Morgunblaðið - 14.03.2004, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 14.03.2004, Blaðsíða 68
68 SUNNUDAGUR 14. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ UPPTÖKUR standa nú yfir á nýrri plötu Bjarkar Guðmunds- dóttur og er platan unnin hér á landi, á Kanaríeyjum, í Brasilíu og New York. Gert er ráð fyrir að vinnu við plötuna ljúki með vor- inu og hún verði þá gefin út síðar á árinu. Ýmsir hafa lagt Björk lið, þar á meðal Valgeir Sigurðsson upp- tökumaður, Mark Bell sem einnig vann að síðustu plötu Bjarkar og bandarísk-brasilíski tónlist- armaðurinn Arto Lindsay. Einnig stóð til að bandaríski tónlist- armaðurinn Will Oldham, sem hefur m.a. haldið tvenna tónleika hér á landi, myndi syngja með Björk á plötunni, en af því verður væntanlega ekki vegna slyss sem Oldham lenti í. Plata frá Björk væntanleg MEÐ þessum tónleikum er ég að þakka Paul Motian fyrir að kynna mig fyrir bebopi upp á nýtt,“ segir Óskar Guðjónsson um tónleika sem hann heldur með hljómsveit sinni í Múlanum í kvöld, sunnudagskvöld. Um leið segist hann vera að takast á við sína eigin drauga eða jafnvel hræðslu vegna þessa krefjandi verkefnis sem sé hratt og margir hljómar. „Þetta er þannig mjög langt frá því sem ég hef verið að fást við undanfarið.“ Óskar segist hafa fallið fyrir tónlist Paul Motian, Rafmögnuðu Bebophljómsveit hans (Paul Motian and The Electric Bebop Band), fyrir einum tíu árum og hlustað mjög mikið á hann síðan. Það var þó ekki fyrr en fyrir svona hálfu ári sem ég hafði byggt upp nægan kjark til að spreyta mig á bebopinu sjálfur. Maður þarf að hafa taugar og mikið þrek í það. Þetta er metnaðarfullt og krefjandi verkefni sem hefur sífellt verið að taka á sig nýjar myndir. Maður er alltaf að velta upp steinum og finna eitthvað nýtt og framandi sem maður þekkti ekki áður. Þótt maður eyði miklum tíma í þetta þá er maður í raun aldrei búinn.“ Óskar hefur hingað til getið sér orð fyrir að fara ótroðnar leiðir í túlkun sinni, jafnt í framsæknum djassi sem hefðbundari. En að þessu sinni segist hann ekki vera að eiga mikið við formið. „Ekki á meðan mað- ur er ennþá að skólast í be- bopinu.“ Hljómsveitina sem kem- ur fram með Óskari í kvöld skipa þeir Ólafur Jónsson á tenórsaxófóna, Jón Páll Bjarnason og Ómar Guðjónsson á rafgít- ara, Jóhann Ásmundsson á rafbassa og Matthías M. D. Hem- stock á trommur. Á metnaðarfullri efnisskrá hljómsveitarinnar eru bebop-lög eftir m. a. Miles Davis, Charlie Parker, Thelonious Monk, Bud Powell og Tadd Dameron. Óskar Guðjónsson í Múlanum Óskar Guðjóns, situr fyrir miðju, og hljómsveitin sem leikur með honum í Múlanum í kvöld. Rafmagnað bebop Fyrirmynd Óskars í bebopfræð- unum; Paul Motian. Tónleikar Óskars í Múlanum hefjast sunnudagskvöld kl. 21. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. KRINGLAN Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16. Rafmagnaður erótískur tryllir í anda „Kiss the Girls“ og „Double Jeopardy“ Frá framleiðendum “The Fugitive” og“Seven”. ÁLFABAKKI Kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. KRINGLAN Kl. 3.50, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.50, 8 og 10.10. l i i i . KEFLAVÍK Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. AKUREYRI Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. HJ. MBL  ÓHT. Rás2 Sýnd kl. 3 og10. B.i. 16. Sýnd kl. 6.  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8.15. Sýnd kl. 3. Ísl tal. SV MBL DV SV MBL Sýnd kl. 4, 8 og 10. -Roger Ebert „Bráðfyndin“ HJ. MBL „Ótrúlega áhrifarík. Frumleg, fyndin og elskuleg.“ -BÖS, Fréttablaðið Sean Penn besti leikari í aðalhlutverki Tim Robbins besti leikari í aukahlutverki Renée Zellweger besta leikkona í aukahlutverki Skonrokk „Hundrað sinnum fyndnari en Ben Stiller á besta degi.“ -VG. DV Sýnd kl. 7.15. B.i. 14. Kvikmyndir.is DV  ÓHT Rás 2 i i .i Ó.H.T. Rás2 FULLT HÚS HJÁ ÖLLUM HELSTU GAGNRÝNENDUM LANDSINS!  SV MBL Sýnd kl. 3 og 8. Sýnd kl. 2.45, 5.30 og 9.15. B.i. 16.Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 6. „Undraverð, töfrandi, innileg og óhugnanlega falleg!“ - Damon Smith, Attitude magazine „Dásamlega hjartnæm og hrífandi mynd!“ - Alice Fisher, Vogue „Snilld! Fersk, tilgerðarlaus, átakanleg og seiðandi!“ - Roger Ebert, Chicago Sun-Times „Mesta töfraverk ársins.“ - Mark Eccleston, Glamour  Kvikmyndir.com  HJ MBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.