Morgunblaðið - 18.01.2004, Page 65

Morgunblaðið - 18.01.2004, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 2004 65 Nissan Patrol GR Disel Turbo árg. '91. Vél 1998, ekin 100 þ. km. Nýtt hedd 10 þ. km. Ný tímareim. Ný kúpling, lakk mjög grjótbarið, spil (bilað), dráttarkúla, rafdrifnar rúður, samlæsingar, stigbretti, túrbína, upphækkaður, útvarp + magnari frá Nissan. Veltistýri, vökvastýri. Uppl. 894 4928. Toyota Landcruiser VX, árg. '95. Ek. 280 þús., sjálfsk., túrbó, intercooler, toppl., 36" br., 35" dekk. Glæsil. bíll. V. 2.490 þús. Til sölu eða skipti á ód. S. 860 1180. Toyota Touring, árg. 1992, til sölu. Ljósblár, ekinn 110 þúsund km. Upplýsingar í símum 561 2234 og 862 0065. Nissan Terrano II '95.Verð 790.000 kr. Ekinn 170 þús. km. Bensínbíll. Nýskoðaður. Góð smurbók. Álfelgur, höfuðpúðar framan og aftan, pluss-áklæði, rafdrifnar rúður, samlæsingar, stigbretti, útvarp, vökvastýri, dráttarkrókur, nýr altenator, mjög gott lakk. Skipti möguleg á stat- ion bíl, ódýrari. Uppl. í s. 824 4184/567 1844. Fíat árg. '00, ek. 36 þús. km. Til sölu Fiat 2,8 TDI dísel húsbíll. Bíll- inn hefur svefnpláss f. 6, er inn- réttaður með baðh. og sturtu, Flat-tv, gervihnattamótt., eldhúsi og fortjaldi. Uppl. í s. 824 5437. Glæsilegur M. Benz E 230 avantgarde árg. 1997, ek. 166 þ., sjálfsk., ABS, ASR-spólv., álf., fjarstart, Bose-hátalarar, CD og magasín, hraðast., leður, rafm. í öllu, gler-toppl., hleðsluj. o.fl. V. 2.350.000. Áhv. 750 þ., 28 þ. á mán. Uppl. 820 8096. Korando dísel 10/97. 5 gíra, ekinn 108 þús. km, álfelgur, dráttarkúla o.fl. Verð 990 þús. Bílabúð Benna - Notaðir bílar, Bíldshöfða 10 - sími 587 1000. Jeep Grand Cherokee Limited árg. '99, 4 l 6 cyl., svartur, ekinn 68.500 mílur, cd, stereó, tape, topplúga, leðursæti, dökkir glugg- ar, bíll í topplagi, einn eigandi, með nýjum loftbóludekkjum. Uppl. í síma 554 2161 eða 894 0061. Gabríel höggdeyfar, hagstætt verð. Asco kúplingssett frá Japan. GS varahlutir, Bíldshöfða 14, sími 567 6744. Gírkassi í Ford Ranger Vantar gírkassa og millikassa eða bara millikassa í Ford Ranger, árg. 1991/'92. Upplýsingar í síma 862 0438. Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöfða 2, sími 587 5058 sérhæfum okkur með varahluti í jeppa og Subaru. Nýrifnir: Patrol '92, Cherokee '89, Terrano'90 og Vitara '91-'97 Notaðir varahlutir í Scania, Volvo, Benz og fleiri. Einnig Case-580. Uppýhsingar í síma 660 8910. Til sölu 351-Windsor með 4ra hólfa blöndungi. 205 millikassi, C6 skipting, 9" afturhásing með 6 gata deilingu og NO-SPIN. Upplýsingar í síma 822 0600          Superchips á Íslandi Superchips er þekkt gæðamerki í kraftkubbum. Meira afl, snerpa og færri gírskiptingar. Kíktu inn a www.superchips.is og sjáðu hvað við getum gert fyrir bifreið- ina þína. S. 567 8575/895 6611. Til sölu 38" hálfslitin Monster Mudder. Brettakantar og skyggni á Econoline ásamt tveimur ílöng- um húsbílagluggum. Einnig 220 l. aukatankur. Sími 822 0600 Til sölu Yamaha 700 SRX 2001, ek. 5,300 km. Aukabúnaður: Raf- geymir f. GPS, fjöðrun breytt í 11,5" úr 8,5", nýr demp. í búkka, nýir meiðar og legur. S. 896 1634. Nissan Almera ek. 73 þús. km. 1,8 lúxuri. Tilboð! 160 þúsund út + yfirtaka á láni 760 þús., afborg- un 17 þús. á mán. Einnig Ford transit '99, 2.5 dísel. Verð 600 þús. Ath! Verð langt undir lista- verði. S. 822 4167. Isuzu Trooper 3000cc dísel, 08/ 00, 35” breyttur, ek. 76 þ. km. Ál- felgur, dráttarkúla, geislaspilari, fjarst. Samlæs. Verð 2.790 þús. Bílabúð Benna - Notaðir bílar, Bíldshöfða 10 - sími 587 1000. STJÓRN Bandalags starfsmanna ríkis og bæja (BSRB) mótmælir harðlega þeirri stefnu ríkisstjórn- arinnar að þröngva Landspítala – háskólasjúkrahúsi til niðurskurðar á þeirri þjónustu sem spítalinn veitir landsmönnum. Kemur þetta fram í ályktun sem stjórn hefur BSRB samþykkt. „Margumræddur halli á rekstri LSH er annars vegar tilbúningur og hins vegar raunverulegur,“ segir í ályktuninni. „Hann er tilbúningur að því leyti að stjórnvöld ákvarða bókhaldslegan halla sjálf með því að útdeila meðvitað minna fé til rekstr- arins en nauðsynlegt er. Hann er hins vegar raunverulegur að því leyti, að fjárskortur leiðir til verri þjónustu. Sú umhyggja, færni, þekking og tækni sem til staðar er innan veggja spítalans nýtist ekki. Niðurskurðurinn leiðir því til beinnar sóunar á fjármunum og tíma sem á að nýtast við það starf sem arðsamast er fyrir þjóðina: Að lækna og líkna sjúkum og að tryggja heilbrigði almennings.“ Aukinn kostnaður annars staðar „BSRB bendir á að sá sparnaður, sem ætlað er að ná fram með sam- drætti í heilbrigðiskerfinu, mun leiða til aukins kostnaðar annars staðar í þjóðfélaginu. Sparnaðurinn er því sjónhverfing ein auk þess sem lífsgæði þeirra sem þurfa á heilbrigðisþjónustu að halda munu versna. Niðurskurðurinn er vanhugsaður og mun auka á vandann fremur en að leysa hann. Hann mun leiða til hnignunar LSH sem vinnustaðar; óöryggi og kvíði vegna yfirvofandi uppsagna og aukið álag á þá sem eftir sitja leiðir til verri starfsanda. Lokun deilda og vannýting á starfs- aðstöðu og tækjum leiðir til þess sama. Til lengri tíma litið eru afleið- ingarnar stöðnun og mannflótti. Heilbrigðiskerfið, starfsmenn þess og almenningur munu því gjalda forgangsröðunar ríkisstjórnarinnar. Með þessum niðurskurði er verið að fara bakdyraleið til að markaðs- væða heilbrigðisþjónustuna; veikja fyrst þjónustu sjúkrahúsanna og bjóða síðan upp á einkarekstur.“ Niðurskurður á LSH sóun á fjármunum Ályktun stjórnar BSRB ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.