Morgunblaðið - 31.10.2003, Page 61

Morgunblaðið - 31.10.2003, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 2003 61 Stórstjörnurnar George Clooney og Catherine Zeta-Jones fara á kostum í myndinni.Nýjasta mynd Coen bræðra. Frábær rómantísk gamanmynd sem bragð er að. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. KRINGLAN Sýnd kl. 6. Ísl. tal. AKUREYRI Sýnd kl. 6. Ísl. tal. KEFLAVÍK Sýnd kl. 6. Ísl. tal.  SG DV Empire Kvikmyndir.is SV MBL “Fyndnasta barátta kynjanna á tjaldinu um langa hríð.” „Ein besta gamanmynd ársins- fyrir fullorðna“ EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.50, 8 OG 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4.. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8. B.i.10 ÁLFABAKKI Kl. 3.40 og 5.50. ÁLFABAKKI kl. 8 og 10.10. Frábær teiknimynd byggð á sígildu þjóðsögu um Tristan og Ísold. r r t i i í il j ri t Í l . Beint átoppinn í USA Ævintýraleg spenna, grín og hasar ÍSLENSKT TAL Miðave rð 500 k r. KEFLAVÍK kl. 10.15. KEFLAVÍK kl. 5.45 og 8. ROGER EBERT KVIKMYNDIR.IS The Rundown er mikil rússíbanareið og hún nær þeim ævintýrablæ og húmor sem einkennir m.a. Indiana Jones myndirnar. H.K. DV. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.55, 8 og 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. Heimsfrumsýning 5. nóv. FRUMSÝNING Helen Mirren og Julie Walters fara á kostum í nýrri og bráðskemmtilegri breskri gamanmynd í anda „Full Monty“. Mynd sem kemur skemmtilega á óvart enda ein stærsta mynd ársins í Bretlandi. SAGT var frá því í síðustu viku að mynddiskur væri væntanlegur frá Foo Fighters, þar sem m.a. yrðu upptökur frá tónleikum þeirra í Laugardalshöll. Nú hefur verið gengið frá því að á disknum verði lagið sem Stokkseyrarsveitin Nilfisk flutti á téðum tónleikum. Eins og áð- ur hefur komið fram tróðu Nilfisk upp ásamt Foo Fighters eftir að meðlimir þeirrar síðarnefndu kíktu á æfingu hjá Nilfisk. „Jú, jú, við skrifuðum undir samn- ing þess efnis að þeir mættu nota lagið okkar,“ segir Jóhann Vignir Vilbergsson, söngvari og gítarleikari Nilfisk. „Ég er auðvitað stórhrifinn. Svona lagað á ekki að geta gerst,“ segir hann og brosir. Jóhann segir að öll þessi Foo Fighters-mál hafi orkað jákvætt á Nilfisk, andinn í sveitinni sé góður og þeir hafi fengið fína inn- spýtingu við þetta. Nilfisk var stofnuð í mars á þessu ári og því enn hálfpartinn hvítvoð- ungur. En er plata í smíðum? „Það er nú ekki búið að negla neitt slíkt niður,“ svarar Jóhann. „Við fór- um í upptöku á Rás 2 og það er mögulegt að við förum að taka upp kynningarplötu á næstu dögum.“ Nilfisk-liðar fengu rafpóstfang bassaleikarans og Jóhann segir þá hafa sent þeim stutt þakkarbréf. Þeir fá ekki greitt fyrir að leyfa notkun lagsins en fá að sjálfsögðu frían disk! Morgunblaðið/Sverrir Dave Grohl ásamt Jóhanni. Félagarnir sýnilega sáttir eftir innlegg Nilfisk á tónleikum Foo Fighters. Ævintýrið heldur áfram Lag Nilfisk á mynddiski Foo Fighters HEATHER Mills, eiginkona tónlistarmannsins Pauls McCartneys, ól stúlkubarn í gær en barnið var tekið með keisaraskurði og fæddist mánuði fyrir tímann. Stúlkan, sem nefnd hefur verið Beatrice Milly McCartney, vó 14 merkur, að því er kemur fram í til- kynningu frá foreldrunum. Breskir fjölmiðlar sögðu frá því í morgun að Mills og McCartney hefðu eign- ast dreng en þær fréttir voru síðan bornar til baka. „Hún er lítil fegurðardís og við gætum ekki verið stoltari,“ segir í tilkynningu foreldranna sem segjast vera í sjöunda himni. Stúlkan hefur verið nefnd Beatrice Milly eftir móður Mills og frænku McCartn- eys. Þetta er fyrsta barn Mills sem er 35 ára gömul. McCartney, sem er 61 árs, á þrjú uppkomin börn og eitt stjúpbarn af fyrra hjónabandi en fyrri eiginkona hans, Linda, lést árið 1998 af völdum brjósta- krabbameins. McCartney-hjónin tilkynntu í maí að þau ættu von á barni. Þremur mánuðum fyrr sagði Mills í viðtali við breska sjónvarpsmanninn Michael Parkinson að lítil von væri á að hún gæti eignast barn. McCartney-hjónin eignast stúlkubarn Heather Mills McCartney fæddi Beatrice litlu mánuði fyrir tímann.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.