Morgunblaðið - 17.06.2003, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 17.06.2003, Qupperneq 60
ÞRÁTT fyrir að þrjár fremur stórar myndir hafi verið frumsýndar fyrir helgi tókst engri þeirra að finna fiskinn Nemo í fjöru. Leitin að Nemo, þessi tölvuteikn- aða Disney-mynd, framleidd af séníunum hjá Pixar, hinum sömu og töfruðu Leikfangasögurnar tvær, Pöddulíf og Skrímsli hf., hefur sleg- ið rækilega í gegn og endurheimtir nú toppsætið eftir að hafa lánað Of fljótum, of fífldjörfum það um helgina síðustu. Leitin að Nemo hef- ur gengið vonum framar, er við það að skríða yfir 200 milljóna dala markið og er líkleg til að enda í 275– 300 milljónum og þar með gera bet- ur en síðasta mynd Pixar, Skrímsli hf., en hún endaði í 255 milljónum. Nýjum myndum helgarinnar tókst ekki betur upp en að raða sér í 4.–6. sæti yfir tekjuhæstu myndir. Hæst þeirra fór nýja Rugrats- myndin en á eftir henni kemur Morð í Hollywood, rándýr stórmynd (kostaði yfir 75 milljónir dala) með Harrison Ford og Josh Harnett sem náði ekki að hala inn nema 11,7 milljónir dala fyrstu sýningarhelg- ina, nokkuð sem verður að teljast talsverður skellur. Myndin, sem er löggumynd um gamlan jálk og ný- liða sem rannsaka saman morð í Hollywood, hefur fengið misjafna dóma. Roger karlinn Ebert er sátt- ur, segir hana skemmtilega hefð- bundna félagamynd, á meðan marg- ir kollega hans hafa sett hana niður einmitt fyrir það sama, að vera allt of ófrumleg. Lítið betur gekk Heimskur heimskarari, nýja forsaga Jim Carrey-myndarinnar Heimskur heimskari, þar sem þeir heimskingj- ar Lloyd og Harry hittast í fyrsta sinn á menntaskólaárum sínum. Í stað Jim Carrey og Jeff Daniels eru komnir Eric Christian Olsen og Derek Richardson og virðist sem þeim hafi ekki tekist að fylgja í fót- spor forvera sinna nema ef vera skyldi á einn veg, þar sem myndin þykir á allan hátt bera nafn með rentu. Gagnrýnendur, sem sjaldnast eru nú gefnir fyrir heimskulegt grín, eru þó á einu máli um að myndin hefði átt að heita Verri verstustust. Um helgina komandi verður svo ein af stórmyndum sumarsins frum- sýnd, útgáfa Ang Lee (Crouching Tiger, Hidden Dragon) á örlagasög- unni um Hulk hinn ógurlega. Nýju bíómyndirnar hristu lítið upp í bandaríska bíólistanum                                                                                                !  "  #$    % &$&'" (             )* +)*+ +,* +*- ++*. ++*/ )*- -*- *+ +*0 +)*1 2,*/ +)1*2 +*- ++*. ++*/ --* -.*1 )* /.* Heimskasta mynd sumarsins? Eric Christian Olsen sem Lloyd og Derek Richardson sem Harry í Heimskur heimskarari. Nemo fann toppsæt- ið á ný 60 ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ 14.06. 2003 2 6 2 6 5 0 3 8 3 1 7 13 18 26 33 34 11.06. 2003 4 10 24 30 32 41 1 33 Tvöfaldur 1. vinningur næst VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4741-5200-0002-4854 4548-9000-0059-0291 4539-8500-0008-6066 4507-4300-0029-4578 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000.  KVIKMYNDIR.COM KVIKMYNDIR.IS  ÓHT Rás 2 „Grípandi og gefandi með óborganlega bardaga“ 3 vik ur á to ppnu m á Ísla ndi Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 12 ára. HL MBL SG DV "Triumph!" Roger Ebert yndislega falleg mynd...Full af lífi og ást, fegurð, fólki, sjó og jörð.... falleg, tilgerðarlaus og nánast lifir eigin lífi...Golino er fullkomlega sannfærandi.” H.L. - MBL FRUMSÝNING Meiri hraði. Meiri hasar. Flottari bílar. Svalari stelpur. Bein t á topp inn í USA Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 12 ára. Svalasta mynd sumarsins er komin. Sýnd kl. 6 og 9. B. i. 12 ára. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15. KRINGLAN Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. AKUREYRI Sýnd kl. 8. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. KVIKMYNDIR.COM ÓHT Rás 2 „Einn mesti grínsmellur ársins!“  KVIKMYNDIR.IS 3 vik ur á to ppnu m í US A! ÞESSI FRÁBÆRA GRÍNMYND ER FRÁ FRAMLEIÐANDAN-UM JERRY BRUCKHEIMER SEM HEFUR GERT SMELL- INA ARMAGEDDON, PEARL HARBOR, THE ROCK OG CONAIR. KANGAROO JACK KEMUR ÞÉR Í SVAKA STUÐ! Brooklyn, fjögurra ára gamall sonur Davids og Victoriu Beckham, hefur fengið nýjan píanókennara og hann ekki af verri endanum. Er það enginn annar en tón- listarmaðurinn Elton John sem er mikill vinur fjöl- skyldunnar. Sambýlismaður hans, David Furnish, var guðfaðir Brook- lyns. Fullyrt er að Brooklyn sé góð- um tónlistargáfum gæddur og honum gangi vel í píanónáminu. Elton er sagður hafa mjög gaman af kennsl- unni og David og Victoria séu yfir sig ánægð … David Bowie hefur ákveð- ið að halda í tónleikaferð um heiminn á þessu ári en tæplega áratugur er síðan hann hélt síðast í heimsreisu sem þessa. Söngvarinn geðþekki mun koma fram í 17 löndum á sjö mán- uðum og talið er að rúmlega milljón manns muni hlýða á. Tónleikaferð Bowies mun bera yfirskriftina The Reality tour og hefst hún í Evrópu í október. Þaðan mun hann halda til Norður-Ameríku, Ástralíu og síðan til Austurlanda. David Bowie er að sögn ánægður með tónleika sína síð- asta árið og finnst honum áhorfendur hafa verið móttækilegir fyrir list- sköpun sinni. „Hljómsveitin mín er í feikna formi um þessar mundir og það væri óviturlegt að halda ekki í tónleikaferð á þessu ári meðan við er- um enn glaðir yfir þeim viðbrögðum sem sýningar okkar hafa fengið,“ sagði David Bowie. Tilkynnt hefur verið um tónleikahald m.a. í Kaup- mannahöfn, Stokkhólmi, Helsinki og Ósló. Miðasala mun hefjast 20. júní nk … FÓLK Ífréttum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.