Morgunblaðið - 30.10.2003, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 30.10.2003, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Miðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. kl. 6, 8.30 og 11. B.i. 16. Kl. 10.30. B.i. 16. YFIR 20 000 GESTIR 3D gleraugu fylgja hverjum miða Sýnd kl. 4. með ísl. tali. Miðav erð kr. 50 0 BRJÁLUÐ BÍÓUPPLIFUN!  Kvikmyndir.com Skonrokk FM909 HJ MBL „Snilldarverk“ HK DV „Brjálæðisleg Kvikmynd“ „Frábær mynd“ 4. myndin frá Quentin Tarantino Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12. Yfir 15000 gestir TOPP MYNDINÁ ÍSLANDI! Þú deyrð úr hlátri enn og aftur! Stærsta október opnun allra tíma í USA! Stærsta grínmynd ársins! FORSÝNING Forsýnd í kvöld kl. 8.  ÞÞ FBL Sýnd kl. 4. með ísl. tali. Sýnd kl. 6. SÍð ast a s Ýni ng! 3D gleraugu fylgja hverjum miða l l j j i Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára. 4 myndin fráQuentin Tarantino BLÓÐBAÐIÐ ER BYRJAÐ Miðav erð kr. 50 0 Sýnd kl. 6. Skonrokk FM909  Kvikmyndir.com HJ MBL „Snilldarverk“ HK DV „Brjálæðisleg Kvikmynd“ „Frábær mynd“ Sýnd kl. 8.Sýnd kl. 10.20. B.i. 12.  ÞÞ FBL Í KVÖLD á Nasa mun Smekkleysa standa fyrir útgáfutónleikum vegna haustútgáfu sinnar. Fram koma Maus, Dáðadrengir, Dr. Gunni, Kim- ono og Einar Örn Benediktsson sem ætlar að sýna myndbandsverk. Rokksveitin Mínus forfallast þar sem þeir eru strandaglópar í Lundúnum. Tónleikastaðurinn sem þeir áttu að spila á í fyrradag brann nefnilega til kaldra kola! Allar sveitirnar eru með nýjar plötur undir höndum utan Dáða- drengir. Talsmaður tónleikana, Birgir Örn Steinarsson, Mausverji, segir að sveit hans hafi verið að hugsa um útgáfutónleika en svo hafi verið ákveðið að slá þessu saman í aðlaðandi hrærigraut. „Persónulega hlakka ég til að sjá Kimono en þeir eru orðnir ansi þétt tónleikasveit,“ segir Birgir. „Þeir eru með efnilegri sveitum starfandi hérlendis í dag. Svo er afar spenn- andi að sjá hvað Dr. Gunni bíður upp á en Stóri hvellur, plata hans, kemur út bráðlega.“ Smekkleysa í Nasa Húsið opnar kl. 21.00. Miða- verð er 1.000 kr. www.smekkleysa.net                                                           !" # # # #$%&#%  #'( #) * #+#, #- #.# / #0#1  #) .  2#  3  42#  #%!2# .-5 #(#64 #7                              C !   EH   I "      8  #9: ( 3"/ % ;;#&( - )+#<#  " ( =/  >(;;#?/ !-#) (   # 5   #;. &  =/   #  / =/  !  =/  @@#<#&#A . 1#&(  ( A5 #9+ " %#B =/  94 >@ =/  =/  > ( -#6( C    ) =/  D ##+#  0 3"/  # ( #" 10 7 # ( #>  ";#E## " / 7#) // #  >((/#C#   B   3   D; ( ( 9(F:# @#% ).#0#D #E# # G#5 #&/(  ,  #1. 4 #  05 ?-H #? (#?-#!- #9*  @ +  )(/-#? ( I44+- 5#(  J"0  B  #3 ) ( ( #E# #@ . # ( 5 ,  #+  "0 D  #(#(  #;K '(/#DL#?-#& )4  ;(MN!-#7(#%(L )* #7( 8 5#                         ) .  )( ) .  ) .  %&B 9(F: A&$ %&B ) .   ! #/ 9(F: )( 9(F: )( )  )( A&$ #!" ) .  3# #. #K %&B 9(F: )  ,   #" A&$ %&B I  ,   #"    EIVØR Pálsdóttir hin færeyska hefur unnið hug og hjörtu íslensku þjóð- arinnar með söng sínum og leik en þó ekki síst ein- lægri framkomu og fasi. Hún hefur dvalist hér við nám og listsköpun í nokkur ár og sett sterkan svip á ís- lenskt tónlistarlíf. Á sinni annarri plötu nýtur hún fulltingis íslensks tríós sem gengur undir nafni plötunnar, Krákan, en það er skipað þeim Pétri Grétarssyni trommuleik- ara, Eðvarð Lárussyni gítarleikara og Birgi Baldurssyni bassaleikara og sellóista. Öll lög og textar eru eftir Eivøru en útsetningar eru sameign hennar og sveitarinnar. Krákublús! ÞÓTT Álftagerð- isbróðirinn Óskar Pétursson segist aldrei vera einn á ferð þá er hann einn á toppi Tón- listans þessa vik- una – einfaldlega vegna þess að enginn seldi jafn- mikið af plötum í liðinni viku. Fyrsta einsöngs- plata hans Aldrei einn á ferð kom ný inn í fjórða sætið í síðustu viku en að þessu sinni gerir hann sér lítið fyrir og skýtur ref fyrir rass ekki minni kanónum en Bubba, Hljómum og Sál- inni. Á plötunni er að finna tólf lög, sem öll eru margfræg og dáð, jafnt innlend sem erlend. Einn á toppnum! ÞEIR eru logandi heitir New York- drengirnir luralegu í The Strokes. Þótt þeir hafi heillað heimsbyggðina, en þó sér í lagi poppskríbenta, upp úr Puma-skónum með fyrstu plötu sinni Is This It, þá áttu fæstir von á að þeim tækist að fylgja henni eftir. Töldu að þetta hefði verið allt- of bundið ákveðinni stemmningu og tísku sem ríkti þá og þegar plata sú kom út. En annað hef- ur komið á daginn. Gagnrýnendur hafa flestir fallið flatir fyrir Room on Fire og allmargir talið hana jafnvel betrung forverans; þá m.a. gagn- rýnandi Q sem gefur henni 5 stjörnur af 5 mögulegum. Í NME fær hún 9 af 10 í einkunn og aðrir tónlistarmiðlar á borð við Uncut, Roll- ing Stone, Pitchforkmedia.com hælt henni á hvert reipi, einkum fyrir að bjóða upp á meira af því sama góða. Logandi lurar! ÍSLENSK ástarljóð heitir ný safnplata sem hefur að geyma, eins og titill- inn gefur til kynna, ís- lenska mansöngva, bæði nýja og gamla, við nokkur af eftirlætisást- arljóð þjóðarinnar í gegn- um tíðina. Hugmyndin að plötunni er samnefnt ljóðasafn sem Snorri Hjartarson tók saman og gaf út við góðar undirtektir 1949. Eru enda allnokkur ljóð sem finna má á plötunni fengin þaðan. Flytjendur á plötunni koma úr öllum áttum, eru bæði ungir og efni- legir og eldri og reyndari í faginu. Þeir eru Ragn- heiður Gröndal, Eiríkur Hauksson, Andrea Gylfadóttir, Björn Jörundur Friðbjörnsson, Hera Hjartardóttir, Stefán Hilmarsson, Páll Rósin- kranz, Sverrir Bergmann og Friðrik Ómar Hjör- leifsson. Mansöngvar!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.