Morgunblaðið - 07.12.2003, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.12.2003, Blaðsíða 5
Ljósin tendruð á Óslóartrénu á Austurvelli Í dag kl. 16:00 verða ljósin tendruð á Óslóartrénu á Austurvelli. Rúm hálf öld er síðan Norðmenn færðu Íslendingum grenitré í fyrsta sinn að gjöf til að skreyta miðborg Reykjavíkur á aðventu. Í öll þessi ár hafa Reykvíkingar haldið upp á þessa vinargjöf með hátíðlegum söng og skemmtilegu uppákomum og í ár er engin undantekning gerð þar á. • Lúðrasveit Reykjavíkur leikur jólalög á Austurvelli kl. 15:30 • Dagskrá á sviðinu hefst kl. 16:00 með söng Dómkórsins undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar. • Felix Bergsson leikari syngur og spjallar við börnin og segir frá Augasteini og ævintýrum hans. • Lilli klifurmús kemur í heimsókn úr Hálsaskógi • Fimm kátir jólasveinar koma beint af fjöllum á Austurvöll til að syngja og sprella fyrir viðstadda. Meðal annars syngja þeir lögin vinsælu Jólasveinar einn og átta, Jólasveinar ganga um gólf og Bráðum koma blessuð jólin. Kynnir: Gerður G. Bjarklind. Jólamarkaðurinn á Lækjartorgi er opinn í dag frá kl. 13:00 – 18:00. Góða jólaskemmtun í miðborginni! z e t o r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.