Morgunblaðið - 30.10.2003, Side 53

Morgunblaðið - 30.10.2003, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 2003 53 SÆNSKA söngkonan Agnetha Fältskog, sem gerði garðinn frægan í hljómsveitinni Abba, ætlar að gefa út nýja plötu í mars, þá fyrstu sem hún hefur sent frá sér í 17 ár. Fram kemur í blaðinu Dagens Nyheter að Fältskog hef- ur samið nokkur laganna á plöt- unni sjálf. Fältskog hóf undirbúning að plöt- unni fyrir þremur árum, en gert var hlé á upptökum þegar hljóð- upptökumaðurinn Michael B. Tretow fékk heilablóðfall. Tretow tók upp plötur Abba á sínum tíma. Dan Strömkvist tók síðan við upp- tökustjórn. DN segir að fyrsta smáskífan með lögum af plötunni komi á markað í janúar, en mikill áhugi sé á plötunni, bæði í Svíþjóð og víðar … Bandaríska leikkonan Reese Witherspoon eignaðist dreng á sjúkrahúsi í Los Angeles hinn 23. október. Witherspoon, sem er þekkt fyrir hlutverk sitt í kvik- myndunum Legally Blonde, er gift leikaranum Ryan Phillippe. Þau eiga einnig fjögurra ára stúlku. Phillippe er einkum þekkt- ur fyrir hlutverk sitt í kvikmynd- inni Gosford Park. Þá léku hjónin saman í Cruel Intentions árið 1999 … Britney Spears fækkaði fötum í myndatöku fyrir breska tónlist- arblaðið Q – þrátt fyrir að hafa lýst yfir að hún væri hætt að striplast á al- mannafæri. Yfirlýsing kom eftir að hún var gagnrýnd fyrir að vera léttklædd á myndum fyrir tímarit- in Rolling Stone og Esquire. Á myndunum fyrir Q er hún einungis klædd í leðurundirföt, með hanska, krjúpandi í ögr- andi stellingu hjá sportbíl. Í viðtalinu við- urkennir hún að hafa fengið heilmikið út úr koss- inum fræga frá Madonnu á MTV- verðlaunaafhendingunni á dög- unum. Í viðtalinu við Q, sem fylgir myndunum æsilegu, kveðst Britn- ey búa yfir yfirskilvitlegum hæfi- leikum og að hún hafi „grátið af ótta“ er hún sá einu sinni draug. „Ég trúi að andar sveimi allt í kringum okkur, góðir englar og slæmir englar.“ Í viðtalinu segist hún líka sjá eftir að hafa hleypt Fred Durst inn í líf sitt – en þau voru eitthvað að stinga saman nefjum fyrir skömmu. …Leikarinn Jude Law skildi formlega við eig- inkonu sína, leikkonuna Sadie Frost, í gær, eftir 8 ára hjóna- band. Þau eiga þrjú börn saman sem allt bendir til að hún fái for- ræði yfir. Bæði eru komin í annað ástarsamband … FÓLK Ífréttum ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.10. B.i. 16. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10. KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.55, 8 og 10.10. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.50 OG 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8. B.i.10 Stórstjörnurnar George Clooney og Catherine Zeta-Jones fara á kostum í myndinni. Nýjasta mynd Coen bræðra. Frábær rómantísk gamanmynd sem bragð er að. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. Ísl. tal.  SG DV Empire Kvikmyndir.is SV MBL “Fyndnasta barátta kynj- anna á tjaldinu um langa hríð.” KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.15. AKUREYRI Sýnd kl. 6. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. KRINGLAN Sýnd kl. 6. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Kl. 3.40, 5.50 og 8. KEFLAVÍK kl. 8 og 10.15. ÁLFABAKKI Kl. 5.45, 8 og 10.15. KRINGLAN Sýnd kl. 6. Beint á toppin n í USA Ævintýraleg spenna, grín og hasar ROGER EBERT i l , í KVIKMYNDIR.IS  SG DV  HJ MBL Miðave rð 500 k r. Ævintýraleg spenna, grín og hasari l í The Rundown er mikil rússíbanareið og hún nær þeim ævintýrablæ og húmor sem einkennir m.a. Indiana Jones myndirnar. H.K. DV. Heimsfrumsýning 5. nóv.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.