Morgunblaðið - 30.11.2003, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 30.11.2003, Blaðsíða 24
24 SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Til að fá hið eina sanna jólabragð í baksturinn dugar ekkert annað en ekta íslenskt smjör. Smjörið laðar fram það besta í bakstrinum og gerir kökurnar að ómótstæðilegri freistingu. Bakaðu þér vinsældir! N O N N I O G M A N N I I Y D D A • 1 0 7 9 9 / s ia .is Nú er jólasmjör á tilboði í næstu verslun afsláttur 20% að vinna á og hingað til hefur eini næturgestur hans verið faðir hans. Presturinn í Laglio hefur heimsótt Clooney og virðist hann vera ánægð- ur með þennan nýja samborgara sinn, en hann sagði Clooney vera „ágætis manneskju“. Clooney vill þó einnig hafa samskipti við samborg- ara sína og fer í hjólreiðatúra um bæinn, spilar körfubolta með heima- mönnum og fær sér fordrykk á Har- ry’s bar í Cernobbio. Elton John Þeir sem eru á ferð í Feneyjum gætu orðið svo heppnir að rekast á tónlistarmanninn Elton John, en hann keypti sér hús í Giudecca. Sting Í Toskana, í Figline Valdarno, hef- ur Gordon Matthew Sumner, betur þekktur sem Sting, verið búsettur síðastliðin 3 ár. Sting keypti og gerði upp villuna „Il Palagio“ þar sem hann býr með eiginkonu og börnum. Bretar kalla Chiantisvæðið, þar sem Sting býr, „Chiantiskíri“ vegna þess hve margir Bretar hafa dvalið á svæðinu. Tony Blair dvaldi til að mynda í sumarfríum sínum í „Cus- one“ rétt hjá San Gimignano, en eig- andi „Cusone“ er Guicciardini vín- framleiðandi. Sarah Ferguson dvaldi nálægt aðalsmanninum Gaddo della Gherardesca, en orðrómur hefur verið uppi um að meira en vinátta hafi verið á milli þeirra og er Sarah Ferguson sögð vera að íhuga að flytja sig um set vegna þessa. Marg- ar breskar fjölskyldur hafa þá hug á að flytja til Toskana og raddir hafa heyrst þess efnis að Sting sé að bjóða nánustu vinum sínum landsvæði í kringum „Il Palagio“ til sölu. Michael Jackson 30 kílómetra frá Siena er Rapol- ano Terme, en þar á Michael Jack- son að vera að kaupa miðaldaþorpið „Poggio di Santa Cecilia“ fyrir fleiri milljónir evra. Antonio Banderas Spænski leikarinn Antonio Band- eras og eiginkona hans Melanie Griffith eru sögð eiga í viðræðum um kaup á stærðarinnar búgarði á Siena-svæðinu. Russel Crowe Sögur herma að Russel Crowe hafi nú þegar fest kaup á villu í sveitasælunni á Siena-svæðinu fyrir verðandi erfingja. Mickey Rourke Þá er Mickey Rourke sagður hafa hug á að festa kaup á húsnæði í Puglia-héraðinu. Gèrard Depardieu Það eru ekki einungis Bandaríkja- menn og Bretar sem fjárfesta í fast- eignum á Ítalíu. Frönsku leikararnir Gèrard Depardieu og Carole Bouq- uet eiga hús á eyjunni Pantelleria í Sikileyjarklasanum. Landareignin heitir „Contrada Serraglia“ og fram- leiða þau skötuhjúin þar eftirrétta- vín. Bouquet segir Isabellu Rossell- ini hafa lýst eyjunni fyrir sér sem stað er væri ólíkur öllum öðrum stöð- um á jarðríki. Hún ákvað því að George Clooney Í maí 2003 keypti leikarinn George Clooney sér húsnæði við Comovatnið, nánar tiltekið í Laglio. Fasteignin nefnist „Villa Oleandra“ og er frá 18.öld. Hún er einir 1.000 m² að flatarmáli og geymir m.a. 25 herbergi, sundlaug og skipakví fyrir vélbáta. Clooney keypti „Villa Oleandra“ af Bandaríkjamanninum Clifford Heinz, eiganda samnefndr- ar tómatsósuverksmiðju. En að sögn Clooneys er staðurinn fullkominn til talía hefur lengi þótt heillandi og þar hafa dvalið til ýmist til skemmri eða lengri tíma mektarmenn á borð við Stendhal, George Byron, Percy Bysshe Shel- ley og leikkonurnar Ava Gardner, Elisabeth Taylor og Birgitte Bardot. Ítalía heillar ekki minna í dag og hafa til að mynda margar Holly- woodstjörnur og frægir tónlistar- menn ákveðið að eyða ekki eingöngu fríinu á Ítalíu, heldur kaupa sér þess í stað villur þar sem þeir dvelja a.m.k. hluta úr ári. heimsækja eyjuna, þökk sé lýsingu Rossellini, og heillaðist hún algjör- lega. Bouquet, sem er á fimmtugs- aldri, vann sér það til frægðar er hún var um tvítugt að vera Bond-stúlkan í myndinni „For your eyes only“. Bouquet starfar enn þann dag í dag sem leikkona, en dvelur engu að síð- ur stóran hluta ársins á Pantelleriu og sinnir ræktun átta hektara land- areignar þeirra Depardieu, þar sem líkt og áður sagði, er framleitt eft- irréttavín er ber upphafsstafi Bouq- uet. Þar framleiðir hún einnig, með hjálp bónda sem er í vinnu hjá þeim, ólífuolíu, ræktar kapers og hlúir að vínberjaviðnum. Stjörnur í sumarfríi á Ítalíu Ofurfyrirsætan Eva Herzigova er í hópi þeirra stjarna sem gjarnan fara til Ítalíu í stutt frí og dvelst hún við Como-stöðuvatnið. Leikarahjón- in Michael Douglas og Catherine Zeta-Jones eru þá tíðir gestir í villu fatahönnuðarins heitins Gianni Versace, og dvelja þar sem gestir Donatellu, systur og einkaerfingja Versace. Í sumar var Sikileyjaklasinn einkar vinsæll dvalarstaður stjarn- anna. Þannig dvöldu Julia Roberts og maður hennar Danny Moder á Pantelleriu, sem og Bruce Springs- teen og eiginkona hans Patti Scialfa, og gistu þau síðarnefndu í villu fata- hönnuðarins Giorgios Armanis. Tom Hanks eyddi svo fríinu með fjöl- skyldunni á eyjunni Lipari, en þar dvöldu einnig Steven Spielberg og eiginkona hans, Kate. Og má að lok- um nefna að Robert De Niro keypti sér stærðarinnar hús á eyjunni Filicudi. Hollywoodstjörnur í ítölsk Ítalía er vinsæll dvalarstaður meðal fræga fólksins, segir Bergljót Leifsdóttir Mensuali, og sífellt algengara er að hinir ríku og frægu fjárfesti þar í fasteignum. Höfundur er fréttaritari Morgunblaðsins á Ítalíu. Michael JacksonStingElton John Gerard DepardieuGeorge Clooney Antonio Banderas og Melanie Griffith Í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.