Morgunblaðið - 02.12.2003, Page 38

Morgunblaðið - 02.12.2003, Page 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Rauði kross Íslands Reykjavíkurdeild Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands auglýsir eftirfarandi stöður lausar til umsóknar við Hjálparsíma Rauða krossins: Verkefnastjóri Verkefnastjóri ber ábyrgð á daglegum rekstri verkefnisins og tryggir að faglegum kröfum um rekstur sé framfylgt. Menntun og hæfniskröfur:  Háskólamenntun í félagsvísindum eða sam- bærileg menntun.  Reynsla í verkefnastjórnun.  Reynsla á sviði starfsmanna- og fjármála- stjórnunar.  Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.  Þekking á sjálfboðnu starfi.  Góð mannleg samskipti, þar sem áhersla er lögð á lipurð og jákvæðni. Umsjón með sjálfboðaliðum Starfsmaður ber ábyrgð á umsjón með sjálf- boðaliðum verkefnisins, störfum þeirra, fræðslu og þjálfun. Menntun og hæfniskröfur:  Lágmarkskrafa um menntun er stúdentspróf eða sambærileg menntun. Háskólapróf í félagsvísindum eða sambærileg menntun æskileg.  Góð mannleg samskipti, þar sem áhersla er lögð á lipurð og jákvæðni.  Þekking á sjálfboðnu starfi.  Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. Umsóknarfrestur er til 7. desember 2003. Ráðið verður í bæði störfin frá og með 1. janú- ar 2004. Upplýsingar veitir Svafa H. Ásgeirsd- óttir, framkvæmdastjóri. Umsóknir sendist til Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands, b.t. framkvæmdastjóra, Fákafeni 11, 108 Reykjavík, eða tölvufang svafa@redcross.is . Járniðnaðarmaður vanur smíðum og suðu óskast strax. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. eða á box@mbl.is, merktar: „J — 14624.“ ⓦ í afleysingar í Hólahverfi. Ekki yngri en 18 ára Upplýsingar í síma 569 1116. Arkitekt eða byggingafræðingur óskast til starfa Arkitektastofa í Reykjavík óskar eftir að ráða arkitekt eða byggingafræðing með reynslu í gerð verkteikninga til útboðs. Reynsla og færni í notkun Autocad er nauðsynleg. Um er að ræða tímabundið starf frá janúar 2004. Umsóknir ásamt upplýsingum um náms- og starfsferil, skal senda á auglýsingadeild Mbl. eða á box@mbl.is, merktar: „ARK — 14629“, fyrir 15. desember 2003. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuherbergi/leiga Til leigu rúmgóð, nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Reykjavík. Beintengt öryggiskerfi. Sameiginleg kaffistofa. Upplýsingar í síma 896 9629. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Ólafsvegi 1, Ólafsfirði, sem hér segir á eftirfarandi eign: Múlavegur 13, þingl. eig. Múlatindur ehf., gerðarbeiðandi Lífeyr- issjóður Norðurlands, þriðjudaginn 9. desember 2003 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 1. desember 2003. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Bylgjubyggð 7, þingl. eig. Sigurgeir Frímann Ásgeirsson, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður þriðjudaginn 9. desember 2003 kl. 10.00. Brimnesvegur 17, þingl. eig. Elva Guðrún Ingólfsdóttir, gerðarbeið- endur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður Norðurlands, þriðjudaginn 9. desember kl. 10.30 Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 1. desember 2003. Jöfnunarstyrkur til náms Umsóknarfrestur vegna vorannar 2004 er til 31. janúar nk. Nemendur framhaldsskóla geta átt rétt á:  Dvalarstyrk (dvelja fjarri lögheimili og fjöl- skyldu vegna náms).  Styrk vegna skólaaksturs (sækja nám frá lög- heimili og fjölskyldu fjarri skóla). Skráning umsókna vegna vorannar 2004 er á www.lin.is og hefst 10. desember nk. Þeir, sem þegar hafa sótt um fyrir allt skólaárið 2003—2004, þurfa ekki að endurnýja umsókn sína vegna vorannar. Lánasjóður íslenskra námsmanna, námsstyrkjanefnd. UPPBOÐ Uppboð Eftirtalin ökutæki verða boðin upp á Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, miðvikudaginn 10. desember 2003 kl. 16:00: FA-977 KH-055 KJ-849 LX-807 MY-733 NV-631 ZM-249 Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 1. desember 2003. Uppboð Eftirtaldir munir verða boðnir upp miðvikudaginn 10. desem- ber 2003 sem hér segir: Þerneyjarsund 24, Grímsnes- og Grafningshreppi, kl. 10:00. Sumarbústaður, Efsti-Dalur 1, Bláskógabyggð, kl. 11:30. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 1. desember 2003. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Bjarmastígur 15, íb. 01-0201 eignarhl. , Akureyri, þingl. eig. Aðalheið- ur K. Ingólfsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., föstudaginn 5. desember 2003 kl. 10:00. Brekkugata 10, 01-0101, Akureyri (214-5428), þingl. eig. Gunnar Árni Jónsson, gerðarbeiðendur Landssími Íslands hf. og Trygginga- miðstöðin hf., föstudaginn 5. desember 2003 kl. 10:00. Brekkugata 3, iðn. 03-0101, Akureyri, þingl. eig. Brekkubúðin ehf., gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 5. desember 2003 kl. 10:00. Brekkugata 3B, vörugeymsla 02-0101, Akureyri, þingl. eig. Brekku- búðin ehf., gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 5. desember 2003 kl. 10:00. Böggvisbraut 5, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Gestur Jóhannes Árskóg og Lilja Bára Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., föstudaginn 5. desember 2003 kl. 10:00. Dagverðareyri, íb. 01-0101, Hörgárbyggð, þingl. eig. Seselía María Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Sportís ehf., föstudaginn 5. desember 2003 kl. 10:00. Draupnisgata 7, iðnaður 01-0201, Akureyri, þingl. eig. Björgvin Jóns- son, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 5. desember 2003 kl. 10:00. Grund, þinghús, Dalvíkurbyggð (215-5632), þingl. eig. Jóhannes Jón Þórarinsson og Ingibjörg R. Kristinsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Dalvíkurbyggð, Kreditkort hf. og Vátrygg- ingafélag Íslands hf., föstudaginn 5. desember 2003 kl. 10:00. Hólabraut 15, íb. 01-0101, Akureyri, þingl. eig. Kristbjörg Steinþórs- dóttir, gerðarbeiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn, föstudaginn 5. desember 2003 kl. 10:00. Melasíða 2f, 01-0204, Akureyri, þingl. eig. Árni Þórhallur Leósson og Guðlaug Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstu- daginn 5. desember 2003 kl. 10:00. Miðbraut 2a, 01-0101, Hrísey, þingl. eig. Dagbjört Elín Pálsdóttir og Jóhann Jónsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf. og Landsbanki Íslands hf., föstudaginn 5. desember 2003 kl. 10:00. Rimasíða 23c, íb. 03-0101, Akureyri, þingl. eig. Margrét Jóhannsdóttir og Arnar Einarsson, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudag- inn 5. desember 2003 kl. 10:00. Smárahlíð 10e, 05-0301, Akureyri, þingl. eig. Þorsteinn Sigurbjörns- son og Margrét Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 5. desember 2003 kl. 10:00. Stapasíða 13e, íb. 05-0101, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Höskuldur Stefánsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., föstudaginn 5. desember 2003 kl. 10:00. Steinahlíð 1b, 03-0101, Akureyri, þingl. eig. Halla Svanlaugsdóttir og Njáll Kristjánsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 5. desember 2003 kl. 10:00. Strandgata 3, versl. 01-0102, Akureyri (224-5695), þingl. eig. Herkir ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íslandsbanki hf., Lands- banki Íslands hf. og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., föstudaginn 5. desember 2003 kl. 10:00. Sveinbjarnargerði III, Svalbarðsstrandarhreppi (216-0393), þingl. eig. Anný Petra Larsdóttir og Jónas Halldórsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Trésmiðjan Rútsstöðum sf., föstudaginn 5. desember 2003 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 1. desember 2003. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. I.O.O.F. Rb. 4  15312028-E.K.  HLÍN 6003120219 VI  Hamar 6003120219 I  EDDA 6003120219 I Starfskraftur óskast Í boði heilsdagsvinna við afgreiðslu, pressun o.fl. Upplýsingar hjá: Efnalauginni og þvottahúsinu Drífu, Hringbraut 119, Reykjavík, sími 562 7740 eða á staðnum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.