Morgunblaðið - 30.10.2003, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 30.10.2003, Blaðsíða 22
DAGLEGT LÍF 22 FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ BÓNUS Gildir 30. okt.–2. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð Paprika, íslensk ................................... 299 499 299 kr. kg Gulrætur, sérvaldar, 500 g .................... 199 229 398 kr. kg Grand salat, íslenskt, 200 g.................. 159 199 795 kr. kg Thule léttbjór, 500 ml........................... 49 59 98 kr. ltr Kartöflur, 2 kg...................................... 99 149 50 kr. kg Sjófryst ýsuflök, roðlaus........................ 359 699 359 kr. kg 11-11 Gildir 30. okt.–5. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð Eðalgrís kótilettur ................................. 527 878 527 kr. kg SS svínakótilettur, beinl. og reyktar ........ 1.019 1.698 1.019 kr. kg SS bayonne-skinka .............................. 539 898 539 kr. kg Hatting ostabrauð, 2 st., 340 g ............. 199 309 590 kr. kg Hatting ostabrauð, 340 g ..................... 199 309 590 kr. kg River basmati hrísgrjón, 500 g .............. 175 258 350 kr. kg FJARÐARKAUP Gildir 30. okt.–1. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð Grísabógur .......................................... 236 548 236 kr. kg Grísahryggur m/puru............................ 459 798 459 kr. kg Grísalæri ............................................. 389 548 389 kr. kg Grísahnakki ......................................... 598 998 598 kr. kg Grísasíða ............................................ 229 498 229 kr. kg Hamborgarar, 2x80 g ........................... 129 198 710 kr. kg Bayones skinka frá Kjarnafæði .............. 499 998 499 kr. kg HAGKAUP Gildir 30. okt.–2. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð Best svínahakk .................................... 249 449 249 kr. kg Svínakótilettur m/beini......................... 599 1.149 599 kr. kg Óðals svínalundir vakúmpakkaðar ......... 1.399 1.999 1.399 kr. kg Best svínahnakkasn. m/beini ............... 589 849 589 kr. kg Svínaskankar ...................................... 99 149 99 kr. kg Svínabógur.......................................... 299 498 299 kr. kg Svínalæri ............................................ 299 498 299 kr. kg Frechetta pizzur, allar gerðir .................. 399 499 399 kr. st. KRÓNAN Gildir 30. okt.–5. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð KS grand crue ofnsteik ......................... 799 1.199 799 kr. kg KS grand crue lúxus læri ....................... 799 1.196 799 kr. kg Krónuskinka í sneiðum ......................... 584 898 584 kr. kg Krónu baconsneiðar............................. 584 898 584 kr. kg Knorr sveppasúpa, heimilispakkning ..... 149 185 149 kr. pk. ABT múslí með ávöxtum, 4 teg., 170 g... 65 79 380 kr. kg Kaffi, special blend, 500 g ................... 198 219 396 kr. kg Wesson grænmetisolía, 1,42 ltr ............ 298 339 210 kr. ltr NETTÓ Gildir 30. okt.–5. nóv. m. birgðir endast nú kr. áður kr. mælie. verð Nautahakk, Goði.................................. 685 979 685 kr. kg Carbonara pastasósa, 270 g ................ 299 398 1.110 kr. kg Sacla rucola pesto, 190 g .................... 249 298 1.310 kr. kg Callo risotto grjón m/sveppum, 250 g ... 199 319 800 kr. kg Balconi ítalskar kökur 300 g, 3 br.teg. ... 149 Nýtt 500 kr. kr Verona brauð....................................... 149 289 149 kr. st. Létt og laggott m/olífuolíu, 400 g.......... 149 189 370 kr. kg Fiorucci parmaskinka í bréfum, 80 g...... 499 599 6.240 kr. kg SAMKAUP/ÚRVAL Gildir 30. okt.–3. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð Kjötborð, svínabógur. hringsk. nýr .......... 199 398 199 kr. kg Kjötborð, svínahnakki m/beini .............. 399 649 399 kr. kg Kjötborð, svínahnakki, úrb. ................... 549 999 549 kr. kg Kjötborð, svínahryggur m/pöru.............. 399 599 399 kr. kg Kjötborð, svínahryggur, nýr.................... 499 798 499 kr. kg Kjötborð, kótilettur ............................... 499 798 499 kr. kg Kjötborð, svínalæri............................... 199 399 199 kr. kg Kjötborð, svínarif ................................. 299 389 299 kr. kg Kjötborð, svínasíða, ný ......................... 199 399 199 kr. kg Kjötborð, svínasnitsel ........................... 599 1.220 599 kr. kg Kjötborð, svínagúllas............................ 499 1.220 499 kr. kg Kjötborð, svínalundir ............................ 1.290 1.798 1.290 kr. kg Ísl.fugl ofnkjúkl., grillkrydd. læri............. 699 998 699 kr. kg Ísl.fugl ofnkjúkl., buffalóvængir ............. 449 599 449 kr. kg Ísl.fugl ofnkjúkl., hun.marin. bitar .......... 559 798 559 kr. kg Burger hrökkbr., sesam/delikate/spelt .. 99 135 396 kr. kg Knorr bollasúpur, 9 teg. ........................ 129 169 1.653 kr. kg Merrild 103, 500 g .............................. 299 365 598 kr. kg Findus oxpytt, 550 g ............................ 299 409 545 kr. kg Findus kanelsnúðar, 420 g ................... 329 455 784 kr. kg Hatting panino brauð, 580 g ................. 249 294 429 kr. kg SPAR Bæjarlind Gildir til 4. nóvember nú kr. áður mælie.verð Svínalæri ............................................ 189 449 189 kr. kg Svínagúllas ......................................... 489 958 489 kr. kg Svínasnitsel ........................................ 589 998 589 kr. kg Rauð epli ............................................ 109 158 109 kr. kg Noon chicken frystiréttir, 450 g ............. 419 498 931 kr. kg Holger bruður, 400 g............................ 149 179 373 kr. kg McCain kartöflubátar, 750 g ................. 249 309 332 kr. kg Roka ostakex, crispies, 75 g ................. 144 167 1.920 kr. kg Roka ostakex, straws, 75 g ................... 144 167 1.920 kr. kg Finish uppþvottavélatöflur, 436 g .......... 438 518 1.005 kr. kg Finish uppþvottavélagljái, 500 ml ......... 284 334 568 kr. ltr Bonduelle grænar baunir, 400 g ........... 59 70 148 kr. kg Bonduelle gulrætur, 400 g.................... 71 84 179 kr. kg Bonduelle maískorn, 300 g .................. 94 110 312 kr. kg Bonduelle gulrætur/baunir, 400 g......... 71 84 179 kr. kg ÞÍN VERSLUN Gildir 30. okt.–5. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð Svína hamborgarsteik .......................... 598 Nýtt 598 kr. kg Skólaskinka ........................................ 674 899 674 kr. kg Tilda basmati hrísgrjón, 500 g .............. 189 195 378 kr. kg Tilda sósur, 350 g, 5 teg....................... 269 347 1.033 kr. kg Hunt́s pitsusósa, 361 g ........................ 119 139 321 kr. kg Guldens hunangssinnep, 340 g ............ 199 257 577 kr. kg Maxwell House kaffi, 500 g................... 299 345 598 kr. kg Corny 4 teg., 6 st. í pk. ......................... 198 229 1.306 kr. kg Folaldagúllas, Kjarnafæði ..................... 799 1.199 799 kr. kg Folaldasnitsel, Kjarnafæði .................... 799 1.199 799 kr. kg Folaldafillet, Kjarnafæði ....................... 1.199 1.499 1.199 kr. kg Folaldalund, Kjarnafæði ....................... 1.199 1.499 1.199 kr. kg Folaldainnralæri, Kjarnafæði................. 1.199 1.499 1.199 kr. kg Ýsubitar, roðlausir/beinlausir, 800 g...... 499 748 624 kr. kg Ariel þvottaduft, poki, 3 kg.................... 699 799 233 kr. kg Rjómaostakaka, 8 manna, 800 g.......... 799 979 999 kr. kg Homeblest milk, 500 g......................... 199 249 398 kr. kg Lambi eldhúsrúllur, 3 st. ....................... 199 289 66 kr. st. NÓATÚN Gildir 30. okt.–5. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð Rustichella eggjalasagna, 250 g ........... 299 389 1.200 kr. kg ÞESSA dagana eru ókryddaðir kjúklingar hvergi á tilboðs- verði, ef marka má upplýsingar sendar frá verslunum, en öðru máli gildir um svínakjöt. Samkaup/Úrval eru til að mynda með tilboðsverð á 12 mismunandi útfærslum svína- kjöts úr kjötborði og svínakjöt er líka á tilboðsverði í Hagkaupum og Spar. Fjarðarkaup eru með tilboð á grísa- kjöti. Gulrætur, íslenskar paprikur og kartöflur eru með af- slætti í verslunum Bónuss. Aðaltilboð Nettó er á folaldakjöti og nautahakki og innflutt parmaskinka er á tilboðsverði í verslunum Nóatúns, sem og fleiri ítalskar sælkeravörur. Morgunblaðið/Jim Smart Sælkeravörur og folald Svínakjöt er enn með talsverðum afslætti í matvöruverslunum og er meðal annars á tilboðs- verði hjá 11–11, Fjarðarkaupum, Hagkaupum, Samkaupum/Úrvali, Spar og Þinni verslun. Svínakjöt áfram á afsláttarverði  HELGARTILBOÐIN | neytendur@mbl.is Sjúkra-, aðhalds-, flug- og nudd- sokkar. Græðandi, losar þig við fótrakann MATARÆÐI skólabarna er að nokkru leyti ábótavant og munur er á mataræði eftir kyni þeirra, aldri, menntun foreldra og búsetu, sam- kvæmt niðurstöðum í meistaraprófsritgerð Önnu Bjargar Aradóttur hjúkrunarfræðings. Ritgerðin fjallar um mataræði skólabarna og tengsl þess við mat þeirra á eigin heilsu og vel- líðan í skóla. Fram kemur lítil neysla á ávöxtum og græn- meti, en dagleg neysla á ávöxtum reyndist 25,8% og grænmetis 10,4%. Tíð neysla var á gosdrykkjum og sælgæti, 47,6% drukku gos og 27,2% borðuðu sælgæti daglega eða oftar. Rúmlega fimmtungur nemendanna drakk ekki mjólk daglega. Af máltíðum var kvöld- verðar reglulegast neytt og nestis sjaldnast. Munur á mataræði eftir bakgrunnsbreytum leiddi í ljós kynjamum, stúlkur sögðust oftar borða „hollan“ mat, vera með nesti og borðuðu sjaldnar „óhollan“ mat. Drengir borðuðu reglu- legar og drukku oftar mjólk. Eldri nemendurnir höfðu tekið upp óheilsu- samlegri matarsiði og lengri menntun foreldra var tengd heilsusamlegri matarvenjum nem- enda. Nemendur í dreifbýli virtust hafa heilsu- samlegra mataræði, en þeir höfðu sjaldnar með sér nesti. Heilsusamlegt mataræði var tengt já- kvæðu mati á almennri líkamlegri og andlegri heilsu, líðan í skóla og ánægju með náms- árangur, en óheilsusamlegt mataræði að nei- kvæðu mati. Í samantekt um ritgerðina segir að mikilvægt sé að nýta þá þekkingu sem fengist hefur með rannsókninni við mótun stefnu í skólum, til þess að miða að bættu mataræði skólabarna og jafn- framt til þess að breyta áherslum í þjónustu skólaheilsugæslu. „Lagður er grunnur að mataræði í barnæsku og á unglingsárunum. Í skólanum gefst frábært tækifæri til að vinna með börnum og hafa já- kvæð áhrif á mataræði þeirra,“ segir enn- fremur. Þá segir að auka þurfi frekari rannsóknir á mataræði skólabarna og tryggja reglulegar kannanir á mataræði þeirra til að bregðast við óæskilegri þróun. Rannsóknin byggist á tilviljunarúrtaki úr landskönnun meðal íslenskra skólabarna í 9. og 10. bekk, sem svöruðu spurningalista um heilsu- far og lifnaðarhætti. Svörun var 91% (3.913 nemendur). Auk lýðfræðilegra breyta voru not- aðar spurningar um tíðni neyslu nokkurra mat- ar- og drykkjartegunda, mat á almennri, lík- amlegri og andlegri heilsu, ánægju með námsárangur og líðan í skóla. Mataræði skólabarna nokkuð ábótavant Morgunblaðið/Jim Smart Lengi býr að fyrstu gerð: Huga þarf betur að mataræði skólabarna, samkvæmt rannsókn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.