Morgunblaðið - 30.10.2003, Side 52

Morgunblaðið - 30.10.2003, Side 52
52 FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ FÆREYSKA söngkonan Eivör Pálsdóttir hefur dvalið hér á landi undan- farin ár og iðkað sína list með innlendum tónlistarmönnum. Aðra plötu sína, sem nefnist Krákan, vinnur hún með þeim Pétri Grétarssyni, Eðvarði Lárussyni og Birgi Bragasyni. Krákan er önnur breiðskífa Eivarar en fyrsta platan, samnefnd henni, kom út í Færeyjum árið 2000. Eivör kynnti plötuna í gær í Íslensku óperunni ásamt áðurnefndum samstarfsmönnum en þau munu svo leggja í tónleikaferð um landið í nóvember. Platan var tekin upp í Noregi en hana prýða alls ellefu lög. Tvö þeirra eru færeysk þjóðlög, átta eru eftir Eivöru sjálfa en eitt þeirra er flutt í tveimur mismun- andi útgáfum, þ.e. sungið á færeysku og íslensku. Það eru 12 Tónar sem gefa út og er þetta fyrsta útgáfa búðarinnar. Rósufarið siglir af stað Morgunblaðið/Þorkell Eivör kynnir Krákuna SG DV Empire Kvikmyndir.is SV MBL Ævintýraleg spenna, grín og hasari l , í KRINGLAN Kl. 5.50, 8 og 10.10. Með hinum hressa Seann William Scott úr “American Pie” myndunum og harðjaxlinum The Rock úr “Mummy “The Scorpion King.” e hinu hressa Seann illia Sc tt úr “ erican ie” yn unu har jaxlinu The ck úr “ u y “The Sc r i n in .” Beint á toppin n í USA ROGER EBERT KVIKMYNDIR.IS SG DV HJ MBL Ævintýraleg spenna, grín og hasari l í The Rundown er mikil rússíbanareið og hún nær þeim ævintýrablæ og húmor sem einkennir m.a. Indiana Jones myndirnar. H.K. DV. Sýnd kl. 10. 6 Edduverðlaunl  SG DV Empire Kvikmyndir.is SV MBL “Fyndnasta barátta kynj- anna á tjaldinu um langa hríð.” ATH!AUKASÝNINGKL. 9.05 Sýnd kl. 6 og 8.Sýnd kl. 6. Stórstjörnurnar George Clooney og Catherine Zeta-Jones fara á kostum í myndinni. Nýjasta mynd Coen bræðra. Frábær rómantísk gamanmynd sem bragð er að. Sýnd kl. 5.50, 8, 9.05 og 10.15. M.a. Besta mynd ársins Heimsfrumsýning 5. nóv. PLAYTIME sýnd kl. 5.50. MON ONCLE sýnd kl. 10.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.