Morgunblaðið - 04.02.2004, Síða 48
Herratískuvika í París: Haust/vetur 2004–5
Dior
AP
TOM Ford hélt sína síðustu tískusýningu hjá YSL Homme í París á
nýliðinni tískuviku. Sýningin var í anda Yves Saint Laurents sjálfs
en fötin eru fyrir næsta haust og vetur. „Ég reyndi að draga saman
Yves Saint Laurent-andann, eins og ég hef upplifað hann þessi síð-
ustu fjögur ár,“ sagði Ford sem lýsti sýningunni sem „mjög róm-
antískri, töfrandi og glæsilegri“ og „mjög franskri“.
Spjátrungsstíll áttunda áratugarins skein í gegn í þeim alklæðn-
uðum sem þessi bandaríski hönnuður sýndi en þetta voru þröngir
velúrjakkar, jakkaföt úr satíni, slaufur og bleikar rúllukragapeys-
ur. Einnig gengu fyrstu þrjár fyrirsæturnar niður sýningarpallinn
með púðluhund sér við hlið.
Jafnframt heldur Ford sínar síðustu sýningar á dömufötum fyrir
Gucci í Mílanó í febrúar og fyrir YSL í París í Mars.
Annar hönnuður sem hefur notið mikillar hylli síðustu ár er
Hedi Slimane, sem hannar fyrir Dior. Hann er ekki á leiðinni að
hætta því hann er nýbúinn að endurnýja samning sinn eftir þriggja
ára velgengni.
Einkenni hans eru grönn lína og ungleg og eins og kemur ekki á
óvart, að nota unga og granna síðhærða stráka sem fyrirsætur.
Hann hefur þó breytt aðeins um stefnu og virðist þessi síðasta sýn-
ing hafa víðari skírskotun en oft áður. „Þetta er fataskápurinn sem
ég vil eiga, föt sem auðvelt er að vera
í,“ sagði Slimane við AFP.
Hann hefur alltaf verið hrifinn af
svörtu en notaði líka aðra liti í þetta
sinn, eins og tweed, grátt prjóna-
efni og vínrautt leður.
Þess má geta að Slimane á líka
kvenkyns aðdáendur, eins og til
dæmis Nicole Kidman og Söruh
Jessicu Parker, enda bara
grannar konur sem geta notað
fötin hans.
Spjátrungar
og töffarar
AP
Dior
YSL
AP
Dior
Reuters
Reuters
Dior
AP
YSL
AP
KRINGLAN
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 6, 8 og 10. b.i. 14 ára.
Sannkölluð stórmynd
sem hlotið hefur
frábæra dóma og
viðtökur um allan heim.
Tom Cruise hefur aldrei
verið betri!
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 8.
Kvikmyndir.is
DV
ÓHT Rás 2
i i .i
4 Tilnefningar tilóskarsverðlauna
48 MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ
HJ. MBL
ÓHT. Rás2
Tónlist myndarinnar er eftir
Hilmar Örn Hilmarsson
MEG RYAN
JENNIFER JASON LEIGH
Nýjasta mynd leikstjóra
„THE PIANO“
JANE CAMPION
Sýnd kl. 10. B.i. 14 ára.
Sýnd kl. 6 og 8.
VG DV
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 12 ára.
Roger Ebert
Erótísk og örgrandi.
Leikur Óskarsverðlaunahafanna er magnþrungin.
Byggð á verðlaunaskáldsögu eftir Philip Roth.
í i
i l f i .
l l f i ili .
Sýnd kl. 10.20. B.i. 16.
EPÓ
Kvikmyndir.com
Roger Ebert
AE. Dv
Skonrokk
FM909
The Rolling Stone
SV. Mbl
6
Tilnefningar til
óskarsverðlauna
m.a. besta mynd ársins
Sýnd kl. 8. B.i. 16.
4 Tilnefningar tilóskarsverðlauna
Kvikmyndir.is
DV
ÓHT Rás2
Sýnd í Stóra Salnum kl. 6 og 8.
Heimur farfuglanna
„l´auberge espagnole“ - Evrópugrautur
Sýnd kl. 5,40
„l´adversaire“ - Óvinurinn
Sýnd kl. 10
„Reines d´un jour“ - Óhappadagur
Sýnd kl. 10,30
„Le mystére de la chambre jaune“-
Leyndardómur gula herbergisins
Sýnd kl. 6
YSL
AP
AP
YSL
ingarun@mbl.is
Dior
YSL
AP