Morgunblaðið - 17.10.2003, Side 59

Morgunblaðið - 17.10.2003, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 2003 59 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 8.Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 10. thirteen Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 4, 6 og 8. Munið afs láttarkort in á kv ikmyndahát íð  HK. DV MBL SG DV MBL Sýnd kl. 4 og 6. 4 myndin frá Quentin Tarantino BLÓÐBAÐIÐ ER BYRJAÐ SV MBL Tvímælalaust ein albesta mynd ársins sem slegið hefur rækilega í gegn í Bandaríkjunum Stórmynd sem engin má missa af. Sýnd kl. 8. 3D gleraugu fylgja hverjum miða l l j j i YFIR 15 000 GESTIR I I Sýnd kl. 6, 8.30 og 11. B.i. 16. Topp myndin í USA BRJÁLUÐ BÍÓUPPLIFUN! FRUMSÝNING Bring me to life Evanescense MB bringlife Stál og hnífur Bubbi Morthens MB bmstal St. Anger Metallica MB stanger Feel good time System of a down MB soadboom Something beautiful Robbie Williams MB rbsomet Faint Linkin Park MB lpfaint X gonna give it to you DMX MB xgonna Farin Skítamorall MB farin Aisha Outlandish MB aisha Bump Bump Bump B2K feat. P. Diddy MB bump Imagine John Lennon MB imagine Pimp 50 Cent MB 50pimp Gay bar Electric 6 MB gaybar Gleiðibankinn Icy MB gledib Danska lagið Bítlavinafélagið MB danskal Fatlafól Bubbi & Megas MB fatlafol Vöðvastæltur Land & synir MB vodvast Seven nation army White Stripes MB 7nation MB island MB koss MB shep MB 4heart MB mamm MB tat2 MB frek MB hpy MB yy MB jes MB ferrari MB gang MB thbib MB mbl MB no Þú finnur rétta tóninn á mbl.is Pantaðu með SMS í 1910 Hver tónn/tákn kostar 99 kr. www.laugarasbio.is Kl. 4. Með ísl. tali - Tilboð 400 kr. 4 myndin frá Quentin Tarantino BLÓÐBAÐIÐ ER BYRJAÐ Sýnd kl. 4 og 6. Sýnd kl. 4 og 6. Með ísl. tali SV MBL POWE RSÝnI NG kl. 10 .30. Á STÆ RSTA THX tJALD I LAND SINS Besta sérsveit sem sett hefur verið saman er að lenda í sínu erfiðasta máli. Mögnuð spennumynd! Sýnd kl. 8 og 10.30. Sýnd kl. 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.40, 8 og Powersýning 10.30. B.i. 16 ára. 3D gleraugu fylgja hverjum miða l l j j i YFIR 15 000 GESTIR Topp myndin í USA Miðaverðkr. 500 BRJÁLUÐ BÍÓUPPLIFUN! TOPP MYNDINÁ ÍSLANDI! FRUMSÝNING FRUMSÝNING Ljósmynd/Jack Vartoogian Einn gagnrýnandi hafði á orði að tónlistarmönnunum virtist nokkuð skemmt en þeir hefðu um leið virst dálítið ráðvilltir. GAGNRÝNENDUR vestanhafs lofa frammistöðu Sigur Rósar í sýningunni Split Sides eftir Merce Cunningham, sem frumsýnd var í Brooklyn Academy of Mus- ic í New York á þriðjudagskvöld. Að mati Clive Barnes, hins virta gagnrýnanda New York Post, var tónlist Sigur Rósar hljóm- sterkari og meira grípandi en tónlist Rad- iohead. Hann bendir á að Cunningham hafi ef til vill búist við léttari og hefð- bundnari tónlist en raunin varð, hann hafi fengið rytjulegt og þægilegt framsækið rokk sem hafi ekki verið miklu hlust- endavænna en tónlistin sem hann að öllu jöfnu noti. Barnes líkir sýningunni í heild við hunang og segir þetta hafa verið eitt besta verk Cunninghams til þessa. Anna Kisselgoff gagnrýnandi New York Times bendir á að Radiohead og Sigur Rós hafi verið sett í það óvenjulega auka- hlutverk að vera hljómsveitir í gryfju und- ir sviðinu. Þær hafi varla verið sjáanlegar en svo sannarlega hafi heyrst í þeim, eins og þær hafi verið búnar að ákveða að áherslan ætti að vera á dansarana á svið- inu fyrir ofan þá. Hún segir að svo hafi virst sem þeim hafi verið skemmt en þeir verið um leið dálítið ráðvilltir. „Sigur Rós svindlaði á sjarmerandi hátt,“ segir hún. „Með sínum sefandi eldgosadrunum og tréspili stóðust þeir ekki mátið að fylgja dönsurunum eftir – lítil marrandi hljóð byrjuðu að fylgja hreyfingum dans- aranna.“ Lítillækkun að spila á undan Röð hljómsveitanna var ákveðin með hlutkesti og kom það í hlut Radiohead að byrja. Breska vefritið Ananova telur þetta einskæra óheppni fyrir Radiohead, fyrir þá hafi verið lítillækkun að þurfa að spila á undan Sigurrós. Sarah Kaufman hjá Washington Post segir að í seinni hluta sýningarinnar hafi hún furðað sig á þeirri stórkostlegu heppni að listamenn sem hugsi svo líkt hafi verið látnir vinna saman og á hún þar við dansarana og Sigur Rós. Gagnrýnendur um Lofa frammistöðu Sigur Rósar danssýninguna Split Sides

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.