Morgunblaðið - 30.11.2003, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 30.11.2003, Blaðsíða 35
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 2003 35 Hugleiðing til bæna nefnist bók eftir Ingimar Guð- mundsson. Hulda Kristín Jóhann- esdóttir mynd- skreytir. Í formála segir höfundur m.a.: „Ég hef per- sónulega reynslu fyrir því að bænin er mikill styrkur þeg- ar sorg eða aðrir erfiðleikar steðja að. Því vil ég með þessri bók vekja fólk til umhugsunar um bænina og gefa les- endum innsýn í það hversu auðvelt og sjálfsagt er að nota bænina, ekki síst þegar sorg og missir steðja að. Að hluta til eru hugrenningar mínar í þessari bók í einskonar ljóðformi.“ Höfundur gefur út. Verð: 1.580 kr. Bænir Valkyrjan er eftir Elías Snæland Jónsson. Valkyrjan er saga um Hildi sem lætur engan vaða yfir sig. Dag nokkurn verður hún fyrir óvæntri árás og allt breyt- ist. Þegar hún veit næst af sér er hún stödd í goð- heimum þar sem þrjár valkyrjur taka hana að sér. Elías Snæland Jónsson hefur skrif- að fjölmargar barna- og unglingabæk- ur og unnið til margvíslegra verðlauna og viðurkenninga og er Valkyrjan hans níunda bók. Útgefandi er Vaka-Helgafell. Bókin er 168 bls. Bókina prýða fjölmargar teikningar eftir Inga Jensson sem einnig teiknar bókarkápu. Verð: 2.490 kr. Ævintýri Gleymið að þið áttuð dóttur er skráð af Michael Tierney. Þýtt hefur Sigurður Hróaars- son. „Gleymið að þið áttuð dóttur,“ skrifaði Sandra Gregory heim til foreldra sinna í Bretlandi þegar hún átti yfir höfði sér dauðadóm í Taílandi. Hún hafði átt tveggja ára draumalíf í hinu framandi landi þegar veikindi, atvinnuleysi og óvænt stjórnarbylting knúðu á um heimferð. Þegar féð var uppurið vildi hún ekki biðja aðra um farareyri en þá fékk hún tilboð – að flytja heróín úr landi. Eins og lauf í vindi þáði hún boð- ið. Þessi einu mistök leiddu til dauða- dóms sem breytt var í 25 ára fangelsi í hinu hrollvekjandi Lard Yao – „Hilton Bangkok“. Þar var hún á fimmta ár en var þá afhent breska refsivaldinu og vistuð meðal harðsvíruðustu morð- ingja Bretlands. En foreldrarnir neituðu að gleyma að hafa átt dóttur. Barátta þeirra og fjölmiðlaumfjöllun leiddu til þess að Sandra gengur nú laus. Ísland er eina landið sem hún hefur heimsótt eftir afplánunina (september 2003) en bók hennar er gefin út í 20 löndum á 15 tungumálum. Sandra nemur nú landafræði við Oxford- háskóla og skrifar á næsta ári ritgerð með baráttu Íslendinga fyrir hval- veiðum. Útgefandi er Stöng. Bókin er 260 bls. Verð: 4.480 kr. Frásögn Mörkinni 3, sími 588 0640 www.casa.is Opið mán.-fös. 11-18, lau. 11-15. Húsgögn Ljós Gjafavara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.