Morgunblaðið - 30.10.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 30.10.2003, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 2003 53 SÆNSKA söngkonan Agnetha Fältskog, sem gerði garðinn frægan í hljómsveitinni Abba, ætlar að gefa út nýja plötu í mars, þá fyrstu sem hún hefur sent frá sér í 17 ár. Fram kemur í blaðinu Dagens Nyheter að Fältskog hef- ur samið nokkur laganna á plöt- unni sjálf. Fältskog hóf undirbúning að plöt- unni fyrir þremur árum, en gert var hlé á upptökum þegar hljóð- upptökumaðurinn Michael B. Tretow fékk heilablóðfall. Tretow tók upp plötur Abba á sínum tíma. Dan Strömkvist tók síðan við upp- tökustjórn. DN segir að fyrsta smáskífan með lögum af plötunni komi á markað í janúar, en mikill áhugi sé á plötunni, bæði í Svíþjóð og víðar … Bandaríska leikkonan Reese Witherspoon eignaðist dreng á sjúkrahúsi í Los Angeles hinn 23. október. Witherspoon, sem er þekkt fyrir hlutverk sitt í kvik- myndunum Legally Blonde, er gift leikaranum Ryan Phillippe. Þau eiga einnig fjögurra ára stúlku. Phillippe er einkum þekkt- ur fyrir hlutverk sitt í kvikmynd- inni Gosford Park. Þá léku hjónin saman í Cruel Intentions árið 1999 … Britney Spears fækkaði fötum í myndatöku fyrir breska tónlist- arblaðið Q – þrátt fyrir að hafa lýst yfir að hún væri hætt að striplast á al- mannafæri. Yfirlýsing kom eftir að hún var gagnrýnd fyrir að vera léttklædd á myndum fyrir tímarit- in Rolling Stone og Esquire. Á myndunum fyrir Q er hún einungis klædd í leðurundirföt, með hanska, krjúpandi í ögr- andi stellingu hjá sportbíl. Í viðtalinu við- urkennir hún að hafa fengið heilmikið út úr koss- inum fræga frá Madonnu á MTV- verðlaunaafhendingunni á dög- unum. Í viðtalinu við Q, sem fylgir myndunum æsilegu, kveðst Britn- ey búa yfir yfirskilvitlegum hæfi- leikum og að hún hafi „grátið af ótta“ er hún sá einu sinni draug. „Ég trúi að andar sveimi allt í kringum okkur, góðir englar og slæmir englar.“ Í viðtalinu segist hún líka sjá eftir að hafa hleypt Fred Durst inn í líf sitt – en þau voru eitthvað að stinga saman nefjum fyrir skömmu. …Leikarinn Jude Law skildi formlega við eig- inkonu sína, leikkonuna Sadie Frost, í gær, eftir 8 ára hjóna- band. Þau eiga þrjú börn saman sem allt bendir til að hún fái for- ræði yfir. Bæði eru komin í annað ástarsamband … FÓLK Ífréttum ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.10. B.i. 16. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10. KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.55, 8 og 10.10. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.50 OG 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8. B.i.10 Stórstjörnurnar George Clooney og Catherine Zeta-Jones fara á kostum í myndinni. Nýjasta mynd Coen bræðra. Frábær rómantísk gamanmynd sem bragð er að. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. Ísl. tal.  SG DV Empire Kvikmyndir.is SV MBL “Fyndnasta barátta kynj- anna á tjaldinu um langa hríð.” KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.15. AKUREYRI Sýnd kl. 6. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. KRINGLAN Sýnd kl. 6. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Kl. 3.40, 5.50 og 8. KEFLAVÍK kl. 8 og 10.15. ÁLFABAKKI Kl. 5.45, 8 og 10.15. KRINGLAN Sýnd kl. 6. Beint á toppin n í USA Ævintýraleg spenna, grín og hasar ROGER EBERT i l , í KVIKMYNDIR.IS  SG DV  HJ MBL Miðave rð 500 k r. Ævintýraleg spenna, grín og hasari l í The Rundown er mikil rússíbanareið og hún nær þeim ævintýrablæ og húmor sem einkennir m.a. Indiana Jones myndirnar. H.K. DV. Heimsfrumsýning 5. nóv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.