Morgunblaðið - 02.12.2003, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 02.12.2003, Qupperneq 50
Morgunblaðið/Eggert Áhorfendur kunnu vel að meta Írafár. HLJÓMSVEITIN Írafár hélt út- gáfutónleika í Austurbæ á laug- ardag í tilefni af útkomu plötunnar Nýtt upphaf. Var mikið stuð í saln- um og svo virtist sem Birgitta væri búin að ná sér að fullu eftir veikindi um þarsíðustu helgi sem urðu til þess að hún þurfti að aflýsa einni sýningu á Grease. Til að fylgja útgáfunni eftir er Írafár nú í tónleikaferð þar sem hún hyggst heimsækja helstu staði landsins. Þannig mun hún spila á Egilsstöðum og Kirkjubæj- arklaustri um næstu helgi. Útgáfutónleikar Írafárs á laugardag Nýju upphafi fagnað Birgitta Haukdal var í miklu stuði. Jóhann Bachmann trommuleikari sló hvergi af. Til þess kæmi þó ekki fyrr en eftir nokkur ár því Jackson ætlar næst að gera nýja útgáfu af King Kong og mun verja a.m.k. tveimur árum í verkið. „Svo hlakka ég líka til þess að geta orðið nýsjálenskur kvikmyndagerðar- maður aftur,“ sagði hann. Mark Ordensky, aðalframleiðandi Hringadróttinssögu, útilokar ekki að farið verði út í gerð Hobbitans nú þegar Hringnum hef- ur verið lokað. PETER JACKSON hefur í fyrsta sinn gef- ið í skyn að hann hafi á því áhuga og muni taka að sér að kvik- mynda Hobbitann, sem er forsaga Hringadróttinssögu. Jackson, sem gerði þrjár kvikmyndir eftir Hringadróttinssögu, lét hafa eftir sér á blaðamannafundi á Nýja-Sjálandi, sem haldinn var vegna frumsýningar þriðju myndarinnar, að hann hefði áhuga á að kvikmynda Hobbitann yrði hann beðinn um það. Hobbitinn kvikmyndaður? Í Föruneyti hringsins var Bilbó Baggins, sögu- hetjan í Hobbitanum, leikinn af Ian Holm. 50 ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 15.30 3D gleraugu fylgja hverjum miða Sýnd kl. 8 og 10.10. Stranglega bönnuð innan 16 ára!  Kvikmyndir.com Skonrokk FM909  ÞÞ FBL HJ MBL HK DV Kl. 4, 6 og 8. B.i. 10. Kl. 10. B.i. 16. Sýnd kl. 4. Medallían er annað öflugasta vopn í heimi. Hann er það öflugasta! Frábær mynd stútfull af gríni og spennu! Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 10. Will Ferrell  Kvikmyndir.com EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 4 og 6. Með íslensku tali. Sýnd kl. 5, 8 og 10.50. B.i. 14. kl. 5, 8 og 10.50. B.i. 14 ára Matrix No! Master Yes! Rolling Stone Roger Ebert Chicago Sun-Times Boston Herald Washington Post Los Angeles Daily News Master-ful! New York Post Ein magnaðasta stórmynd ársins loksins í bíó! Russell Crowe hefur aldrei verið betri. Missið ekki af þessari!  HJ MBL  "Flott og vönduð stórmynd" ÞÞ FBL Sýnd kl. 6. Með ísl. tali. Will Ferrell  Kvikmyndir.com Stranglega b nnu innan 16 Æra! Beint átoppinn í USA! Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16. Það sem þú veist um ótta kemst ekki nálægt þessu. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8 og 10. Frábær grínmynd um strák sem skilinn er eftir heilt sumar hjá tveim snarklikkuðum frænd- um sínum. Stórleikararnir Michael Caine, Robert Duvall og Osment úr Sixth Sense fara á kostum.  Skonrokk FM909 Á SUNNUDAG var frumsýnd í Háskólabíói kvikmyndin Opin- berun Hannesar eftir Hrafn Gunnlaugsson. Var þar margt frægra gesta, þar á meðal höfundur smásög- unnar sem myndin er byggð á, Davíð Oddsson forsætisráðherra og Matthildar-félagi Hrafns. Myndin fjallar um Hannes H. Aðalsteinsson, deildarstjóra hjá Eftirlitsstofnun ríkisins, sem lendir í miklum hremmingum er hann glatar mikilvægum gögnum úr tölvu sinni. Hannes er leikinn af Viðari Víkingssyni kvikmynda- gerðarmanni en aðrir leikarar í myndinni eru Helga Braga Jóns- dóttir og Jóhanna Vigdís Arnar- dóttir. Segja má að sýningin hafi verið nokkurs konar forsýning því myndin verður ekki tekin til al- mennra sýninga í kvikmyndahús- um fyrr en á nýja árinu, ekki fyrr en búið verður að sýna hana í Sjónvarpinu á nýársdag. Hannes opinberaður Morgunblaðið/Jim Smart Unnur Steinsson eldri og yngri voru á for- sýningunni en sú eldri lék einmitt í sjón- varpsmynd Hrafns Þegar það gerist… Leikstjórinn og höfundurinn: Hrafn Gunnlaugsson tekur á móti hamingjuóskum frá Davíð Oddssyni. RAFTÆKJAFRAMLEIÐANDINN Samsung hefur hleypt af stokk- unum eigin útgáfu af stjörnuleit, sem nú nýtur mikilla vinsælda í sjón- varpi víða um heim. Stjörnuleit Samsung fer fram á Netinu og býðst ungmennum á Norðurlöndunum að senda tónlist sína á MP3-formi. Keppnin hófst í gær og lýkur í júní á næsta ári. Í hverri viku verða þrjú lög valin úr og sett á netsvæði Samsung. Í lok hvers mánaðar geta hlustendur greitt atkvæði um besta lagið. Í júní mun sérstök dómnefnd, ásamt hlustendum á Netinu, velja sigurlagið, sem í kjölfarið verður gef- ið út á plötu á öllum Norðurlöndunum. Sigurvegarinn fær hljóðverstíma í Stokkhólmi í verðlaun auk farsíma o.fl. Norræn stjörnuleit www.samsungstar.com FRUMSÝNINGU leikfélags- ins Fimbulveturs á Ójólaleik- riti eftir Jeff Goode hefur verið frestað um viku og verður það tekið til sýninga miðvikudaginn 10. desember kl. 20. Leikritið verður sýnt í nýju kaffi- og menningar- húsi, Húsi Silla og Valda, við Aðalstræti 10. Frestunin kemur til vegna mikilla framkvæmda, sem hafa staðið yfir í húsinu vegna endurbóta í tilefni opnunar þessa nýja staðar. Frumsýning Ójóla- leikriti frestað 10. desember

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.