Morgunblaðið - 30.10.2003, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 30.10.2003, Blaðsíða 31
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 2003 31 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 1.915,58 1,09 FTSE 100 ................................................................ 4.265,70 -0,17 DAX í Frankfurt ....................................................... 3.615,42 0,79 CAC 40 í París ........................................................ 3.366,95 0,44 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 260,23 0,79 OMX í Stokkhólmi .................................................. 618,56 -0,56 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 9.776,98 0,29 Nasdaq ................................................................... 1.936,43 0,22 S&P 500 ................................................................. 1.048,30 0,14 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 10.739,22 1,69 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 12.130,51 0,32 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 7,34 5,6 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 116,75 1,06 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 102,00 1,92 Ufsi 37 37 37 6 222 Ýsa 136 136 136 112 15,232 Þorskur 273 88 221 1,594 353,000 Samtals 204 5,983 1,219,018 FMS HORNAFIRÐI Grálúða 210 210 210 500 105,000 Gullkarfi 60 13 59 236 13,878 Hlýri 92 92 92 604 55,568 Langa 79 79 79 13 1,027 Sandkoli 71 71 71 223 15,833 Skarkoli 178 178 178 58 10,324 Skötuselur 237 237 237 16 3,792 Steinbítur 92 54 92 327 29,970 Ufsi 44 44 44 220 9,680 Und.ýsa 32 32 32 51 1,632 Und.þorskur 65 65 65 54 3,510 Ýsa 107 107 107 93 9,951 Þorskur 175 75 120 2,982 356,898 Samtals 115 5,377 617,063 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 58 58 58 200 11,600 Keila 41 31 33 260 8,660 Langa 25 25 25 200 5,000 Langlúra 52 52 52 22 1,144 Lúða 378 378 378 10 3,780 Skötuselur 220 170 208 106 22,070 Tindaskata 11 11 11 20 220 Ufsi 40 39 39 104 4,060 Und.ýsa 59 45 47 120 5,680 Und.þorskur 109 109 109 100 10,900 Ýsa 173 86 148 3,142 463,922 Þorskur 259 141 242 11,067 2,679,816 Þykkvalúra 339 339 339 22 7,458 Samtals 210 15,373 3,224,310 FMS ÍSAFIRÐI Und.ýsa 52 52 52 400 20,800 Und.þorskur 101 101 101 150 15,150 Ýsa 158 119 151 1,360 205,820 Þorskur 160 160 160 1,000 160,000 Samtals 138 2,910 401,770 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 60 60 60 195 11,700 Gellur 553 553 553 12 6,636 Gullkarfi 69 17 65 1,979 129,605 Keila 27 9 19 146 2,828 Langa 84 28 63 184 11,672 Lax 330 298 321 62 20,059 Lifur 20 20 20 665 13,300 Lúða 419 349 396 74 29,312 Lýsa 9 7 8 197 1,485 Sandkoli 71 65 70 838 58,952 Skarkoli 188 133 176 1,631 286,948 Skata 16 16 16 3 48 Skrápflúra 65 45 52 110 5,770 Skötuselur 261 198 253 94 23,753 Steinbítur 126 56 121 1,125 136,217 Ufsi 52 33 50 3,796 188,509 Und.ýsa 66 40 56 3,128 173,803 Und.þorskur 123 80 113 2,123 238,898 Ýsa 172 64 114 16,103 1,829,289 Þorskur 305 94 209 40,869 8,540,476 Þykkvalúra 329 329 329 8 2,632 Samtals 160 73,342 11,711,891 Und.ýsa 58 58 58 163 9,454 Und.þorskur 100 100 100 52 5,200 Ýsa 92 92 92 977 89,885 Þorskur 163 163 163 655 106,765 Samtals 114 2,147 245,504 FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR Ýsa 87 87 87 931 80,997 Samtals 87 931 80,997 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Ýsa 140 112 126 100 12,600 Þorskur 176 157 161 1,500 241,200 Samtals 159 1,600 253,800 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Gullkarfi 58 58 58 4 232 Hlýri 126 126 126 81 10,206 Steinbítur 96 96 96 2 192 Samtals 122 87 10,630 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 579 576 578 40 23,100 Lúða 296 296 296 15 4,440 Skarkoli 182 152 174 325 56,690 Skötuselur 256 256 256 4 1,024 Und.ýsa 49 49 49 347 17,003 Ýsa 133 78 114 2,759 313,952 Þorskur 136 136 136 349 47,464 Samtals 121 3,839 463,673 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gellur 497 497 497 4 1,988 Gullkarfi 46 46 46 478 21,988 Langa 83 83 83 109 9,047 Lýsa 15 15 15 101 1,515 Und.þorskur 113 113 113 1,848 208,824 Samtals 96 2,540 243,362 FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR Þorskur 124 124 124 762 94,488 Samtals 124 762 94,488 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Þorskur 263 231 239 800 191,200 Samtals 239 800 191,200 FMS GRINDAVÍK Blálanga 64 64 64 239 15,296 Gullkarfi 67 67 67 350 23,450 Hlýri 130 130 130 341 44,330 Hvítaskata 24 24 24 27 648 Keila 46 42 43 2,400 103,200 Langa 78 75 77 1,700 131,700 Lúða 375 375 375 16 6,000 Lýsa 44 13 29 815 23,670 Skarkoli 171 171 171 29 4,959 Skötuselur 255 255 255 9 2,295 Steinbítur 121 54 68 375 25,497 Ufsi 38 38 38 49 1,862 Und.ýsa 59 43 49 908 44,272 Und.þorskur 108 102 107 657 70,614 Ýsa 182 66 145 13,995 2,033,888 Þorskur 241 136 178 4,614 821,452 Þykkvalúra 326 326 326 16 5,216 Samtals 127 26,540 3,358,349 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 28 28 28 942 26,376 Kinnfiskur 517 500 513 27 13,862 Sandkoli 72 72 72 84 6,048 Skötuselur 254 252 253 3,163 798,668 Steinb./Hlýri 102 102 102 55 5,610 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 66 60 62 810 50,084 Gellur 579 497 567 56 31,724 Grálúða 210 180 201 717 144,060 Gullkarfi 69 13 53 7,770 412,797 Hlýri 134 92 119 2,227 264,473 Hvítaskata 24 12 15 114 1,692 Keila 47 9 42 3,656 154,638 Kinnfiskur 517 500 513 27 13,862 Langa 87 25 75 3,147 235,142 Langlúra 52 52 52 22 1,144 Lax 330 298 321 62 20,059 Lifur 20 20 20 665 13,300 Lúða 419 296 376 120 45,157 Lýsa 44 7 24 1,215 29,652 Sandkoli 72 65 71 1,145 80,833 Skarkoli 188 133 168 3,314 557,295 Skata 175 16 171 106 18,073 Skrápflúra 65 45 52 110 5,770 Skötuselur 261 170 252 3,744 943,474 Steinb./Hlýri 102 102 102 55 5,610 Steinbítur 126 54 104 2,542 265,378 Tindaskata 11 11 11 20 220 Ufsi 58 33 51 5,176 262,392 Und.ýsa 66 32 53 5,356 285,189 Und.þorskur 123 65 109 5,867 637,882 Ýsa 182 64 127 47,456 6,006,069 Þorskur 305 75 203 70,328 14,305,275 Þykkvalúra 339 326 333 46 15,306 Samtals 150 165,873 24,806,549 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 45 45 45 1,248 56,160 Lúða 325 325 325 5 1,625 Skarkoli 184 154 156 1,267 197,662 Steinbítur 93 93 93 124 11,532 Und.þorskur 90 90 90 31 2,790 Ýsa 136 136 136 443 60,248 Þorskur 175 134 145 1,393 202,425 Samtals 118 4,511 532,442 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 180 180 180 217 39,060 Gullkarfi 45 26 44 540 23,787 Hlýri 125 123 125 727 90,853 Steinbítur 99 79 86 162 13,998 Und.ýsa 55 55 55 139 7,645 Und.þorskur 94 71 91 556 50,700 Ýsa 142 84 116 5,222 607,723 Þorskur 254 103 188 1,793 336,641 Samtals 125 9,356 1,170,407 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Und.þorskur 101 101 101 96 9,696 Samtals 101 96 9,696 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Blálanga 66 60 61 376 23,088 Gullkarfi 57 57 57 1,473 83,961 Hlýri 134 134 134 474 63,516 Hvítaskata 12 12 12 87 1,044 Langa 87 86 86 415 35,758 Lýsa 41 41 41 52 2,132 Steinbítur 116 116 116 67 7,772 Ufsi 58 58 58 1,001 58,059 Samtals 70 3,945 275,330 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Steinbítur 114 114 114 300 34,200 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 29.10. ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRA- HÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upp- lýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helg- ar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10–16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn- isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trún- aði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjald- frjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska-Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 / 0% 12 % $   12% 3 2       4- "  -))5 6 - -) -*. -* -5. -5 -,. -, -.. -. -. -  / 12 % $   12% 3 2 0%            !""# 7   !    8  4,9 4.9 4 449 4+9 4-9 4 +)9 +*9 +59 +,9 +.9 + +49 ++9 +-9       ! "   :  TAP af rekstri Og Vodafone hf. á fyrstu níu mánuðum ársins nam rösklega 381 milljón króna en á sama tímabili í fyrra nam tapið 376 millj- ónum. Tapið í ár er sagt skýrast að stærstum hluta af 275 milljóna króna kostnaði við samruna Íslandssíma, Tals og Halló! Frjálsra fjarskipta. Auk þess námu fjármagnsgjöld fé- lagsins 341 milljón króna á tíma- bilinu. Velta Og Vodafone nær þrefaldað- ist á fyrstu níu mánuðum ársins mið- að við sama tímabil árið áður og nam 4,6 milljörðum króna. Skýrist það af framangreindum samruna og fjölgun viðskiptavina, að því er segir í til- kynningu. Stærstur hluti teknanna er kominn frá farsímaþjónustu, eða 2,7 milljarðar, en tekjur af fast- línuþjónustu voru 1 milljarður króna. Rekstrargjöld félagsins rúmlega tvöfölduðust frá fyrra ári og námu 3,4 milljörðum króna. Þar á meðal er samrunakostnaðurinn. Afskriftir ríf- lega tvöfölduðust frá fyrra ári og námu 1 milljarði króna á tímabilinu. Eignir Og Vodafone í lok septem- ber reyndust nema röskum 13,3 milljörðum en voru 12,7 milljarðar um sl. áramót. Þar af voru fastafjár- munir 11 milljarðar króna en þar á meðal er viðskiptavild sem metin er á 5,7 milljarða. Veltufjárhlutfall félagsins var í lok tímabils 0,95 en 0,42 um mitt ár og hefur því batnað til muna í framhaldi af hlutafjár- og skuldafjárútboðum félagsins sem lauk í september sl. Eiginfjárhlutfallið var 40,6% í lok september og hefur styrkst úr 37,8% um sl. áramót. Þá nema nettóskuldir félagsins nú 5,5 milljörðum og hafa lækkað verulega vegna hlutafjárút- boðsins, segir í tilkynningu. Ennfremur segir að stöðugur bati hafi einkennt rekstur félagsins frá sameiningu. Hagnaður fyrir afskrift- ir og fjármagnsliði, EBITDA, nam á fyrstu níu mánuðum ársins tæpum 1,2 milljörðum án samrunakostnaðar en á sama tímabili í fyrra var EBITDA neikvæð um 85 miljónir. Stjórnendur gera ráð fyrir að rekstraráætlun ársins verði náð en heildarvelta ársins er áætluð 6 millj- arðar króna. Ljóst er að tekjur verða ríflega það, segir í tilkynningu, þó svo að lægri tekjur verði af fjórða árs- fjórðungi en þeim þriðja. Tap Og Vodafone 381 milljón króna ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR JOHN Reed, yfirmaður kauphallar- innar í New York til bráðabirgða, mun í næstu viku setja fram áætlun um að færa yfirráð kauphallar- innar til fólks utan hennar sam- kvæmt frétt Reuters. Vitnað er í bandaríska dagblaðið The Washington Post sem hefur heimildir fyrir því að Reed ætli að skipta út núverandi 27 manna stjórn kauphallarinnar fyrir aðra minni stjórn sem verður skipuð fólki utan verðbréfageirans. Kauphöllin í New York sem er sú stærsta í heimi hefur að undan- förnu verið að reyna að færa hluti til betri vegar eftir að Richard Grasso fyrrverandi yfirmanni Kauphallarinnar var gert að hætta, en hann var gagnrýndur harðlega fyrir að þiggja 188 milljón dollara kaupaukagreiðslur frá stjórninni. Nýtt skipulag NYSE sagt væntanlegt GENGI GJALDMIÐLA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.