Morgunblaðið - 07.12.2003, Síða 45
Morgunblaðið/Árni Sæberg
HIN árlega aðventustund Garða-
sóknar verður í kvöld kl. 20 í Ví-
dalínskirkju. Að venju verður
fjölbreyttur söngur, sem hvílir að
mestu á herðum kirkjukórsins, en
stjórnandi hans er Jóhann Bald-
vinsson, organisti.
Hugleiðingu kvöldsins flytur
Erling Jóhannesson, leikari og
bæjarlistamaður Garðabæjar, en
upplestur er í höndum Kristínar
Helgu Gunnarsdóttur, rithöf-
undar. Bænamálið er í höndum
presta safnaðarins og djákna.
Eftir stundina í kirkjunni verður
boðið upp á heitt súkkulaði og
piparkökur í safnaðarheimilinu,
en þar heldur dagskráin áfram
við kertaljós með upplestri og
söng.
Það er von okkar, sem að dag-
skránni stöndum, að sóknarfólk
fjölmenni í Vídalínskirkju í kvöld
og eigi þar ljúfa stund og íhugi
erindi aðventu og jóla til sér-
hvers einstaklings.
Sr. Friðrik J. Hjartar.
Aðventu-
stund í Vída-
línskirkju
KIRKJUSTARF
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 2003 45
Grensáskirkja. Unglingastarf 9.
og 10. bekkjar sunnudagskvöld kl.
19.30.
Háteigskirkja. Eldri borgarar. Fé-
lagsvist á morgun í Setrinu kl. 13.
Skráning í síma 511 5405.
Neskirkja. Umræður um Palestínu
kl. 20. Sr. Mary Lawrence segir
frá friðarstarfi í Palestínu og svar-
ar fyrirspurnum. Kaffi og umræð-
ur. Foreldramorgunn miðvikudag
kl. 10-12.
Seltjarnarneskirkja. Æskulýðs-
félagið kl. 20-22 (fyrir 8.-10.
bekk).
Árbæjarkirkja. Kl. 20 Lúkas,
æskulýðsfélag Árbæjarsafnaðar,
með fundi í safnaðarheimilinu.
Grafarvogskirkja. Bænahópur kl.
20. Tekið er við bænarefnum alla
virka daga frá kl. 9-17 í síma
587 9070.
Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir
9. og 10. bekk kl. 20. Mánudagur:
Æskulýðsfélag fyrir 8. bekk kl. 20.
Bessastaðasókn. Sunnudagaskól-
inn er í sal Álftanesskóla kl. 11.
Umsjón með sunnudagaskólanum
hafa Kristjana og Ásgeir Páll. Allir
velkomnir.
Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld,
sunnudagskvöld, kl. 19.30.
Krossinn. Almenn samkoma í
Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel-
komnir.
Fríkirkjan KEFAS, Vatnsenda-
bletti 601. Í dag er samkoma kl.
14. Sigrún Einarsdóttir talar. Lof-
gjörð og fyrirbænir. Tvískipt barna-
starf fyrir 1-6 ára og 7-12 ára börn
á samkomutíma. Kaffi og sam-
félag eftir samkomu. Allir vel-
komnir. Nánari upplýsingar á
www.kefas.is
Fíladelfía. Brauðsbrotning kl. 11.
Ræðumaður G. Theodór Birgis-
son. Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræðumaður Jón Þór Eyjólfsson.
Mikil lofgjörð í umsjón Gospelkórs
Fíladelfíu. Fyrirbænir. Allir vel-
komnir. Bænastundir alla virka
morgna kl. 06. www.gospel.is
Safnaðarstarf
Ástkær móðir okkar,
MARÍA JÓHANNSDÓTTIR,
fyrrv. stöðvarstjóri
Pósts og síma,
Flateyri,
andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði
föstudaginn 5. desember.
Jóhanna Guðrún Kristjánsdóttir,
Einar Oddur Kristjánsson.
Faðir okkar,
JÓN VALGEIR ÓLAFSSON,
áður búsettur á Búðarstíg,
Eyrarbakka,
lést á Ljósheimum, Selfossi, að kvöldi miðviku-
dagsins 3. desember.
Jarðarförin fer fram frá Eyrarbakkakirkju
laugardaginn 13. október kl. 11.00.
Börn hins látna.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda-
faðir og afi,
JÓN DALMANN ÁRMANNSSON,
Hjallalundi 14,
Akureyri,
lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri föstu-
daginn 28. nóbemver.
Hann verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju
mánudaginn 8. desember kl. 13.30.
Fyrir okkar hönd og annarra aðstandenda,
Ásta Björg Þorsteinsdóttir,
Sigríður Dalmannsdóttir,
Drífa Björk Dalmannsdóttir Radiskovic, Zoran Radiskovic,
Aleksandar Radiskovic, Sara Radiskovic.
ÚTFARARSTOFA
HAFNARFJARÐAR
Flatahrauni 5A, sími 565 5892
ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS
Símar 581 3300 - 896 8242
Allan sólarhringinn - Áratuga reynsla
Suðurhlíð 35 — Fossvogi — www.utforin.is
Sverrir Olsen,
útfararstjóri.
Sverrir Einarsson,
útfararstjóri.
Kistur - Krossar
Prestur - Kirkja
Kistulagning
Blóm - Fáni
Val á sálmum
Tónlistarfólk
Sálmaskrá
Tilk. í fjölmiðla
Erfisdrykkja
Gestabók
Legstaður
Flutningur kistu á
Komum heim til aðstandenda ef óskað er
Bryndís Valbjarnardóttir,
útfararstjóri.
milli landa og
landshluta
Landsbyggðar-
þjónusta
Baldur Frederiksen,
útfararstjóri.
Blómastofa Friðfinns,
Suðurlandsbraut 10,
sími 553 1099, fax 568 4499.
Opið til kl. 19 öll kvöld
Kransar • Krossar • Kistuskreytingar
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og
vinarhug við andlát og útför ástkærrar móður
okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu,
SVÖVU GUÐNADÓTTUR
frá Melstað.
Sigurdóra Kristinsdóttir, Hrólfur Ingimundarson,
Þorsteinn S. Kristinsson,
Guðmundur B. Kristinsson, Kristín G. Jónsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur
samúð og hlýhug við andlát og útför elsku-
legrar móður okkar, tengdamóður, ömmu
og langömmu,
OLGU SIGURÐARDÓTTUR
frá Hnífsdal.
Sérstakar þakkir til starfsfólks á elli- og hjúkr-
unarheimilinu Grund.
Guð blessi ykkur öll.
Guðmunda S. Gunnlaugsdóttir, Marinó Friðjónsson,
Elísabet Þóra Gunnlaugsdóttir, Reynir Heide,
Málfríður Gunnlaugsdóttir, Sigmar Holbergsson,
barnabörn og langömmubörn.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlý-
hug við andlát föður okkar, sonar og bróður,
KJARTANS HALLDÓRS RAFNSSONAR.
Arnar Már, Rakel Ýr,
Frederik og Victoria,
Sóldís K. Russell,
Rafn Sigurðsson
og systkini.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlý-
hug við andlát og útför móður minnar,
PETRÍNU MARGRÉTAR MAGNÚSDÓTTUR,
Dalbraut 18,
Reykjavík.
Sérstakar þakkir til starfsfólks lyflækninga-
deildar 11G Landspítala Hringbraut fyrir ein-
staka umönnun.
Jarðarförin fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 2. desember í kyrrþey að
ósk hinnar látnu.
Fyrir hönd aðstandenda,
Sigríður Bogadóttir.
Útfararþjónustan ehf.
Stofnuð 1990
Rúnar Geirmundsson
Útfararstjóri
Sími 5679110, 8938638
Heimasíða okkar er
www.utfarir.is
Þar eru upplýsingar um
allt er lýtur að útför:
- Söngfólk og kórar
- Erfidrykkja
- Aðstoð við skrif
minningargreina
- Panta kross og frágang á leiði
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og
langamma,
KRISTÍN SIGRÍÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR,
hjúkrunarheimilinu Eir,
áður til heimilis í Stórholti 20,
Reykjavík,
verður jarðsungin frá Áskirkju þriðjudaginn
9. desember kl. 13.30.
Guðrún Þóra Hafliðadóttir, Rúnar Guðbjartsson,
Gísli Sævar Hafliðason, Anna M. Jónsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Öllum þeim fjölmörgu sem sýndu okkur vinar-
hug, samúð og hlýju vegna fráfalls og útfarar
okkar kæru systur, mágkonu og frænku,
KRISTÍNAR PÁLSDÓTTUR
fóstru,
og vottuðu henni virðingu með einum eða
öðrum hætti, færum við okkar innilegustu
þakkir. Guð blessi ykkur öll.
Steinunn Pálsdóttir, Þorkell G. Sigurbjörnsson,
Svandís Ólafsdóttir, Eyþór Einarsson,
Sigurður Pálsson, Jóhanna G. Möller,
Guðfinna Guðmundsdóttir,
systrabörn og bræðrabörn.