Morgunblaðið - 02.12.2003, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 02.12.2003, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 2003 43 DAGBÓK STJÖRNUSPÁ Frances Drake BOGMAÐUR Afmælisbörn dagsins: Þú býrð yfir heiðarleika, krafti og metnaði og hefur yf- irleitt mikil áhrif á umhverfi þitt. Nánustu sambönd þín skipa óvenju stóran sess í lífi þínu á komandi ári. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Það er hætt við að þú farir yfir strikið í tilraunum þínum til að sannfæra aðra um skoðanir þínar. Þú þarft ekki að sann- færa neinn. Það er nóg að þú trúir á þær. Naut (20. apríl - 20. maí)  Það gæti komið þér á óvart hvað þú laðast sterkt að ein- hverjum í dag. Þú ert í leit að ævintýrum annað hvort til að flýja raunveruleikann eða til að gera hann meira spennandi. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Það er hætt við að þú sýnir fjölskyldu þinni of mikla eft- irlátssemi í dag. Þú gætir líka farið yfir strikið í innkaupum til heimilisins. Reyndu að rata hinn gullna meðalveg. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Kappsemi þín í vinnunni smit- ar út frá sér í dag. Þú vekur glaðværð hvar sem þú ferð og hvað sem þú tekur þér fyrir hendur. Þetta er dásamlegt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þú vilt gera hlutina með glæsi- brag en reyndu þó að standast löngun þína til að eyða pen- ingum í skemmtanir. Það er einnig hætt við að þú eyðir of miklu í börn þín og aðra ást- vini. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þú hefur rétta hugarfarið til að leysa deilur innan fjölskyld- unnar. Þú átt auðvelt með að sýna örlæti og því er hætt við að þú eyðir of miklu. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þú ert í óvenju góðum tengslum við þinn innri mann. Þú þarf eftir sem áður að gæta hófs. Það er hætt við óhófi á flestum sviðum lífsins í dag. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þú munt líklega eyða pen- ingum í vini þína í dag. Þú ert áhyggjulaus og örlát/ur en ætt- ir að minna þig á að það getur verið gott að spara. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þú ert kraftmikil/l og jákvæð/ ur í dag. Þér mun ganga næst- um því allt í haginn. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Trú þín gæti á einhvern hátt dýpkað í dag. Ferðaáætlanir vekja áhuga þinn. Þér finnst þú eiga allan heiminn. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Það ríkir gagnkvæmur velvilji á milli þín og annarra í dag. Þér verða hugsanlega færðar gjafir auk þess sem þú munt deila eigum þínum með öðrum. Þetta er af hinu góða. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þú getur tekist á við hvað sem kemur upp á í dag. Þú ert sátt- fús og reiðubúin/n til að leita að málamiðlunum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. ÁRNAÐ HEILLA 50 ÁRA afmæli. Í dag,þriðjudaginn 2. des- ember, er fimmtug Guðný Dóra Ingimundardóttir, Vallartröð 1, Kópavogi. Eiginmaður hennar er Gunnar Sigfinnsson. Hún er að heiman á afmælis- daginn. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. júlí sl. í Grafarvogs- kirkju þau Líney Óladóttir og Sigurbjörn Kristjánsson. SAGT er að lítil þúfa velti stundum þungu hlassi. Eins er það í brids: smá- vægilegur áherslumunur í sagnstíl getur stundum gjörbreytt framvindunni og skapað óvæntar sveifl- ur. Vestur gefur; NS á hættu. Norður ♠ Á10 ♥ 10 ♦ Á8653 ♣Á9874 Vestur Austur ♠ KD985 ♠ 7 ♥ G54 ♥ K862 ♦ D2 ♦ KG107 ♣K106 ♣DG53 Suður ♠ G6432 ♥ ÁD973 ♦ 94 ♣2 Spilið er frá undan- úrslitum HM og varð ekki tilefni til stórtíðinda í leik Ítala og Norðmanna. En í viðureign bandarísku sveitanna mótaðist at- burðarásin af fyrstu sögn vesturs. Wildavsky pass- aði, en Rodwell opnari á einum spaða: Vestur Norður Austur Suður Wildavsky Hamman Doub Soloway Pass 1 tígull Pass 1 spaði Pass 2 lauf Pass 2 tíglar Pass Pass Pass Hér er mikil værð yfir sögnum og vörnin var líka laus við alla hörku. Út- spilið var hjarta, sem gerði Hamman kleift að trompa lauf tvisvar í borði og hjarta tvisvar heima. Það gaf átta slagi og 90 í NS. Á hinu borðinu setti spaðaopnun vesturs Bobby Wolff í nokkurn vanda: Vestur Norður Austur Suður Rodwell Wolff Meckstr. Morse 1 spaði 2 grönd * Dobl Pass Pass 3 lauf Dobl 3 tíglar Pass Pass Dobl Allir pass Hann valdi að sýna lág- litina með tveimur grönd- um og lenti í mikilli dobl- drífu, sem endaði í þremur tíglum í suður. Rodwell kom út með lít- inn tígul frá Dx. Sem er frábært útspil og tryggir vörninni sex slagi. En Morse var ekki sáttur við að spila upp á tvo niður og fór mikla fjallabaksleið sem endaði langt út í móa. Hann fór fjóra niður, sem skilaði AV 1100 og 15 IMPum. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Lágafellskirkju þau Rósa Viggósdóttir og Emil Magnússon. Með þeim á myndinni eru Edvard og Líney. 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Rc6 6. Rxc6 dxc6 7. Rd2 e5 8. Rc4 Be6 9. O-O Bxc4 10. Bxc4 Rf6 11. Df3 Bc5 12. b4 Be7 13. Bb2 b5 14. Bb3 Bd6 15. Df5 O-O 16. f4 g6 17. Dh3 Db6+ 18. Kh1 Rxe4 19. fxe5 Be7 20. Hxf7 Hxf7 21. Bxf7+ Kg7 22. e6+ Bf6 23. Bxf6+ Rxf6 24. Dc3 Df2 25. Dxc6 Rg4 Ingvar Ásmundsson (2321) stóð sig eins og hetja á heimsmeistaramóti öld- unga sem lauk fyrir skömmu í Þýskalandi. Hann náði sínum öðrum áfanga að alþjóðlegum meist- aratitli og var hárs- breidd frá því að hampa heimsmeist- aratitlinum. Í þess- ari skák hafði hann svart gegn lettneska stórmeistaranum Janis Klovans (2462) og hafði fram- an af staðið höllum fæti. Með síðasta leik sínum veitti hann Lettanum færi á að hirða hrókinn sinn enda eina vonin til að geta veitt hvít- um skráveifu. 26. h3? Hvít- ur átti að taka hrókinn þar eð eftir 26. Dxa8! Dd4 27. Dg8+ Kh6 28. Df8+ Kg5 29. Dc5 verður hvítum hróki yfir. Í framhaldinu náði svartur að snúa taflinu sér ívil. 26... Df6! 27. c3 Rf2+ 28. Kg1 Hd8 29. Hf1?! 29. Dc5 hefði verið ákjós- anlegra. 29...Hd2 30. Dc5 Df4! 31. Dxf2 Hxf2 32. Hxf2 De3 33. Kf1 Dc1+ 34. Ke2 Dxc3 35. Hf3 Db2+ 36. Kf1 Db1+ 37. Kf2 Dxb4 38. He3 De7 39. a3 a5 40. sKe2 b4 41. axb4 axb4 42. Kd2 Kf8 43. g3 Dd6+ 44. Ke2 Da6+ 45. Kf2 Ke7 46. Bg8 Da2+ 47. He2 Da8 48. Bxh7 Dh8 49. He4 b3 50. Hb4 Db2+ 51. Kf1 Dc1+ 52. Kg2 Dd2+ og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson Hvítur á leik. Ljósmynd/Sissa Ljósmynd/Sissa Handklæði & flíshúfur . Fáið sendan myndalista Myndsaumur Reykjavíkurvegur 62 220 Hafnarfjörður Sími 565 0488 www.myndsaumur.is Jólatilboð Flíspeysur, & flísteppi Í þessari viku eru tvö ár síðan starfsemi hófst í Alþjóðahúsi Af því tilefni efnir Alþjóðahús til nokkurra viðburða Þriðjudagur 2. desember kl. 21:00 Alþjóðleg fiðla Szymon Kuran spilar tónlist víðs vegar að úr heiminum auk eigin verka. Fimmtudagur 4. desember kl. 21:00 Afmælisveisla og Pub Quiz Pub Quiz er vel þekkt fyrirbæri frá Bretlandi þar sem gestir á kaffihúsi mynda lið í spurningakeppni. Spurningarnar verða með alþjóðlegu sniði (á ensku og íslensku) þannig að sem flestir geti tekið þátt, óháð uppruna. Sunnudagur 7. desember kl. 21:00 Upplestrarkvöld Fjórir rithöfundar lesa upp úr nýútkomnum bókum: Gísli Pálsson Fægð og firnindi Ólafur Gunnarsson Öxin og jörðin Ævar Örn Jósepsson Svartir Englar Sölvi Björn Sigurðsson Radió Selfoss. s. 5 88 44 22 www.hm.is TÍSKA  GÆÐI  BETRA VERÐ Náttsloppar „Mjúk Fleece“ kr. 1.890 Stærðir 34/38, 40/42, 44/48 Á NÓTTU Hver eru ljósin logaskæru, er ég lít um ljóra? munu það blikandi, blíðmálugar, heimasætur himins? Eigi er það; – en annað fegra svífur mér að sjónum: það eru augu unnustu minnar, þau í svartnætti sjást. Jón Thoroddsen LJÓÐABROT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.