Morgunblaðið - 29.06.2003, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 29.06.2003, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. JÚNÍ 2003 51 OLGA Færseth er í flokki fremstu knattspyrnumanna landsins og átti stóran hlut í 4:0 sigri landsliðs kvenna í knattspyrnu á liði Ungverja fyrr í mánuðinum. Þessa dagana dvelst Olga mestan part í Vestmannaeyjum en hún gekk til liðs við ÍBV um áramótin eft- ir 8 ára farsælan feril hjá KR. Liðin mættust fyrir helgi þar sem lið Olgu fór halloka fyrir gömlu félögun- um en liðin mættust aftur á föstu- dag og sagði Olga í samtali fyrir leikinn að lið hennar stefndi í sigur að þessu sinni. Olga, sem verður 28 ára í október, kveðst una sér vel í Vestmannaeyj- um, finnst bærinn rólegri og yfirveg- aðri en Reykjavík, en hún var í óða- önn að slá garða í veðurblíðunni þegar blaðamaður hafði samband. Hvað ertu með í vösunum? Tyggjópakka. Er mjólkurglasið hálftómt eða hálffullt? Bíddu við, er það ekki það sama? Ef þú værir ekki fótboltamaður, hvað myndirðu þá helst vilja vera? Þetta er erfið spurning. Væri líklegast sjómaður eins og flestir úr minni ætt. Hefurðu tárast í bíói? Það er nú ekki minn veikleiki að tárast yfir myndum en ég man þó eftir einu atviki þar sem komu nokkur tár og var það á myndinni Boys on the Side með Whoopi Goldberg. Hverjir voru fyrstu tónleik- arnir sem þú fórst á? Ég held að það hafi bara verið Enginn sérstakur. Ég passa mig þá allavega á því að sjá ekki myndir með honum. Hver er þinn helsti veikleiki? Þrjóska. Það getur oft verið veik- leiki að vera of þrjóskur og að gefa sjaldan eftir. Finndu fimm orð sem lýsa per- sónuleika þínum vel. Ákveðin, jákvæð, þrjósk, traust og glaðlynd. Bítlarnir eða Stones? Bítlana, því Stones er aðeins of rokkað fyrir minn smekk. Hver var síðasta bók sem þú last tvisvar? Ég les aldrei bækur tvisvar. Finnst eitt skipti nóg. Hvaða lag kveikir blossann? „Like a prayer“ með Madonnu kveikir í mér stuttu fyrir fótboltaleik. Hvaða plötu keyptirðu síðast? Pottþétt 31, vantaði ný lög og þetta er ágætis samansafn úr öllum átt- um. Hvert er þitt mesta prakk- arastrik? Þegar ég sprautaði tómat- sósu, 9 eða 10 ára gömul, inn um glugga hjá fólki úti í bæ. Þetta gerðist bara í eitt skipti og það er eitt- hvað sem ég er ekki stolt af. Hver er furðulegasti matur sem þú hefur borðað? Það var í keppnisferð með landsliðinu í Rússlandi: súpa með hráu eggi fljótandi ofan á í morgunmat. „Like a prayer“ kveikir blossann fyrir leiki SOS SPURT & SVARAÐ Olga Færseth Morgunblaðið/RAX David Bowie-tónleikar hér á Íslandi. Þeir voru svo sem ágætir en hann var víst að kynna nýjustu plötuna sína og þekkti ég því ekki meirihlut- ann af lögunum. Hvaða leikari fer mest í taugarnar á þér? POWE R SÝNIN G KL. 10 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Kvikmyndir.com  X-ið 977HJ MBLHK DV Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i.16 Martröðin er raunveruleg! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Fyndnasta myndin sem þú sérð á árinu! Losaðu þig við reiðina og hlæðu þig máttlausan! Sýnd kl. 4, 6, 8 og Powersýning kl. 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 16  sv MBL T H E Y Ef þú skellir á ertu dauður! Spennutryllir af bestu gerð. Fór beint á toppinn í USA. Frábær mynd sem heldur áhorfendum í heljar greipum! Frumsýning . Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Sýnd kl. 8. Ef þú hélst að þú værir heimskur, þá hefurðu ekki hitt Harry og Lloyd. Þeir eru komnir aftur, heimskari en nokkru sinni fyrr í geggjaðri grínmynd! Frábær spennumynd með stórleikurunum Al Pacino og Kim Basinger. Hann taldi sig hafa séð allt, þar til hann sá of mikið! KIM BASINGER A L P A C I N O TÉA LEONI FRUMSÝNING Moggabúðin Reiknivél, aðeins 950 kr. Moggabúðin Íþróttataska, aðeins 2.400 kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.