Morgunblaðið - 14.03.2004, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 14.03.2004, Blaðsíða 53
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. MARS 2004 53 LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRA- HÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. KVENNAATHVARF: Athvarf og viðtalsþjónusta fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Opið allan sólarhringinn, 561 1205. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 ÍBÚAR Norðurlandanna sem vinna í fleiri en einu landi eiga að geta snúið sér til einnar skattstofu til að fá upplýsingar um hversu mikið þeir eigi að greiða í skatt og hvar, að því er fram kemur í til- lögu Norðurlandaráðs. Á skattstofunni á að vera hægt að gefa upp tekjur sínar til að fá upplýsingar um hvar á að greiða skatt og hversu mikið, til að gera þeim lífið léttara sem vinna í öðru norrænu landi en heimalandinu. Fram kemur á heimasíðu Norð- urlandaráðs að Norðurlandabúar sem fara mikið milli landa lendi í vandræðum vegna þess að skatt- stofur á hverjum stað hafi ekki þá þekkingu sem þurfi til að sinna þeirra málum og einstaklingar lendi oft milli stafs og hurðar í samskiptum sínum við skattayfir- völd í mismunandi löndum. Hætt- an sé sú að þeir komi illa út úr því fjárhagslega að skattayfirvöld í fleiri en einu landi reikni á þá skatt. Þetta geti verið mikið vandamál fyrir viðkomandi ein- staklinga, en jafnframt dragi það úr hreyfanleika fólks á Norður- löndum, að því er fram kemur hjá Runar Patriksson, sem situr í Norðurlandaráði fyrir Svíþjóð og er frá Värmland við landamæri Noregs. Þá kemur fram að norrænu skattstofurnar þurfi einnig að samhæfa sjúkra- og vinnumark- aðstryggingar. Geti leitað til einnar skattstofu Íbúar Norðurlanda sem vinna í fleiri en einu landi KB BANKI veitti í gær bóka- styrki til tíu námsmanna, hver að upphæð 20.000 kr. Er þetta í ann- að sinn sem bankinn veitir slíka bókastyrki. Þeir voru fyrst veittir haustið 2003 og verða framvegis veittir tvisvar á ári, fyrir vor- og haustönn. Dregið er úr nöfnum þeirra Námsmannalínufélaga sem nota reglulega ISIC-debetkort. Styrkþegum var boðið í höf- uðstöðvar KB banka, Borgartúni 19, til að veita styrknum viðtöku. Styrkina hlutu: Dagný Eyjólfs- dóttir, Verslunarskóla Íslands, Halldóra Elín Jóhannsdóttir, Menntaskólanum v/Hamrahlíð, Hákon Þórðarson, Mennta- skólanum í Reykjavík, Ásgeir Guðmundsson, Kvennaskólanum, Björg Þorvarðardóttir, Kenn- araháskóla Íslands, Erla Dögg Guðmundsdóttir, Háskólanum í Reykjavík, Gróa Helga Eggerts- dóttir, Háskóla Íslands, Jóhanna Arnardóttir, Háskóla Íslands, Jón Birgir Magnússon, Háskóli Ís- lands, Sigrún Halldóra Ein- arsdóttir, Menntaskólanum við Sund. Meðfylgjandi er mynd af styrk- þegum. Á myndina vantar tvo þeirra. Bókastyrkir til námsmanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.