Morgunblaðið - 13.03.2004, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 13.03.2004, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MARS 2004 51 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Menntaskólinn í Kópavogi Ræsting Menntaskólinn í Kópavogi óskar eftir að ráða starfsmenn til síðdegisræstinga. Um er að ræða þrjú hálf störf 4 stundir á dag frá kl. 16.00. Laun eru skv. sérstökum samningi Eflingar og fjármálaráðuneytis. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans í síma 594 4000 hjá skrifstofustjóra og/eða ræstingastjóra. Skólameistari. Biskup Íslands auglýsir eftir prestum til tímabundinna afleysinga í eftirtöldum prestaköllum. Fellsmúlaprestakall, Rangárvallaprófastsdæmi frá 1. september 2004 til 31. maí 2005. Bjarnanesprestakall, Skaftafellsprófastsdæmi frá 1. september 2004 til 31. maí 2005. Grafarvogsprestakall, Reykjavíkurprófasts- dæmi eystra frá 1. nóvember 2004 til 31. maí 2005. Héraðsprestur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra frá 1. júní 2004 til 31. maí 2004. Allar nánari upplýsingar eru veittar á Biskups- stofu, s. 535 1500. Umsóknir berist fyrir 31. mars 2003 til Biskupsstofu, Laugavegi 31, 150 Reykjavík. Með vísan til jafnréttislaga eru konur, jafnt sem karlar, hvattar til að sækja um ofangreind embætti. F.h.b., Ragnhildur Benediktsdóttir. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Starfsmannafélags Dala- og Snæfells- nessýslu verður haldinn laugardaginn 27. mars 2004 kl. 15:00 í Röstinni, Hellissandi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga að sameiningu við Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, Félag opinberra starfsmanna í Húnavatnssýslu, Starfsmanna- félag Akureyrarbæjar, Starfsmannafélag Borgarbyggðar, Starfsmannafélag Dalvíkur- byggðar, Starfsmannafélag Siglufjarðarkaup- staðar og Starfsmannafélag Skagafjarðar. 3. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Stjórn S.D.S. Aðalfundur Loðnuvinnslunnar hf. verður haldinn á Hótel Bjargi, Fáskrúðsfirði, föstudaginn 26. mars kl. 18.00. Fundarefni: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Heimild til LVF um að eignast eigin hluta- bréf eins og lög leyfa. 3) Önnur mál, löglega upp borin. Loðnuvinnslan hf. FYRIRTÆKI Líkamsræktarstöð til sölu Meðeigandi óskast að líkamsræktarstöð á höfuðborgarsvæðinu. Góð stöð og gott verð í boði. Viðkomandi verður að geta starfað við stöðina. Áhugasamir sendi upplýsingar um nafn og síma til augldeildar Mbl. eða á augl@mbl.is, merktar: „Líkamsrækt — 15064.“ NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði sem hér segir á eftirfarandi eignum: Álfaskeið 56, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Gréta Þorbjörg Jónsdóttir og Gunnar Ingibergsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, föstudaginn 19. mars 2004 kl. 14:00. Breiðvangur 6, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Jón Örn Guðmundsson, gerðarbeiðandi Breiðvangur 6, húsfélag, föstudaginn 19. mars 2004 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 12. mars 2004. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Álfholt 32, 0301, Hafnarfirði, þingl. eig. Erlendur Þ. Sigurðsson og Heiða Emilsdóttir, gerðarbeiðendur Álfholt 32, húsfélag og Ingvar Helgason hf., miðvikudaginn 17. mars 2004 kl. 13:30. Dalshraun 9, 0104, Hafnarfirði, þingl. eig. Svörður ehf. (áður Ali ehf.), gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær, Húsasmiðjan hf. og Sjóvá- Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 17. mars 2004 kl. 14:00. Dalshraun 9b, Hafnarfirði, þingl. eig. Ali ehf, gerðarbeiðendur Hafn- arfjarðarbær, Húsasmiðjan hf. og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 17. mars 2004 kl. 14:30. Drangahraun 12, Hafnarfirði, þingl. eig. J.V.J. ehf., gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., Ker hf. og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, miðvikudag- inn 17. mars 2004 kl. 11:30. Engjahlíð 5, 0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Hinrik Fjeldsted og Sigur- veig Kristín Fjeldsted, gerðarbeiðendur Engjahlíð 5, húsfélag, Hafn- arfjarðarkaupstaður og Húsasmiðjan hf., fimmtudaginn 18. mars 2004 kl. 10:30. Eyrartröð 4, Hafnarfirði, þingl. eig. Sæfold ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Lífeyrissjóðurinn Framsýn, fimmtudaginn 18. mars 2004 kl. 11:00. Hvaleyrarbraut 35, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Septem ehf., gerð- arbeiðandi Hafnarfjarðarkaupstaður, miðvikudaginn 17. mars 2004 kl. 10:00. Hvaleyrarbraut 35, 0202, Hafnarfirði, þingl. eig. Hlynur Ingi Grétars- son, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarkaupstaður, Landsbanki Íslands hf., Hafnarfirði og Rafvangur ehf., miðvikudaginn 17. mars 2004 kl. 10:30. Klettagata 15, Hafnarfirði, þingl. eig. Gísli Ellertsson, gerðarbeiðend- ur Hafnarfjarðarbær, Íbúðalánasjóður, Reykjavíkurborg og sýslumað- urinn í Hafnarfirði, miðvikudaginn 17. mars 2004 kl. 13:00. Langamýri 28, 0202, Garðabæ, þingl. eig. Ólafur Gunnarsson, gerð- arbeiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn, miðvikudaginn 17. mars 2004 kl. 15:30. Lónsbraut 2, 0103, Hafnarfirði, þingl. eig. Fasteignafélagið Lónsbraut ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Íslandsbanki hf., fimmtu- daginn 18. mars 2004 kl. 13:00. Lónsbraut 2, 0104, Hafnarfirði, þingl. eig. Fasteignafélagið Lónsbraut ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Íslandsbanki hf., fimmtu- daginn 18. mars 2004 kl. 13:30. Suðurbraut 12, 0301, Hafnarfirði, þingl. eig. Díana Ívarsdóttir, gerð- arbeiðandi Íslandsbanki hf., útibú 526, miðvikudaginn 17. mars 2004 kl. 11:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 12. mars 2004. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Víðihvammur 32, 0101, þingl. eig. Birna Lind Björnsdóttir, gerðar- beiðandi Sparisjóður Rvíkur og nágr., útibú, fimmtudaginn 18. mars 2004 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 12. mars 2004. Þuríður Björk Sigurjónsdóttir, ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Dugguvogur 12, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Pétur Pétursson ehf., gerðarbeiðendur Sameinaði lífeyrissjóðurinn, Söfnunarsjóður lífeyr- isréttinda og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 17. mars 2004 kl. 15:00. Ljósheimar 20, 0801, Reykjavík, þingl. eig. Margrét A. Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, miðvikudaginn 17. mars 2004 kl. 14:00. Nökkvavogur 6, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Halldór Jóhann Harðar- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mið- vikudaginn 17. mars 2004 kl. 14:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 12. mars 2004. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Básbryggja 15, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Jónína Guðný Krist- mundsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 18. mars 2004 kl. 13:30. Ljósvallagata 18, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún A. Kristjánsdótt- ir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, fimmtudaginn 18. mars 2004 kl. 10:30. Mosarimi 2, 0204, Reykjavík, þingl. eig. Alma Haraldsdóttir, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 18. mars 2004 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 12. mars 2004.  MÍMIR 60040313 Fræðslufundur 14. mars Hvalfjarðargangan. Hvítanes – Botnsdalur. Fararstj. María Berglind Þráins- dóttir. Brottf. kl. 10:30 frá BSÍ. Verð kr. 1.800/2.100. 16. mars Námskeið fyrir jeppa- menn í samvinnu við Arctic Trucks. 19.—21. mars Jeppaferð. Hveravellir, akstur yfir jökul. Aðalfundur Boðað er til aðalfundar Útivistar þriðjud. 30. mars kl. 20:00 í sal VGK við hliðina á skrifstofu Úti- vistar að Laugavegi 178. Auk skýrslu stjórnar, reikninga síðasta árs og kosninga verða lagðar fram tillögur að laga- breytingum. Tillögurnar liggja frammi á skrifs Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjarnar- braut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Eskiholt 2, Borgarbyggð, þingl.eig. Birna Kristín Björnsdóttir og Bergur Mekkinó Jónsson, gerðarbeiðendur Bændasamtök Íslands og Lánasjóður landbúnaðarins, fimmtudaginn 18. mars 2004 kl. 10:00. Þrjú smáhýsi að Sigmundarstöðum í Borgarfjarðarsveit, þingl. eig. Reynir Aðalsteinsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Borgarnesi, fimmtudaginn 18. mars 2004 kl. 10:00. Borgarbraut 25b, Borgarnesi., þingl. eig. Guðjón Kristjánsson og Ólöf Helga Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Olíuverslun Íslands hf. og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, fimmtudaginn 18. mars 2004 kl. 10:00. Hl. Hofstaða í Borgarbyggð, fastn. 210-9607, þingl. eig. Hjalti Aðal- steinn Júlíusson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, fimmtudaginn 18. mars 2004 kl. 10:00. Hl. Holtabyggðar 2a, Borgarbyggð, þingl. eig. Guðjón Róbert Árna- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa fimmtudaginn 18. mars 2004 kl. 10:00. Hl. Vallarness, spilda merkt A, Skilmannahreppi, þingl. eig. Sigrún Halla Guðnadóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands, fimmtu- daginn 18. mars 2004 kl. 10:00. Hluti í sumarbústaðnum Vatnshlíð 10 í Borgarbyggð, þingl. eig. Jóhannes Bekk Ingason, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtu- daginn 18. mars 2004 kl. 10:00. Hótel Glymur, Hvalfjarðarstrandarhreppi., þingl.eig. Hvalfjörður hf., gerðarbeiðendur Bókhaldsþjónustan Hringur ehf., Lífeyrissjóð- urinn Lífiðn, Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 18. mars 2004 kl. 10:00. Lundur 2, Borgarfjarðarsveit, þingl. eig. Brynjólfur O. Einarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Kaupþing hf. og sýslumaðurinn í Borgarnesi, fimmtudaginn 18. mars 2004 kl. 10:00. Strýtusel 6, fastan. 224-5636, Borgarbyggð, þingl. eig. Finnhús ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 18. mars 2004 kl. 10:00. Sumarbústaður nr. 123, fastan. 222-8788, í landi Dagverðarness í Skorradal, þingl. eig. Gestur Guðjón Haraldsson, gerðarbeiðandi Skorradalshreppur, fimmtudaginn 18. mars 2004 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 12. mars 2004. Stefán Skarphéðinsson,sýslumaður. ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.