Morgunblaðið - 30.10.2003, Síða 50
50 FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
HUGSAÐU STÓRT
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
Miðasala opnar kl. 15.30
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16.
kl. 6, 8.30 og 11. B.i. 16.
Kl. 10.30. B.i. 16.
YFIR
20 000
GESTIR
3D
gleraugu
fylgja hverjum
miða
Sýnd kl. 4.
með ísl. tali.
Miðav
erð
kr. 50
0
BRJÁLUÐ BÍÓUPPLIFUN!
Kvikmyndir.com
Skonrokk FM909
HJ MBL
„Snilldarverk“
HK DV
„Brjálæðisleg
Kvikmynd“
„Frábær mynd“
4. myndin frá Quentin Tarantino
Sýnd kl. 5.30, 8
og 10.30. B.i. 12.
Yfir 15000 gestir
TOPP
MYNDINÁ ÍSLANDI!
Þú deyrð úr hlátri enn og aftur!
Stærsta október opnun allra tíma í USA!
Stærsta grínmynd ársins!
FORSÝNING
Forsýnd í kvöld kl. 8.
ÞÞ FBL
Sýnd kl. 4.
með ísl. tali.
Sýnd kl. 6.
SÍð
ast
a s
Ýni
ng!
3D
gleraugu
fylgja hverjum
miða
l
l j j
i
Sýnd kl. 6.
Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára.
4 myndin fráQuentin Tarantino
BLÓÐBAÐIÐ ER BYRJAÐ
Miðav
erð
kr. 50
0
Sýnd kl. 6.
Skonrokk FM909
Kvikmyndir.com
HJ MBL
„Snilldarverk“
HK DV
„Brjálæðisleg Kvikmynd“
„Frábær mynd“
Sýnd kl. 8.Sýnd kl. 10.20. B.i. 12.
ÞÞ FBL
Í KVÖLD á Nasa mun Smekkleysa
standa fyrir útgáfutónleikum vegna
haustútgáfu sinnar. Fram koma
Maus, Dáðadrengir, Dr. Gunni, Kim-
ono og Einar Örn Benediktsson sem
ætlar að sýna myndbandsverk.
Rokksveitin Mínus forfallast þar sem
þeir eru strandaglópar í Lundúnum.
Tónleikastaðurinn sem þeir áttu að
spila á í fyrradag brann nefnilega til
kaldra kola!
Allar sveitirnar eru með nýjar
plötur undir höndum utan Dáða-
drengir. Talsmaður tónleikana,
Birgir Örn Steinarsson, Mausverji,
segir að sveit hans hafi verið að
hugsa um útgáfutónleika en svo hafi
verið ákveðið að slá þessu saman í
aðlaðandi hrærigraut.
„Persónulega hlakka ég til að sjá
Kimono en þeir eru orðnir ansi þétt
tónleikasveit,“ segir Birgir. „Þeir
eru með efnilegri sveitum starfandi
hérlendis í dag. Svo er afar spenn-
andi að sjá hvað Dr. Gunni bíður upp
á en Stóri hvellur, plata hans, kemur
út bráðlega.“
Smekkleysa í Nasa
Húsið opnar kl. 21.00. Miða-
verð er 1.000 kr.
www.smekkleysa.net
!" ## # #$%&#% #'( #)* #+#, #- #.# / #0#1 #) . 2#
3 42# #%!2# .-5 #(#64 #7
C !
EH
I "
8 #9: (
3"/
% ;;#&(-
)+#<# "
(
=/
>(;;#?/
!-#)(
# 5
#;.
&
=/
# /
=/
!
=/
@@#<#&#A.
1#&( (
A5#9+ "
%#B
=/
94
>@
=/
=/
>
(-#6(
C
)
=/
D##+# 0
3"/
# ( #"
10
7 # (#>
";#E## " /
7#) //#
>((/#C#
B
3
D; ( (
9(F:# @#%
).#0#D #E#
# G#5
#&/(
, #1. 4
# 05
?-H #?(#?-#!- #9*
@+
)(/-#?(
I44+- 5#(
J"0
B #3
) (( #E#
#@ . #( 5
, #+ "0
D #(#( #;K
'(/#DL#?-#&
)4 ;(MN!-#7(#%(L
)*#7(
8 5#
) .
)(
) .
) .
%&B
9(F:
A&$
%&B
) .
! #/
9(F:
)(
9(F:
)(
)
)(
A&$
#!"
) .
3# #. #K
%&B
9(F:
)
, #"
A&$
%&B
I
, #"
EIVØR Pálsdóttir
hin færeyska hefur
unnið hug og hjörtu
íslensku þjóð-
arinnar með söng
sínum og leik en
þó ekki síst ein-
lægri framkomu og
fasi. Hún hefur
dvalist hér við nám
og listsköpun í
nokkur ár og sett
sterkan svip á ís-
lenskt tónlistarlíf.
Á sinni annarri
plötu nýtur hún fulltingis íslensks tríós sem
gengur undir nafni plötunnar, Krákan, en það
er skipað þeim Pétri Grétarssyni trommuleik-
ara, Eðvarð Lárussyni gítarleikara og Birgi
Baldurssyni bassaleikara og sellóista. Öll lög
og textar eru eftir Eivøru en útsetningar eru
sameign hennar og sveitarinnar.
Krákublús!
ÞÓTT Álftagerð-
isbróðirinn Óskar
Pétursson segist
aldrei vera einn á
ferð þá er hann
einn á toppi Tón-
listans þessa vik-
una – einfaldlega
vegna þess að
enginn seldi jafn-
mikið af plötum í
liðinni viku.
Fyrsta einsöngs-
plata hans Aldrei
einn á ferð kom
ný inn í fjórða
sætið í síðustu viku en að þessu sinni gerir
hann sér lítið fyrir og skýtur ref fyrir rass ekki
minni kanónum en Bubba, Hljómum og Sál-
inni.
Á plötunni er að finna tólf lög, sem öll eru
margfræg og dáð, jafnt innlend sem erlend.
Einn á toppnum!
ÞEIR eru logandi
heitir New York-
drengirnir luralegu
í The Strokes. Þótt
þeir hafi heillað
heimsbyggðina, en
þó sér í lagi
poppskríbenta,
upp úr Puma-skónum með fyrstu plötu sinni Is
This It, þá áttu fæstir von á að þeim tækist að
fylgja henni eftir. Töldu að þetta hefði verið allt-
of bundið ákveðinni stemmningu og tísku sem
ríkti þá og þegar plata sú kom út. En annað hef-
ur komið á daginn. Gagnrýnendur hafa flestir
fallið flatir fyrir Room on Fire og allmargir talið
hana jafnvel betrung forverans; þá m.a. gagn-
rýnandi Q sem gefur henni 5 stjörnur af 5
mögulegum. Í NME fær hún 9 af 10 í einkunn
og aðrir tónlistarmiðlar á borð við Uncut, Roll-
ing Stone, Pitchforkmedia.com hælt henni á
hvert reipi, einkum fyrir að bjóða upp á meira af
því sama góða.
Logandi lurar!
ÍSLENSK ástarljóð heitir
ný safnplata sem hefur
að geyma, eins og titill-
inn gefur til kynna, ís-
lenska mansöngva,
bæði nýja og gamla, við
nokkur af eftirlætisást-
arljóð þjóðarinnar í gegn-
um tíðina.
Hugmyndin að plötunni
er samnefnt ljóðasafn
sem Snorri Hjartarson
tók saman og gaf út við góðar undirtektir
1949. Eru enda allnokkur ljóð sem finna má á
plötunni fengin þaðan. Flytjendur á plötunni
koma úr öllum áttum, eru bæði ungir og efni-
legir og eldri og reyndari í faginu. Þeir eru Ragn-
heiður Gröndal, Eiríkur Hauksson, Andrea
Gylfadóttir, Björn Jörundur Friðbjörnsson, Hera
Hjartardóttir, Stefán Hilmarsson, Páll Rósin-
kranz, Sverrir Bergmann og Friðrik Ómar Hjör-
leifsson.
Mansöngvar!