Morgunblaðið - 14.03.2004, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.03.2004, Blaðsíða 17
Þýskaland og Frakkland eru sannkallaður ævintýraheimur fyrir þá sem vilja eiga ógleymanlegar samverustundir á ferðalagi í bíl um einhverjar fegurstu slóðir í Evrópu. Þýskaland og Frakkland Spyrjum þennan þýskan bónda bara til vegar, hann virðist vera á leiðinni til þorpsins með grænmetið sitt. Skemmtilegur þessi náungi í vínsmökkuninni. Vissi bara allt um rauðvín. Væri ekki gráupplagt að skella sér á sýningu hjá óperunni í kvöld? Þeir eiga miða. Anna verður rosalega glöð að fá svona klukku í sumarbústaðinn sinn. Muna eftir póstkortunum! Þarna er notalegt kaffihús – eigum við ekki að fá okkur eitthvað í svanginn? Vá! En sætt gistihús. Ekki spurning að gista hérna í nótt. Pantaði morgunverðinn hingað upp á meðan þú varst í sturtu. Þá getum við undirbúið daginn í rólegheitum. … og húmið leggst að. Þarna er stelpan sem afgreiddi okkur í ostabúðinni … Ferðir: 21.–28. maí og 9.–16. september Verð frá 29.443 kr. á mann* Verð frá 38.760 kr. á mann** VR orlofsávísun Munið ferða- ávísunina 5000 Ferðapunktar upp í pakkaferð Handhöfum Vildarkorts VISA og Icelandair býðst að nota 5000 Ferðapunkta, jafnvirði 5.000 kr., sem greiðslu upp í pakkaferðir Icelandair, ef bókað er fyrir 1. apríl. Hafið samband við söluskrifstofur Icelandair eða við Fjarsölu Icelandair í síma 50 50 100 (svarað mánud.–föstud. kl. 8–18, laugard. kl. 9–17 og á sunnud. kl. 10–16). Innifalið: Flug á áfangastað, bílaleigubíll í A flokki í 1 viku, flugvallarskattar og þjónustugjöld. * M. v. 2 fullorðna og 2 börn í bíl í 1 viku. ** M. v. 2 fullorðna í bíl í 1 viku. Ferðir: 1. apríl–15. júní og 20. ágúst–31. október Verð frá 35.200 kr. á mann* Verð frá 45.400 kr. á mann** FRANKFURT PARÍS Berlín 6. júní–29. ágúst München 22. júní–7. sept. Hamborg 29. júní–3. ágúst Við bjóðum einnig pakkaferðir til Frankfurt og Parísar á öðrum tímum í allt sumar. BITT E NIC HT STÖR EN PLEA SE D O NO T DUST URB PRIÈ RE D E NE PAS D ÉRAN GER Flug og bíll Flug og bíll Beint flug út í heim Flug og bíll – á eigin vegum SPENNANDI ÁFANGASTAÐIR Í SL EN SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S I C E 23 82 8 3/ 20 04 Í SL EN SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S I C E 23 82 8 3/ 20 04 Vive la France! Þú getur gengið upp – ég ætla að taka lyftuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.