Morgunblaðið - 30.10.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.10.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 2003 9 30% afsláttur af vörum á tilboðsslá Opið virka daga frá kl. 10-18 • Laugardaga frá kl. 11-16 Glæsibæ – Sími 562 5110 LAGERHREINSUN VEGNA FLUTNINGS OPIÐ 1-8. NÓVEMBER KL. 12.00-18.00 FRÁBÆR BARNAFÖT Á ÓTRÚLEGU VERÐI NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP FYRIR JÓLIN LAGERHREINSUN Laugavegi 56, sími 552 2201 P.S. Ný og glæsileg verslun á Laugavegi 51. Kringlunni - Sími 581 2300 GLÆSILEGT ÚRVAL AF DÖMU OG HERRA YFIRHÖFNUM Árshátíðarpils Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 WWW.HOLT.IS BERGSTAÐASTRÆTI 37 • SÍMI: 552 5700 Tvíréttað í hádeginu á aðeins 1.900 krónur villibráðarmatseðill á kvöldin Laugavegi 4, sími 551 4473 • www.lifstykkjabudin.is Saumlaust aðhald Þú minnkar um 1 númer Póstsendum Ný sending Bosweel skyrtur - ullarpeysur - náttföt Laugavegi 34, sími 551 4301 Tilboð á hlýjum úlpum Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. GERRY WEBER dragtirnar Frábærar við öll tækifæri Nýir litir Ný snið 4 snið af jökkum 2 snið af pilsum 3 snið af buxum Stærðir 36-48 Laugavegi 63, sími 551 4422 BASIC á horni Skólavörðustígs og Klapparstígs, sími 551 4050 Póstsendum Síðustu dagar útsölunnar Silkidamask og bómullarsatín í metratali Borðstofuborð Stofuskápar Sófasett Íkonar www.simnet.is/antikmunir Mikið úrval af ljósakrónum Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. SJÁLFVIRKUR SLÖKKVIBÚNAÐUR PURGA-T PURGA-T ER ALGERLEGA SJÁLFVIRKT OG ÞARF HVORKI TENGINGAR NÉ RAFHLÖÐUR. AEROSOL, VIRKA EFNI BÚNAÐARINS, LEYSIST ÚT EF ELDUR KEMUR UPP Í TÆKINU OG SLEKKUR Í ÞVÍ. ÞAÐ ER BÆÐI VISTVÆNT OG HÆTTULAUST MÖNNUM. PURGA-T ER VIÐHALDSFRÍTT Í 10 ÁR. PURGA-T ER BYLTINGARKENND NÝJUNG Í BRUNAVÖRNUM H.BLÖNDAL EHF • AUÐBREKKU 2, 200 KÓPAVOGI • SÍMI: 517 2121 • WWW.HBLONDAL.COM PURGA-T ER NÚ FÁANLEGT Í VERSLUNUM UM LAND ALLT. ze to r BÚNAÐURINN HEFUR VERIÐ PRÓFAÐUR MEÐ 100% ÁRANGRI AF SLÖKKVILIÐI HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS AÐ VIÐSTÖDDUM FULLTRÚUM TRYGGINGAFÉLAGANNA. FYRIR SJÓNVÖRP, TÖLVUSKJÁI, RAFMAGNSTÖFLUR, ÞURRKARA OG ÞVOTTAVÉLAR Skógarhlíð 18, sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Fegursta borg Evrópu og eftirlæti Ís- lendinga sem fara nú þangað í þúsunda- tali á hverju ári með Heimsferðum. Í október er yndislegt veður í Prag enda vinsælasti tími ferðamanna til að heim- sækja borgina. Fararstjórar Heimsferða gjörþekkja borgina og kynna þér sögu hennar og heillandi menningu. Góð hót- el í hjarta Prag, frábærir veitinga- og skemmtistaðir. Munið Mastercard ferðaávísunina Verð kr. 29.950 Flugsæti til Prag á mann. Verð kr. 39.950 Flug og hótel í 3 nætur, helgarferð 6. nóv. M.v. 2 í herbergi á Pyramida, glæsilegt 4 stjörnu hótel. Skattar innifaldir. Sértilboð á glæsilegu 4 stjörnu hóteli Helgarferð til Prag 6. nóv. frá kr. 29.950 SAMTÖK herstöðvaandstæðinga áréttuðu kröfu sína á landsráð- stefnu, sem haldin var um síðustu helgi, um að hernámi Íslands verði aflétt, herstöðvasamningnum sagt upp og að Bandaríkjaher hverfi taf- arlaust úr landi eins og segir í álykt- un um hersetuna. Þar segir jafnframt að rökin fyrir þessu séu þau að forsendan fyrir gerð herstöðvasamningsins frá 1951 sé fallin úr gildi. Nú standi ekki leng- ur yfir kalt stríð, Berlínarmúrinn sé fallinn og sá „óstöðugleiki í heims- málum“, sem ráðamenn báru fyrir sig 1951 og æ síðar á dögum kalda stríðsins, sé ekki lengur fyrir hendi. Herinn á Miðnesiheiði sé sami her og sinni ólöglegu hernámi Banda- ríkjanna í Írak og af þeim sökum sé vera herliðsins hér á landi siðferð- islega óverjandi. „Þörf Íslendinga fyrir bandarískt „varnarlið“ er ekki fyrir hendi. Á sama hátt er engin þörf fyrir íslensk- an her til að sinna þessari ímynduðu þörf. Það væri sóun á almannafé, til þess fallið að ýta undir dýrkun á of- beldi og hermennsku, sem gæti bein- línis aukið óöryggi borgaranna,“ segir í ályktun Samtaka herstöðva- andstæðinga. Samtök herstöðvaandstæðinga álykta Engin þörf fyrir íslenskan her Síðumúla 34 - sími 568 6076 Antik er fjárfesting Antik er lífsstíll AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.