Morgunblaðið - 25.11.2003, Qupperneq 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Lögfræðistofa Reykjavíkur er ein af stærstu lögmannsstof-
um landsins en þar starfa nú átta lögmenn. Samtals starfa
nú 16 manns hjá stofunni. Vegna aukinna verkefna leitar
nú Lögfræðistofa Reykjavíkur að móttöku- og innheimtu-
fulltrúa í fullt starf.
Móttöku- og innheimtufulltrúi
Starfssvið:
•Vinna við almenn móttökustörf,
m.a. símavarsla, skjalavinnsla o.fl.
•Vinna við innheimtumál,
stofnun innheimtumála, þjónusta við kröfuhafa o.fl.
Menntunar- og hæfniskröfur:
•Reynsla af móttökustörfum og innheimtumálum.
•Þekking á IL + innheimtukerfinu.
•Góð tölvukunnátta.
•Traust og fáguð framkoma.
•Góð færni í mannlegum samskiptum.
Í boði er áhugavert framtíðarstarf hjá öflugri
lögmannsstofu. Starfið hentar metnaðarfullum
og dugmiklum einstaklingi.
Vinsamlegast sendið umsókn til Lögfræðistofu
Reykjavíkur ehf., Vegmúla 2, 4. hæð, 108 Reykjavík,
merkt starfsumsókn eða á netfang steinar@icelaw.is,
fyrir kl. 12.00 föstudaginn 28. nóvember nk.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri,
Steinar Þór Guðgeirsson hdl.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Raunvísindastofnun
Háskólans
Framkvæmdastjóri
Starf framkvæmdastjóra Raunvísinda-
stofnunar Háskólans er laust til umsóknar.
Framkvæmdastjórinn veitir sameiginlegri skrif-
stofu stofnunarinnar forstöðu og sér um dag-
legan rekstur. Hann sér um framkvæmd þeirra
mála sem stjórn stofnunarinnar felur honum
og sinnir öllum samskiptum við fjársýslu ríkis-
ins, ráðuneyti og aðrar stofnanir, fyrirtæki og
erlenda aðila varðandi málefni Raunvísinda-
stofnunar.
Umsækjandi skal hafa lokið háskólaprófi eða
hafa jafngilda starfsreynslu. Laun samkvæmt
launakerfi starfsmanna ríkisins. Æskilegt er
að nýr framkvæmdastjóri geti hafið störf frá
og með 1. janúar 2004. Umsóknir með ítarleg-
um upplýsingum um menntun og starfsferil
skulu hafa borist formanni stjórnar Raunvís-
indastofnunar, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, eigi
síðar en 8. desember nk.
Öllum umsóknum verður svarað og umsækj-
endum tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar
ákvörðun hefur verið tekin.
Raunvísindastofnun Háskólans.
Stýrimaður
Stýrimann vantar í 10 daga á Eldhamar frá
Grindavík sem er á netaveiðum. Einnig vantar
vanan háseta (ekki afleysing).
Uppl. í síma 426 8286, 854 2013, 894 2013.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
TILKYNNINGAR
Deiliskipulag skóla- og
íþróttasvæðis
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi skóla-
og íþróttasvæðis í Bessastaðahreppi aug-
lýsist hér með samkvæmt 25. gr. skipulags-
og byggingarlaga nr. 73/1997. Breytingin nær
til lóðar Álftanesskóla og lóðar íþróttamið-
stöðvar.
Í skipulagstillögunni er gert ráð fyrir breytingu
á byggingarreitum íþróttamiðstöðvar og
Álftanesskóla frá gildandi deiliskipulagi.
Byggingarreitur íþróttasalar er lengdur og nýir
byggingarreitir fyrir anddyri íþróttamiðstöðvar
settir inn. Byggingarreitur list- og verkgreina-
álmu Álftanesskóla minnkar að grunnfleti og
heimild gefin fyrir fullar þrjár hæðir hússins
í stað tveggja hæða og nýtanlegs rýmis ofan
2. hæðar. Nýr byggingarreitur grunndeildar
skólans er settur inn og gefin er heimild til að
tengja lausar kennslustofur á lóð skólans.
Skipulagstillagan verður til sýnis á skrifstofu
Bessastaðahrepps, Bjarnastöðum, frá kl. 8:00—
16:00 alla virka daga frá 26. nóvember 2003
til 9. janúar 2004. Þeim sem telja sig eiga hags-
muna að gæta er gefinn kostur á að gera at-
hugasemdir við tillöguna.
Frestur til að skila inn athugasemdum rennur
út 9. janúar 2004. Athugasemdum skal skilað
til sveitarstjóra Bessastaðahrepps, Bjarnastöð-
um. Þeir, sem ekki gera athugasemdir við til-
löguna innan tilskilins frests, teljast samþykkir
henni.
Deiliskipulag innst við
Miðskóga
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi innst
við Miðskóga í Bessastaðahreppi auglýsist
hér með samkvæmt 25. gr. skipulags- og bygg-
ingarlaga nr. 73/1997. Breytingin nær til lóðar
Tjarnarlands og fjögurra óbyggðra lóða innst
við götuna. Auk þess er norðurmörkum skipu-
lagssvæðisins breytt.
Skipulagstillagan verður til sýnis á skrifstofu
Bessastaðahrepps, Bjarnastöðum, frá kl. 8:00—
16:00 alla virka daga frá 26. nóvember 2003
til 9. janúar 2004. Þeim sem telja sig eiga hags-
muna að gæta er gefinn kostur á að gera at-
hugasemdir við breytingartillöguna. Frestur
til að skila inn athugasemdum rennur út
9. janúar 2004. Athugasemdum skal skilað til
sveitarstjóra Bessastaðahrepps, Bjarnastöðum
Þeir, sem ekki gera athugasemdir við tillöguna
innan tilskilins frests, teljast samþykkir henni.
Sveitarstjórinn í Bessastaðahreppi.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti
107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Hraunholt 2, Akureyri, þingl. eig. Stefanía Jóhannsdóttir og Bragi
Steinsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Landsbanki Íslands
hf., föstudaginn 28. nóvember 2003 kl. 10:00.
Huldugil 64, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Elías Hákonarson, gerðar-
beiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., föstudaginn 28. nóvember
2003 kl. 10:00.
Kotárgerði 17, Akureyri, þingl. eig. Erling Ingvason og Margrét Stein-
unn Thorarensen, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn
28. nóvember 2003 kl. 10:00.
Melgerði 2, parhús, 02-0101, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Snorri
Ragnar Bragason, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Akureyri og
Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, föstudaginn 28. nóvember 2003
kl. 10:00.
Skriðuland, eignarhl., Arnarneshreppi, þingl. eig. Halldóra L. Frið-
riksdóttir, gerðarbeiðandi Verkval, verktaki, föstudaginn 28. nóvem-
ber 2003 kl. 10:00.
Sveinbjarnargerði III, eignarhl., Svalbarðsstrandarhreppi, þingl.
eig. Anný Petra Larsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri
föstudaginn 28. nóvember 2003 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
24. nóvember 2003.
Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
UPPBOÐ
Sérfræðingur
í svæfingum
Staða sérfræðings á sviði svæfinga og
deyfinga á svæfinga- og skurðdeild Sjúkra-
hússins og heilsugæslustöðvarinnar á Akran-
esi er laus til umsóknar. Um er að ræða fullt
starf. Staðan veitist frá 1. janúar 2004. Umsókn-
um ber að skila á þar til gerðu eyðublaði, sem
fæst á skrifstofu landlæknis og á heimasíðu
embættisins. Mikilvægt er að staðfest afrit fylgi
af starfsvottorðum, vottorðum um próf og
nám, leyfisveitingum og vísindaritgerðum.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Þórir Berg-
mundsson, lækningaforstjóri SHA, sími 430
6000, netfang thorir.bergmundsson@sha.is .
Umsóknir sendist Guðjóni S. Brjánssyni, fram-
kvæmdastjóra stofnunarinnar, Merkigerði 9,
300 Akranesi, fyrir 20. desember 2003.
Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðin á Akranesi (SHA) skiptist í sjúkra-
svið og heilsugæslusvið. Á sjúkrasviði er starfrækt fjölgreinasjúkra-
hús með örugga vaktþjónustu allan sólarhringinn árið um kring.
Sjúkrahúsið veitir almenna og á vissum sviðum sérhæfða sjúkra-
húsþjónustu á lyflækningadeild, handlækningadeild, fæðinga- og
kvensjúkdómadeild, hjúkrunar- og endurhæfingadeild og á vel bún-
um stoðdeildum þar sem höfuð áhersla er lögð á þjónustu við íbúa
Vestur- og Suðvesturlands. Jafnframt er vaxandi árhersla lögð á
þjónustu við íbúa höfuðborgarsvæðisins. Á heilsugæslusviði er
veitt almenn heilsugæsluþjónusta fyrir íbúa í heilsugæsluumdæmi
Akraness með forystuhlutverk varðandi almenna heilsuvernd og
forvarnarstarf. SHA tekur þátt í menntun heilbrigðisstétta í samvinnu
við Háskóla Íslands og aðrar menntastofnanir. Starfsmenn stofnunar-
innar eru um 240 talsins. SHA er reyklaus stofnun. Sjá nánar heima-
síðu www.sha.is .
Útboð
Landssími Íslands hf. óskar eftir tilboðum í
pappír í símaskrá fyrir árið 2004.
Helstu stærðir eru:
Supercalendered Mechanical
(SC) pappír 650 tonn
Annar pappír 11 tonn
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Fjármála-
sviðs Símans, Suðurlandsbraut 30, 2. hæð,
frá og með fimmtudeginum 27. nóvember 2003
milli kl. 9:00 og 16:00.
SÍMINN
TILBOÐ / ÚTBOÐ
Bóksala stúdenta
er eina bóka-
verslun sinnar
tegundar á landinu.
Meginmarkmið
hennar er að
útvega háskóla-
stúdentum náms-
efni og önnur
aðföng til náms.
Auk þess býður
hún háskólasam-
félaginu, sérfræði-
bókasöfnum,
framhaldsskólum
og öðrum skólum á
háskólastigi marg-
þætta þjónustu.
Bóksalan er ein af
rekstrareiningum
Félagsstofnunar
stúdenta sem er
sjálfseignastofnun
með sjálfstæða
fjárhagsábyrgð.
Að henni standa
stúdentar innan
Háskóla Íslands, HÍ
og menntamála-
ráðuneytið.
Í starfinu felst m.a. afgreiðsla og
ráðgjöf til viðskiptavina.
Krafist er almennrar menntunar,
þekkingar og áhuga á bókum auk
góðrar tungumálakunnáttu.
Starfskrafturinn þarf að vera
dugmikill, fróðleiksfús, reiðubúinn að
kynna sér háskólasamfélagið og
þarfir þess og viljugur að leggja sig
fram við að þjóna kröfuhörðum
viðskiptavinum.
Upplýsingar eru veittar
hjá Atvinnumiðstöð
stúdenta í síma 5 700 888.
Vinsamlegast sendið skriflega umsókn til Atvinnumið-
stöðvar stúdenta, Stúdentaheimilinu v/Hringbraut, 101 R.
eða tölvupóst til atvinna@fs.is, fyrir 5. desember n.k.
Bóksala stúdenta
óskar eftir starfskrafti
í verslunina
atvinna@fs.is