Morgunblaðið - 30.11.2003, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 30.11.2003, Blaðsíða 39
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 2003 39 Þakíbúð í Þingholtunum! Glæsileg 3ja herbergja, nýleg penthouse íbúð í Þingholtunum, var að koma í sölu. Einstakt tækifæri. • Glæsilegt útsýni • Mikil lofthæð • Gegnheil eik á gólfum • Sérsmíðaðar eldhúsinnréttingar frá Trésmiðjunni Borg • Smeg eldhústæki • Tvöfaldur Smeg ísskápur • Marmari og mosaik í eldhúsi • Bisazza mosaik á baðherbergi • Í hjarta miðborgarinnar Nánari upplýsingar hjá Guðmundi í síma 892 8688 Nánari upplýsingar hjá Magneu í síma 861 8511 Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali Erlendur Davíðsson, lögg. fasteignasali Hákon R. Jónsson, sölumaður Ólafur Guðmundsson sölustjóri, Netfang: kjoreign@kjoreign.is Heimasíða: www.kjoreign.is Sími 533 4040 • Fax 533 4041 TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA Ármúla 21 • Reykjavík Glæsilega innréttuð 4ra til 5 herb. íbúð á miðhæð í 3ja hæða húsi ásamt sérbyggðum bílskúr. Þvottahús í íbúð. Stærð íbúðar er 129,5 og bílskúr 32,0 fm. Stórar suðursvalir. Sérsmíðaðar innréttingar. Áhv. húsbréf 8,4 millj. Verð 19,9 millj. Nr. 3571 SVEINN OG ANNA TAKA Á MÓTI YKKUR MILLI KLUKKAN 14 OG 18 Í DAG, SUNNUDAG. jöreign ehf Opið hús í dag frá kl. 14-18 FENSALIR 4 2JA HERB. MIÐBÆR Falleg og mikið endurnýjuð 2ja herb. ósamþ. íbúð á jarðh. í virðulegu steinhúsi við Óðinsgötu. Sérinng. í íb. Hús nýl. málað. Laus fljótl. V. 7,9 m. Nr. 4156 BUGÐULÆKUR - LAUS Góð 2ja herb. kjallaraíbúð. Parket og ný eldhús- innr. m. nýjum tækjum. Nýtt ofnakerfi og nýir ofnar. Verð 9,2 millj. 50 fm. Nr. 3619 SEILUGRANDI - M. BÍL- SKÝLI Rúmgóð og falleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð með sérinngangi og sérbílastæði í sameiginlegri bílageymslu. Suðursvalir. ATH. LAUS STRAX. Áhv. húsbréf. Verð 10,9 millj. Nr. 3581 DVERGABORGIR - GRAFAR- VOGI Rúmgóð og falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Sérinngangur af saml. svölum. Suðvestursvalir. Laus fljótl. Áhv. 5,6 millj. húsb. Verð 10,5 millj. Nr. 3670 3JA HERB. ÁLFALAND - LAUS STRAX Mjög falleg íbúð með sérinngangi, sérbíla- stæði, frábær staðsetning. Stærð 99,1 fm, 2 svherb. Íbúðin er sérlega rúmgóð og gott skipulag í henni. Verð 13,9 millj. DRAFNARSTÍGUR Höfum fengið mjög góða íb. á besta stað í miðbænum í einkas. Íbúðin er á 1. stigapalli. Nýir glugg- ar og gler í allri íbúðinni. Íbúðin er öll tekin í gegn á síðustu árum. Sameign nýl. Sjón er sögu ríkari. Verð 13,9 millj. Nr. 4050 HÓLAHVERFI - BÍLSKÚR Fal- leg 3ja herb. endaíbúð á 2. hæð. Glæsilegt útsýni. Suðursvalir. Hús nýviðgert og mál- að. Sérbyggður bílskúr. Barnvænt hverfi. Stutt í flesta þjónustu. LAUS STRAX. Verð 12,5 millj. Stærð 85,2 fm. 4RA HERB LUNDARBREKKA - KÓP. Mik- ið endurnýjuð 4ra herbergja íbúð 1. hæð ásamt íbúðarherbergi á jarðhæð. Fallegt útsýni. Tvennar svalir. Nýl. vandaðar inn- réttingar. Þvottahús innaf eldhúsi. Hús og sameign í góðu ástandi. Áhv. húsbréf 6,5 millj. Verð 14,5 millj. Nr. 3621 5 TIL 7 HERB. FRÓÐENGI - M. BÍLSKÝLI Góð 5 til 6 herb. íbúð á tveimur hæðum ásamt stæði í sameiginlegu bílskýli. Tvenn- ar suðursvalir. Gott útsýni. Húsið stendur við lokaðan botnlanga. Stutt í sóla og flesta þjónustu. Áhv. 7,0 millj. Verð 15,7 millj. Nr. 3583 SÉRHÆÐIR GOÐHEIMAR + BÍLSKÚR Mjög falleg og rúmgóð aðalhæð í góðu húsi. 4 svherb., góð geymsla og bílskúr. Suð- ursvalir, parket á gólfum. Áhvílandi um 6,3 millj. húsbr. Verð 17,9 millj. Nr. 4071 SUÐURHLÍÐAR KÓP Vorum að fá í sölu mjög góða efri sérhæð í þríbýli um 124 fm. ásamt viðbyggðum bílskúr. Glæsilegt útsýni. Suður svalir. Mjög góðar innréttingar. Eikarparket. Laus fljótlega. VERÐ: 17,9 millj. nr. 3673 RAÐ- OG PARHÚS VALLARHÚS Endaraðhús í góðu ástandi, hæð og rishæð. Afgirt góð lóð m. sólpalli. Stutt í skóla og aðra þjónustu. Gott skipulag. Nr. 3758 KÁRSNESBRAUT Nýlegt raðhús á einni og hálfri hæð m. innb. bílskúr. Stærð tæpir 170 fm. Baðherb. á neðri og efri hæð. Rúmgóð herbergi. Góð innrétting í eldhúsi. Flísar á neðri hæðinni. Gott útsýni. Innb. bílskúr. Verð 20,9 millj. Nr. 4019 RJÚPUFELL - M. BÍLSKÚR Mjög gott einnar hæðar raðhús ásamt sér- byggðum bílskúr. Vel staðsett hús í efstu röð. Húsið er í góðu ástandi. Stærð húss 135,0 fm og bílskúrs 21,8 fm. Verð 17,9 millj. Skrifstofan er opin frá 12 - 14 í dag                                         !"   ###$     $  %$    !"    & ' (      )  * +'   ,      -  +  # ' $ .        '    .  '.   '           //$  + 0        % -        NSAMBA Tadeo 14 ára og Kas- umba Ronald 13 ára misstu báða foreldra sína árið 1992. Fyrst bjuggu þeir einir með eldri bróður sínum en þegar hann gifti sig urðu yngri strákarnir að sjá um sig sjálf- ir. Anna M. Þ. Ólafsdóttir, upplýs- ingafulltrúi Hjálparstarfsins sem tók myndina af drengjunum segir að þeir hafi fyrst búið í kofa for- eldra sinna en flutt til bróður síns um stundarsakir þegar hann brann. „Nsamba og Kasumba komust fljótt í samband við ráðgjafa frá Lútherska heimssambandinu og hafa notið aðstoðar hans í nokkur ár,“ segir Anna. „Þeir hafa fengið hús, sérstakt eldhús, rúm, áhöld og skólabækur. Þeir voru í fríi daginn sem ég kom því elsti bekkur skól- ans var í prófi og allir yngri bekk- irnir fengu frí til að trufla ekki hin. Strákarnir voru mjög daufir í dálk- inn, litu niður og töluðu lágt, – svo lágt að ráðgjafinn sem ég var í för með gaf þeim orð í eyra að segja nú skilmerkilega frá. Þrátt fyrir spjall með aðstoð túlks tókst ekkert að hressa þá við. Þegar ég spurði hvað þeim þætti gaman að gera kom fyrst „ekkert“. Svo kom: „Það er gaman í skólanum“. Átakanlega einmanalegir litlir drengir.“ „Átakan- lega ein- manalegir“ Ljósmynd/Anna M.Þ. Ólafsdóttir JÓLASÖFNUN Hjálparstarfs kirkjunnar, sem hefst í dag, verður í ár til styrktar munaðarlausum börn- um í Úganda. Gíróseðlar og söfnunarbaukar hafa verið sendir landsmönnum en 2.500 kr. framlag dugar til að hjálpa einu heimili um fatnað, eldhúsáhöld og reglulegar heimsóknir fullorðins ráðgjafa. Upplýsingafulltrúi Hjálparstarfs- ins, Anna M. Þ. Ólafsdóttir, heim- sótti Rakai-hérað í Úganda sem er starfssvæði Lútherska heimssam- bandsins sem Hjálparstarfið er aðili að. Talið er að foreldrar frá um 500 heimilum hafi látist vegna alnæmis og búa börn þeirra því ein. Lúth- erska heimssambandið styður 350 verst settu heimilin þar sem búa um 2.000 börn. Í frétt frá Hjálparstarfi kirkjunn- ar segir að börnin glími við að rækta matvæli ofan í sig, selja afurðir, elda mat, þvo þvott og þrífa og sum reyni að ganga í skóla. Auk þess þurfi þau að glíma við það að njóta ekki sömu virðingar og fullorðnir í viðskiptum sínum þótt þau beri sömu ábyrgð og fullorðnir eftir lát foreldra sinna. „Þau eru með réttu hrædd við þjófa og mörg læsa sig inni eftir myrkur og eiga því ekkert félagslegt sam- neyti við aðra eftir að vinnudegi lýk- ur,“ segir í fréttinni. Hjálparstarf kirkjunnar studdi verkefnið í fyrra og ef vel tekst til í söfnuninni nú verður unnt að auka stuðninginn að mun. Jólasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar að hefjast Söfnun fyrir munaðarlaus börn Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.