:6 13 Noregur 6 3 2 1 8:4 11 Rúmenía 6 3 1 2 15:7 10 Bosnía 5 2 0 3 4:7 6 Lúxemborg 5 0 0 5 0:15 0 3. RIÐILL: Tékkland - Moldavía.............................5:0 Vladimir Smicer 42., Jan Koller 73. (víti), Jiri Stajner 82., Vratislav Lokvenc 88., Vratislav Lokvenc 90. Austurríki - Hvíta-Rússland ................5:0 Rene Aufhauser 33., Mario Haas 47., Roland Kirchler 52., Roman Wallner 62., Harald Cerny 69. Staðan: Tékkland 5 4 1 0 14:1 13 Holland 5 4 1 0 11:2 13 Austurríki 6 3 0 3 9:8 9 Moldavía 6 1 0 5 3:13 3 Hv.-Rússland 6 1 0 5 2:15 3 4. RIÐILL: San Marínó - Ungverjaland .................0:5 Zoltan Boor 3., Krisztian Lisztes 20., Krisztian Kenesei 59., Imre Szabics 76., Krisztian Lisztes 80. Svíþjóð - Pólland ...................................3:0 Anders Svensson 15., Marcus Allback 43., Anders Svensson 70. Staðan: Svíþjóð 5 3 2 0 12:2 11 Ungverjaland 6 3 2 1 13:4 11 Lettland 5 3 1 1 6:3 10 Pólland 5 2 1 2 7:4 7 San Marínó 7 0 0 7 0:25 0 6. RIÐILL: Grikkland - Úkraína .............................1:0 Angelos Charisteas 87. Norður-Írland - Spánn..........................0:0 Staðan: Grikkland 6 4 0 2 6:4 12 Spánn 6 3 2 1 10:3 11 Úkraína 6 2 3 1 10:8 9 Armenía 5 1 1 3 6:11 4 N-Írland 5 0 2 3 0:6 2 7. RIÐILL: Tyrkland - Makedónía ..........................3:2 Nihat Kahveci 27., Gokdeniz 48., Hakan Sukur 60. - Vlatko Grozdanovski 24., Art- im Sakiri 28. England - Slóvakía................................2:1 Michael Owen 62 (víti)., Michael Owen 73. - Vladimir Janocko 31. Staðan: Tyrkland 6 5 0 1 14:5 15 England 5 4 1 0 10:4 13 Slóvakía 6 2 0 4 8:8 6 Makedónía 6 1 2 3 9:11 5 Liechtenstein 5 0 1 4 2:15 1 8. RIÐILL: Eistland - Króatía .................................0:1 Nico Kovac 77. Belgía - Andorra ...................................3:0 Bart Goor 25., Wesley Sonck 44., Bart Goor 68. Staðan: Búlgaría 5 3 2 0 8:3 11 Króatía 5 3 1 1 7:2 10 Belgía 6 3 1 2 7:8 10 Eistland 6 2 2 2 4:2 8 Andorra 6 0 0 6 1:12 0 9. RIÐILL: Aserbaídsjan - Serbía-Svartfjallaland 2:1 Agayev (víti) 88., Farrukh Ismaylov 90. - Boskovic 27. Finnland - Ítalía ....................................0:2 Francesco Totti 31., Alessandro Del Piero 72. Staðan: Wales 4 4 0 0 10:1 12 Ítalía 5 3 1 1 8:3 10 Finnland 6 2 0 4 6:8 6 Serbía-Svartfj. 5 1 2 2 6:8 5 Aserbaídsjan 6 1 1 4 4:14 4 10. RIÐILL: Sviss - Albanía .......................................3:2 Bernt Haas 10., Alexander Frei 32., Ric- ardo Cabanas 72. - Altin Lala 23., Ervin Skela 85. (víti). Írland - Georgía ....................................2:0 Gary Doherty 43., Robbie Keane 59. Staðan: Sviss 6 3 3 0 12:7 12 Írland 6 3 1 2 9:8 10 Rússland 5 2 1 2 11:9 7 Albanía 6 1 2 3 8:11 5 Georgía 5 1 1 3 3:8 4 3. deild karla A-RIÐILL: Númi - Deiglan ..................................... 3:2 Staðan: Víkingur Ó 3 3 0 0 9:1 9 Númi 3 2 1 0 9:5 7 Skallagr. 3 2 0 1 7:4 6 Bolungarvík 4 2 0 2 4:8 6 Deiglan 3 1 0 2 4:4 3 Drangur 3 1 0 2 4:5 3 BÍ 3 1 0 2 4:9 3 Grótta 4 0 1 3 4:9 1 D-RIÐILL: Neisti D. - Fjarðabyggð....................... 0:3 Höttur - Huginn.................................... 3:2 Staðan: Höttur 3 2 1 0 6:3 7 Fjarðabyggð 3 2 0 1 9:5 6 Huginn 3 2 0 1 9:7 6 Neisti D. 3 1 1 1 4:5 4 Einherji 3 1 0 2 6:7 3 Leiknir F. 3 0 0 3 2:9 0 KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ VISA-bikar kvenna: Kópavogsv.: HK/Víkingur - Stjarnan.......20 1. deild kvenna: Fáskrúðsfj.: Leiknir F. – Höttur ..............20 FRJÁLSÍÞRÓTTIR Miðnæturmót ÍR fer fram á Laugardals- vellinum kl. 20. Heiðruð verður minning Hauks Clausen, með keppni í 200 metra hlaupi karla og kvenna. Í KVÖLD BJÖRGVIN Sigurbergsson, kylfingur úr Keili, endurtók í gær leikinn frá því á þriðjudaginn á Europro-golfmóti á Palmares-golfvellinum í Algarve- héraði í Portúgal, lék á 67 höggum, fjórum undir pari. Björgvin hefur því leikið fyrstu tvo dagana á átta höggum undir pari og kemst áfram á lokadaginn sem er í dag. Hann er í 3.–5. sæti sem stendur, efsti maður mótsins er samtals 11 undir pari en Björgvin er aðeins einu höggi á eftir þeim sem er í öðru sæti. „Þetta hefur gengið alveg ljómandi vel þessa tvo daga. Það var gríðar- lega erfitt að spila fyrsta daginn, þá fór ég út eftir hádegi og það var há- vaðarok og erfitt að spila. Ég var fyrr á ferðinni í morgun og þá var aðeins andvari og allt aðrar og betri aðstæður,“ sagði Björgvin í samtali við Morg- unblaðið í gær. Líklega fer hann út síðdegis í dag og lendir þá væntanlega aftur í einhverjum vindi en það vill oft blása aðeins um miðjan daginn og lygna síðan er líður á kvöldið. „Ég spilaði mjög vel í dag, fékk einn skolla en annað var í fínu lagi,“ sagði Björgvin sem fékk skolla á par 3 holu. „Hún er um 140 metra löng og aðeins upp í móti og ég var að velta fyrir mér hvort ég ætti að nota sexu eða sjöu og ákvað að nota sjöuna. Ég gaf henni aðeins og sló yfir flötina. Innáhöggið var slakt og því fékk ég skolla. Þetta var eina flötin sem ég hitti ekki í dag,“ sagði Björgvin. Björgvin aftur á fjórum undir pari ÍSLENDINGAR byrja vel á Davis bikarkeppninni í San Marínó. Ís- lenska karlalandsliðið í tennis lagði Kenýa að velli, 3:0, í fyrstu viður- eign liðsins á Davis bikarkeppninni sem fram fer í San Marínó, en um er að ræða fjórðu deild keppninnar. Auk Íslands og Kenýa eru San Mar- ínó, Máritíus, Zamía og Rúanda í þessari deild en tvö efstu liðin fara upp í 3. deild. Landslið Íslands skipa Arnar Sig- urðsson, Raj Bonifacius, Davíð Halldórsson og Andri Jónsson. Raj Bonifacius vann sinn and- stæðing, 6:3, 6:7, 6:4, Arnar Sig- urðsson vann sinn leik 6:3, 6:3, Arn- ar Sigurðsson og Davíð Halldórsson unnu tvíliðaleikinn 7:6, 6:3. Auðveldur sigur gegn Kenýa Þessi leikur fer örugglega íminninguna hjá mér sem einn af þeim eftirminnilegri. Við höfum ekki oft landað sigri á útivelli og hvað þá svona sannfærandi. Ég held svona satt best að segja að taktískt séð sé þetta einn besti leikur Íslands á úti- velli gegn svona sterkri þjóð. Ég verð að hrósa varnarmönnum sér- staklega því þeir Guðni, Hermann og Lárus voru frábærir og þeir náðu að skapa það traust sem rann í gegnum allt liðið,“ sagði Rúnar. Hrósa landsliðs- þjálfurunum „Liðið var sérlega vel samhent og það ásamt miklu jákvæði skipti sköpum. Skilaboðin frá Loga og Ás- geiri fyrir leikinn voru mjög skýr og menn vissu alveg upp á hár hvað þeir áttu að gera. Þegar ég fór inn í hálfleik var ég alveg sannfærður um að við myndum vinna. Okkur vantaði herslumuninn í fyrri hálf- leik en eftir að við skoruðum fyrsta markið þá var þetta aldrei spurn- ing,“ sagði Eiður Smári Guðjohn- sen, fyrirliði íslenska landsliðsins, en frá því hann tók fyrir fyrirliða- bandinu hefur liðið unnið báða leiki sína. „Vörnin hjá okkur var hreint mögnuð. Þeir þrír öftustu, Guðni, Hermann og Lárus, voru magnaðir og þeir gáfu okkur hinum tóninn. Fyrir mig sem fyrirliða er þetta frábært að hafa spilað tvo leiki og unnið báða og vonandi er þetta eitt- hvað sem koma skal. Ég trúi ekki öðru en að þetta sé besti útileikur Íslands frá upphafi. Liðsheildin var frábær og við skulum ekki gleyma að Litháar hafa verið að gera góða hluti eins og að vinna Skota heima og gera jafntefli við Þjóðverja á úti- velli. Það hefur gengið á ýmsu síð- ustu mánuði hjá landsliðinu en ég verð að hrósa þeim Ásgeiri og Loga fyrir sitt framlag. Þeir hafa komið inn ferskum vindum. Andinn er sér- lega léttur og þeir hafa náð að laða fram hugarfarsbreytingu og hafa náð að koma skilaboðunum vel til manna. Ég vona samt að menn stökkvi nú ekki upp í hæstu hæðir eftir þessi úrslit. Við verðum að halda okkur á jörðinni. Næst bíður okkar erfiður útileikur á móti Fær- eyjum,“ sagði Eiður Smári. Varnarmenn- irnir frábærir AP Rúnar Kristinsson í barátt- unni við Tomas Zvirgzd- auskas, varnarmann Lithá- en – í sínum 100. landsleik. „Þetta var frábær leikur og frábært fyrir mig og Guðna þar sem við vorum báðir að spila tímamótaleiki. Ég er sér- lega ánægður með félaga mína hversu vel þeir lögðu sig fram og mér fannst liðið í heild spila sérlega vel. Við vorum þolinmóðir og lékum fyrri hálfleikinn af mikilli skyn- semi. Seinni hálfleikurinn þró- aðist alveg eins og við höfðum lagt upp með og í stað þess að slaka á og vera værukærir eftir að hafa komist yfir þá bættum við í,“ sagði Rúnar Kristinsson, sem spilaði sinn 100. leik. 5! (+(('  J    6 ++ 6  O MO% MO% MOO MOM MM MM MM MM$ MMH MM 5 J " I J K L M I MMN MM% MMO MMM K K H M K J H H 5!!   5!!   $  4   C 8*    C 8*    Guðmundur Hilmarsson skrifar frá Kaunas Rúnar Kristinsson lék 100. leikinn í Kaunas
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.