Morgunblaðið - 30.11.2003, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 30.11.2003, Blaðsíða 61
KÍNVERJAR hafa gefið út nýtt safn laga eftir Maó Tse Tung , fyrrver- andi leiðtoga landsins, þar sem efnið er meðhöndlað með nýstárlegum hætti. Dagblaðið Beijing Times segir að fyrir yfirvöldum vaki að efla vitund æskulýðisins um arfleifð Maós, en til vitnis um það er að á plötunni er með- al annars að finna rapplag. Platan heitir Maó Tse Tung og við og tilefnið er að í ár hefði formaðurinn orðið 110 ára gamall. Á plötunni er meðal ann- ars að finna lagið Austrið er rautt FÓLK Ífréttum MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 2003 61 KEFLAVÍK Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Kl. 2. B.i.10. AKUREYRI Kl. 6. KRINGLAN kl. 4, 8 og 10. B.i. 12 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. KRINGLAN Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Jólapakkinn í ár. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8.10 NÝJASTA MYND COEN BRÆÐRA. Stórstjörnurnar George Clooney og Catherine Zeta-Jones fara á kostum í myndinni. AKUREYRI Kl. 10.20. B.i. 12 Nýtt magnað meistaraverk frá leikstjóranum Clint Eastwood. Frábærir leikarar sem sýna eftirminnileg- an stjörnuleik. Mynd sem enginn má missa af. i l i j li i l i i i il j l i i i “Það er hreint og klárt dekur við áhorfendur að bjóða upp á annan eins leikarahóp með Sean Penn fremstan meðal jafningja.” Þ.Þ. FRÉTTABLAÐIÐ Sean PENN Tim ROBBINS Kevin BACON Laurence FISHBURNE Marcia Gay HARDEN Laura LINNEY Roger Ebert The Rolling Stone ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8.10 og 10.15 B.i. 16. EINNIG FORSÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 8.10. !!! EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 6. KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. B.i. 16 ára. ÁLFABAKKI kl. 5.30. B.i. 12. Kvikmyndir.is SV MBL SG DV Frumsýning SV. Mbl  AE. Dv „ATH!SÝND MEÐÍSLENSKU OGENSKU TALI“ Frumsýning Veistu hvað gerðist í húsi þínu, áður en þú fluttir inn ?? Magnaður spennutryllir í anda „Cape Fear“ með toppleikurunum Dennis Quaid, Sharon Stone og Juliette Lewis. AKUREYRI Sýnd kl. 2, 4, 6. Ísl. tal Sýnd kl. 8 og 10. Enskt. tal. Forsýnd í SAM-Álfabakka kl. 8.10 í kvöld Vinsælasta mynd ársins í USA. Vinsælasta teiknimynd frá upphafi í USA. Frá framleiðendum Toy Story og Monsters Inc. PIRARES OF THE CARRIBEAN ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI Sýnd kl. 2 og 4. Sýnd kl. 2 og 4. Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 2 og 4. Sýnd kl. 2. Sýnd kl. 2. Ísl. tal.  Kvikmyndir.com Tristan og ÍsoldÍsl. tal. TÓNLISTARMAÐURINN Gísli, sem búsettur er í Nor- egi, hefur gert samning við breska hljómplötufyrirtækið EMI um útgáfu og dreifingu á fimm plötum á heimsvísu. Hann spilar blöndu af poppi, hipp hoppi, kassagítarsrokki og heillaði landann upp úr skónum er hann spilaði í Hafnarhúsinu á síðustu Airwaves hátíð. Gísli átti í viðræðum við nokkur önnur plötufyrirtæki áður en hann gerði samning- inn við EMI, meðal annars Sony, Polydor og Island. „Ég ákvað að velja besta fyr- irtækið í staðinn fyrir þá sem buðu mestu peningana, ég tel að það borgi sig þegar til lengri tíma er litið.“ Hann segist hæstánægður með samninginn. „Ég fæ að ráða mér algerlega sjálfur, gera allt sem ég vil, þegar ég vil og hvernig sem ég vil.“ Í næstu viku kemur út sjö tommu, þriggja laga vínilplata og fjögurra laga geisladiskur í janúar. Stór plata er síðan væntanleg í mars eða apríl, að sögn Gísla. Viðtökurnar hafa verið góðar, þannig var sjö- tomman valin plata vikunnar í þætti tónlistarspekúlantsins John Kennedy á bresku útvarpsstöðinni X-Fm í síðustu viku og besta plata þessarar viku á BBC útvarpsstöð- inni Radio One. Gott að vera einn Gísli hefur búið í Osló í níu ár en bjó þar áður á Íslandi. Hann byrjaði að spila á trommur þegar hann var sex ára og var í hinum ýmsu hljóm- sveitum áður en hann fór að vinna einn en hann segir það eiga vel við sig. „Ég gafst gjörsamlega upp á að vera í hljómsveit, var orðinn leiður á að vera alltaf að rífast við alla um hvernig hlutirnir ættu að vera og fór því að fara í stúdíó einn og taka upp. Ég var í rauninni að leika mér, ætlaði ekki að gera neitt með þetta en síðan urðu viðbrögðin bara svo góð.“ Hann segist þegar vera búinn að taka upp fjörutíu og fimm lög. „Svona gerist þegar maður á enga vini og hefur ekkert að gera,“ segir hann og hlær, „annars hef ég engin plön með þetta, fer bara í stúdíó á kvöldin og bý til músík til að skemmta sjálfum mér.“ Hann segir mikið að gera fram að jólum, viðtöl og tónleikar auk þess sem framundan sé að búa til tónlistarmyndband. Hann segist þó langa aftur til Íslands til að halda tónleika á næsta ári. „Annars hefur allt gerst svo hratt allt í einu að það eru engin plön. Vonandi get ég samt komið aftur til Íslands á næsta ári eins og til stóð.“ Gísli gerir samn- ing við EMI Morgunblaðið/Árni Torfason Gísli gerði það gott á Airwaves-hátíðinni. Hátíðartónleikar í Háteigskirkju í dag sunnudaginn 30. nóvember kl. 20 Kór Háteigskirkju ásamt kammersveit Efnisskrá: Mozart Te Deum K 141 Vivaldi Introduzione e Gloria RV 588 Einsöngvarar: Gyða Björgvinsdóttir sópran, Jóhanna Ósk Valsdóttir mezzósópran, Bergþór Pálsson. Stjórnandi: Douglas A. Brotchie.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.