Morgunblaðið - 30.11.2003, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 30.11.2003, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 2003 45 Fyrirtæki til sölu Upplýsingar um fyrirtæki ekki veittar í síma Við sölu fyrirtækja er gagnkvæmur trúnaður mikilvægur og við gefum því ekki upplýsingar um fyrirtæki í síma. Við viljum fá kaupendur til okkar og kynnast þeim, en með því móti getum við einnig þjónað þeim betur. Vinsamlega hringið áður og pantið tíma. Síminn er 533 4300, en einnig er hægt að nota tölvupóstinn: jens@husid.is Eftirfarandi eru stuttar lýsingar á nokkrum fyrirtækjum sem eru fáanleg, en við auglýsum ekki nema brot af þeim fyrirtækjum sem höfum til sölu:  Kaffi Expresso í Grafarvogi. Nýtt og glæsilegt kaffihús á besta stað í Spönginni. Rekstrarleiga kemur til greina fyrir góðan aðila.  Lítil heildverslun með vörur fyrir hárgreiðslustofur. Hentar vel fyrir hár- greiðslufólk sem vill breyta um starfsvettvang.  Vinsæll kaffistaður í atvinnuhverfi.  Tískuverslun á Akureyri. Ársvelta 25 m. kr. Eigin innflutningur.  Lítill söluturn í Vesturbænum. Auðveld kaup.  Þekkt barnafataverslun í Kringlunni. Mjög góður rekstur.  Lítil verslun með raftæki o.fl. Tilvalið fyrir rafeindavirkja sem vill fara í eigin rekstur.  Lítil en þekkt heildverslun með trésmíðavélar o.fl. Góð umboð. Tilvalið fyrir trésmið sem vill breyta um starf.  Sérverslun með eigin innflutning. 60 m. kr. ársvelta.  Veitingahús í miðbænum. 120 sæti. Fullkomið eldhús og góðar innrétt- ingar.  Rótgróin heildverslun með 150 m. kr. ársveltu.  Gömul og þekkt bátasmiðja með 6 starfsmenn. Mikil verkefni og góður hagnaður. Gæti hentað til flutnings hvert á land sem er.  Veitinga- og skemmtistaður í miðbænum til sölu eða leigu. Gæti verið hentugt fyrir veisluþjónustur.  Maraþon í Kringlunni. Sportvöruverslun með þekkt merki og mikla sölu. Rekstrarhagnaður 11 m. kr. á ári.  Tveir tælenskir skyndibitastaðir ásamt ísbúð. Mikil velta og ört vaxandi.  Foldaskáli, Grafarvogi. Söluturn í sérflokki með myndbönd, grilli og ís. Stöðug velta og góð afkoma.  Raftækjaverslunin Suðurveri auk heildverslunar. Rótgróið fyrirtæki með ágæt umboð. Miklir framtíðarmöguleikar.  Lítil sérverslun með fatnað í mjög góðu húsnæði við Laugaveg. Þekkt umboð.  Ein besta lúgusjoppa landsins. Mikil sala í grilli. Góður hagnaður.  Tveir pizza take-out staðir úr stórri keðju. Vel staðsettir með öllum búnaði.  Höfum til sölu nokkrar stórar sérverslanir, heildverslanir og iðnfyrirtæki í ýmsum greinum fyrir rétta kaupendur. Ársvelta 100-1000 m. kr.  L.A Café Laugavegi. Góður matsölu- og skemmtistaður með 100 sæt- um. Löng og góð rekstrarsaga.  Bílaverkstæði með mikil föst viðskipti. 4-5 starfsmenn. Vel tækjum búið, í eigin húsnæði á góðum stað.  Glæsileg tískuvöruverslun í stórri verslunarmiðstöð. Góð viðskiptasam- bönd. Gagnlegur fróðleikur á heimasíðu fyrirtækjadeildar: www.husid.is Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsin v/Faxafen) Sími 533 4300, GSM 820 8658 TILBOÐ RAUÐ PAKISTÖNSK TEPPI - SÓFABORÐSSTÆRÐ - 34.900 kr. Frábært úrval - Gott verð 10% afsláttur m.v. staðgreiðslu RAÐGREIÐSLUR Sími 861 4883 á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hóteli, Sigtúni, Reykjavík Sölusýning Í dag, sunnudag 30. nóv., kl. 13-19 Töfrateppið „VIÐ PÖNTUÐUM EKKI PARKINSON“ Afmælisráðstefna Parkinsonsamtakanna á Íslandi um nýjungar í meðferð við parkinson Föstudaginn 5. des. kl. 9.00–16.00 á Hótel Sögu, Sunnusal. Þátttökugjald: Kr. 5.000 - Fyrir félagsmenn kr.1.000 Ráðstefnustjóri: Tryggvi Sigurbjarnarson. Kl. 9.30 Setning: Þorvaldur Þorvaldsson, formaður PSÍ. Ávarp: Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra. Hvatning: Elín G. Ólafsdóttir, félagi í PSÍ. PSÍ 20 ára 5. des PSÍ - http://wwww.parkinson.is - parkinson@parkinson.is ERU SKURÐAÐGERÐIR RAUNHÆFUR KOSTUR Á ÍSLANDI? Kl. 10.10 Skurðaðgerðir og aðstaðan við Allgemeines Krankenhaus, Universitätsklinik í Vín: Prof. Dr. Francois Alesch, taugaskurðlæknir Krankenhaus, Universitätsklinik í Vín: (Erindið verður þýtt jafnóðum). Kl. 11.30 Hvernig standa Skandinavar að málum? Eftirmeðferð: Dr. Martin Grabowski, taugalæknir. Kl. 12.00 Aðstaðan til skurðaðgerða hér á landi: Garðar Guðmundsson, taugaskurðlæknir. Kl. 12.20 Samanburður á kostnaði og utanaðkomandi aðstæðum við skurðaðgerðir hér á landi og erlendis: Sigurður Thorlacius, tryggingayfirlæknir. Kl. 12.40 Hádegishlé. HVAÐ ER NÝTT AÐ FRÉTTA AF MEÐFERÐ VIÐ PARKINSON? Kl. 13.30 Ný lyf, nýjar áherslur við lyfjameðferð. Aukaskammtar: Grétar Guðmundsson, taugalæknir. Kl. 14.00 Stofnfrumuígræðsla og fleira: Dr. Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, taugalæknir. Kl. 14.50 Ýmsir möguleikar fólks með parkinson til eigin heilsueflingar. Eftirtaldir verða með stutta framsögu: Einar Gylfi Jónsson, sálfræðingur, séra Jón Bjarman, Ingibjörg Stefánsdóttir, Ólöf Bjarnadóttir, taugalæknir. Kl. 15.50 Samantekt - Ályktun - Ráðstefnuslit HÁTÍÐARDAGSKRÁ Í TILEFNI AF 20 ÁRA AFMÆLI PARKINSONSAMTAKANNA Kl. 19.00 Fordrykkur, þríréttuð máltíð, skemmtiatriði, fjöldasöngur og dans - Miðaverð: Kr. 2.500. Veislustjórar: Einar Gylfi Jónsson og Ingibjörg Pétursdóttir. Heiðursgestur kvöldsins: Garðar Sverrisson, formaður ÖBÍ. Flytjendur talaðs máls og tónlistar: Sigurður Skagfjörð söngvari, Sr. Jón Bjarman, Þráinn Berthelsson, rithöfundur, Hrossabandið, Gylfi Gunnarsson og félagar spila undir borðhaldi og leika fyrir dansi. Skráning þátttöku: Á vefnum www.parkinson.is/frettakerfi Netföngin: parkinson@parkinson.is - gudgu@simnet.is Símar: 551 7744 kl. 13 –17 - 552 4440 Jólahugvekja, tónlistaratriði og léttar veitingar Föstudaginn 5. desember næstkomandi efna sjálfstæðisfélögin í Reykjavík til hinnar árlegu jólateiti í Valhöll frá kl. 17.00 til 19.00 Þrjátíu pör í Gullsmára Bridsdeild Félags eldri borgara í Kópavogi í Gullsmáranum spilaði tvímenning á 15 borðum í félags- heimilinu Gullsmára 13 fimmtudag- inn 27. nóvember. Meðalskor var 264. Beztum árangri náðu: NS Guðjón Ottóss. – Guðmundur Guðv. 288 Heiðar Þórðarson – Björn Björnsson 286 Karl Gunnarsson – Ernst Backman 284 Leifur Jóhanness. – Aðalbjörn Bened. 281 AV Jóhanna Gunnarsd. – Ásta Erlingsd. 336 Einar Markússon – Viðar Jónsson 322 Róbert Sigmundss. – Agnar Jörgenss. 314 Dóra Friðleifsdóttir – Jón Stefánsson 305 Bridsdeildir FEBK í Gjábakka og Gullsmára leiða saman hesta sína í sveitakeppni laugardaginn 29. nóv- ember í Gullsmára 13 kl. 13. Deild- irnar tefla fram tíu sveitum hvor. Ásgeir og Dröfn efst hjá Bridsfélagi Kópavogs Það varð eins og búist hafði verið við; spennan varð mikil á lokakvöld- inu í 11/11 tvímenningnum og þá kom í ljós hverjir voru með sterk- ustu taugarnar. Hæstu skor fengu: Björn Jónsson – Þórður Jónsson 80 Ragnar Björnss. – Sigurður Sigurjónss. 55 Dröfn Guðmundsd. – Ásgeir Ásbjörnss. 53 Guðlaugur Sveinss. – Magnús Sverriss. 52 Og lokastaðan varð þá þessi:́ Dröfn Guðmundsd. – Ásgeir Ásbjörnss. 186 Ragnar Björnss. – Sigurður Sigurjónss. 182 Bernódus Kristinss. – Hróðmar Sigurbj.114 Jens Jensson – Jón Steinar Ingólfsson 105 Þrjú efstu sætin fengu að launum vegleg verðlaun frá verzluninni 11/ 11 og eru henni færðar þakkir fyrir stuðninginn. Næsta fimmtudag hefst þriggja kvölda Bergplast tvímenningur, þar sem tvö beztu kvöldin gilda og fyr- irtækið Bergplast veitir sigurvegur- unum glæsileg verðlaun. Að venju er spilað í Hamraborg 11, 3. hæð og eru allir spilarar hvatt- ir til þátttöku. Spilamennska hefst kl 19.30. Bridsfélag Suðurnesja Haust-barómeter er lokið með yf- irburða sigri þremenninganna Jó- hannesar Sigurðssonar, Gísla Torfa- sonar og Guðjóns Svavars Jensen. Lokastaðan: Jóhannes – Gísli – Svavar 93 Dagbjartur Einarss. – Guðjón Einarss. 50 Jóhann Benediktss. – Sigurður Albertss. 40 Heiðar Sigurjónss. – Randver Ragnarss. 24 Næsta keppni er 3 kvölda sveita- keppni. 2 fjórtán spila leikir á kvöldi. Um þessar mundir er félagið 55 ára. Af því tilefni höldum við dags- mót laugardaginn 6. des. kl. 12 á há- degi. Nánar auglýst á textavarpi. Afmælismót á Suðurnesjum Í tilefni af 55 ára afmæli Brids- félags Suðurnesja verður haldið veglegt afmælismót laugardaginn 6. desember í félagsheimili bridsspil- ara á Suðurnesjum en það er á Mánagrund við gamla Sandgerðis- veginn. Spilamennskan hefst kl. 12 og verða spilaðar 13 umferðir með Monrad-fyrirkomulagi, fjögur spil milli para eða 52 spil. Vegleg verðlkaun eru í boði en fyrstu verðlaunin eru 80 þúsund kr., önnur verðlaun eru 50 þúsund og þriðju verðlaun 30 þúsund auk fjölda smærri verðlauna. Keppnisgjald er 5.000 kr. á parið og keppnisstjóri verður Björgvin M. Kristinsson. Skráning er hjá Kristjáni í síma 696-2624, Kjartani í síma 421-2287 eða hjá Bridssambandinu í síma 587- 9360. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson                      !  ! "    !           # $ %  %&  ' #(#     )##  %& AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.