Morgunblaðið - 30.10.2003, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 30.10.2003, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ FÆREYSKA söngkonan Eivör Pálsdóttir hefur dvalið hér á landi undan- farin ár og iðkað sína list með innlendum tónlistarmönnum. Aðra plötu sína, sem nefnist Krákan, vinnur hún með þeim Pétri Grétarssyni, Eðvarði Lárussyni og Birgi Bragasyni. Krákan er önnur breiðskífa Eivarar en fyrsta platan, samnefnd henni, kom út í Færeyjum árið 2000. Eivör kynnti plötuna í gær í Íslensku óperunni ásamt áðurnefndum samstarfsmönnum en þau munu svo leggja í tónleikaferð um landið í nóvember. Platan var tekin upp í Noregi en hana prýða alls ellefu lög. Tvö þeirra eru færeysk þjóðlög, átta eru eftir Eivöru sjálfa en eitt þeirra er flutt í tveimur mismun- andi útgáfum, þ.e. sungið á færeysku og íslensku. Það eru 12 Tónar sem gefa út og er þetta fyrsta útgáfa búðarinnar. Rósufarið siglir af stað Morgunblaðið/Þorkell Eivör kynnir Krákuna SG DV Empire Kvikmyndir.is SV MBL Ævintýraleg spenna, grín og hasari l , í KRINGLAN Kl. 5.50, 8 og 10.10. Með hinum hressa Seann William Scott úr “American Pie” myndunum og harðjaxlinum The Rock úr “Mummy “The Scorpion King.” e hinu hressa Seann illia Sc tt úr “ erican ie” yn unu har jaxlinu The ck úr “ u y “The Sc r i n in .” Beint á toppin n í USA ROGER EBERT KVIKMYNDIR.IS SG DV HJ MBL Ævintýraleg spenna, grín og hasari l í The Rundown er mikil rússíbanareið og hún nær þeim ævintýrablæ og húmor sem einkennir m.a. Indiana Jones myndirnar. H.K. DV. Sýnd kl. 10. 6 Edduverðlaunl  SG DV Empire Kvikmyndir.is SV MBL “Fyndnasta barátta kynj- anna á tjaldinu um langa hríð.” ATH!AUKASÝNINGKL. 9.05 Sýnd kl. 6 og 8.Sýnd kl. 6. Stórstjörnurnar George Clooney og Catherine Zeta-Jones fara á kostum í myndinni. Nýjasta mynd Coen bræðra. Frábær rómantísk gamanmynd sem bragð er að. Sýnd kl. 5.50, 8, 9.05 og 10.15. M.a. Besta mynd ársins Heimsfrumsýning 5. nóv. PLAYTIME sýnd kl. 5.50. MON ONCLE sýnd kl. 10.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.